Leita í fréttum mbl.is

Fyrirhuguđ stjórnarskrá ESB samţykkt af leiđtogum ađildarríkjanna

Leiđtogar ađildarríkja Evrópusambandsins samţykktu í gćr fyrirhugađa stjórnarskrá sambandsins í Lissabon, höfuđborg Portúgals. Stjórnarskráin mun ţó ţar međ ekki taka gildi heldur verđa ađildarríkin ađ stađfesta hana hvert um sig annađ hvort í gegnum ţjóđţing sín eđa ţjóđaratkvćđi. Ólíklegt er ţó taliđ ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um máliđ annars stađar en á Írlandi ţar sem slíkt er bundiđ í stjórnarskrá landsins. Annars stađar mun almenningur ekki fá tćkifćri til ađ segja álit sitt á hinni fyrirhuguđu stjórnarskrá Evrópusambandsins, en eins og kunnugt er var henni hafnađ af frönskum og hollenskum kjósendum í byrjun sumars 2005.

Sú stjórnarskrá sem samţykkt var í gćr er ađ vísu eilítiđ breytt útgáfa frá ţeirri sem Frakkar og Hollendingar afţökkuđu, en rannsóknir hafa sýnt fram á ađ 96% efnisins hefur haldiđ sér í nýju útgáfunni og ţ.m.t. öll grundvallaratriđi hennar. Ţetta hefur sömuleiđis veriđ stađfest af ófáum forystumönnum Evrópusambandsins auk ađalhöfundar fyrri útgáfunnar, Valéry Giscard d'Estaing fyrrv. forseta Frakklands.

En ráđamenn sambandsins ćtla ekki ađ gera ţau mistök aftur ađ hafa almenning međ í ráđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Bjuggust menn viđ einhverju öđru?

ŢAđ er svosem ţekkt, ađ ţjóđum hefur veriđ att út í endurteknar kosningar um ađild ađ Evrópusambandinu og jafnvel myntbandalaginu ef ţeir hafna ví einusinni, ţa´vilja sumir kjósa og kjósa, ţar til ađ ţeir fá niđurstöđu, sem ţeim líkar.

En ég ehf ekki enn heyrt um, ađ fólk fái ađ kjósa sig ÚR sambandinu.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 14.12.2007 kl. 09:21

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Nei, ţetta var nú allt saman frekar fyrirsjáanlegt. Lýđrćđiđ var fyrir ţessum herramönnum og ţá var ţví bara ýtt til hliđar. Allt skal víkja fyrir hinu heilaga takmarki ađ breyta Evrópusambandinu í eitt ríki.

Hjörtur J. Guđmundsson, 14.12.2007 kl. 10:19

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, í ţessari útgáfu var neitunarvald ţjóđa tekiđ burt og fulltrúum fćkkađ úr 29 í 18. Smáţjóđir fá líklega ađ vera stóratáin á einum fulltrúa!

Ívar Pálsson, 14.12.2007 kl. 13:40

4 identicon

Og valdamenn í sambandsríkjunum munu sjálfsagt keyra ţetta í gegnum ţjóđţingin, ţví Evrópusambandiđ er ađ ýmsu leyti draumaheimur valdamanna. Ráđherra sem vill breyta lögum í landi sínu ţarf ađ fá meirihluta löggjafarsamkundunnar á sitt band. Hann ţarf ađ taka ţátt í rökrćđu sem fer ađ mestu fram fyrir opnum tjöldum og getur haft áhrif á vinsćldir hans međal almennings. Ef hann stingur upp á nýmćlum sem krefjast opinberra útgjalda ţarf hann í flestum tilvikum ađ fá heila ríkisstjórn í liđ međ sér, a.m.k. forsćtisráđherrann og fjármálaráđherrann. Ţetta er erfitt og alltaf hćtta á ađ málin snúist í höndunum á vesalings stjórnmálamanninum og hann falli neđar á frambođslista nćst eđa flokkurinn hans tapi fylgi. Lýđrćđisleg stjórnmál eru erfiđ og sjálfsagt oft pirrandi.

Ţađ er ađ ýmsu leyti ţćgilegra fyrir atvinnustjórnmálamenn ađ starfa á vettvangi Evrópusambandsins. Stór hluti af lögum ţess er ákveđinn af fremur fámennu ráđherraráđi. Umrćđur innan ţess vekja litla athygli og ţađ er auđveldara ađ sannfćra nokkra kollega, sem líka eru á toppnum í stjórnmálum og skođa heiminn međ augum valdsmanna, en heilt ţjóđţing ţar sem er alls konar liđ og enginn friđur fyrir fjölmiđlum.

Ráđherraráđ Evrópusambandsins er fámennur hópur međ mikil völd. Hvernig ráđherrarnir beita ţessu valdi hefur ađ jafnađi lítil áhrif á úrslit kosninga í heimalöndum ţeirra, ţar sem kosiđ er um mál sem eru á valdi einstakra ríkja fremur en Evrópusambandsins.

Fyrir ţá sem hafa náđ langt í stjórnmálum og eru orđnir ráđherrar er Evrópusambandiđ tćkifćri til ađ hafa meira vald en hćgt er í venjulegu lýđrćđisríki og innan ráđherraráđsins er hćgt ađ beita valdinu án ţess ađ eiga á hćttu ađ missa ţađ. Ţađ er nefnilega svo merkilegt međ Evrópusambandiđ, ađ ţegar verk stjórnmálamanna eru lögđ í dóm kjósenda í ađildarríkjunum, ţá ber enginn neina ábyrgđ á ákvörđunum ţess.

Atli Harđarson (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 44
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 1151
  • Frá upphafi: 993135

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 989
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband