Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Evran klýfur ESB í tvennt

Suđur-Evrópuríki hafa tapađ 30 til 40 prósent af samkeppnishćfni sinni gagnvart ríkjum Norđur-Evrópu, einkum Ţýskalands, á ţeim áratug sem liđinn er síđan evran varđ sameiginlegt mynt ólíkra hagkerfa Evrópusambandsins.

Ambrose Evans-Pritchard líkir evrunni viđ óhamingjusamt hjónaband ţar sem annar helmingurinn, Suđur-Evrópa, er orđinn ţurfalingur og upp á Norđur-Evrópu kominn um lífsbjargir.

Andstađan gegn evru-samstarfinu eykst bćđi í Norđur-Evrópu, ţar sem fólk er ekki tilbúiđ ađ niđurgreiđa lífskjör sunnar í álfunni, og í Suđur-Evrópu, ţar sem andúđin á kröfum ađ norđan um skert lífskjör er talin miskunnarlaus inngrip í innanríkismál.

Evran er um ţađ bil ađ ganga af Evrópusambandinu dauđu.


mbl.is Evran dćmd til ađ falla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćnir bođa herta ESB-andstöđu

Landsfundur Vinstri grćnna herti á andstöđu flokksins viđ ESB-leiđangur samfylkingarhluta ríkisvaldsins. Vinstri grćnir eru andvígir ađild sem fyrr og setja auk ţess fram fortakslausar kröfur. Í ályktun landsfundarins er ţví hafnađ ađ Össur utanríkis framselji landhelgina til Brussel og ađ Íslendingar haldi samningsumbođi fullvalda ţjóđar í fiskveiđimálum.

Lissabon-sáttmálinn, grunnlög Evrópusambandsins, fyrirskipar yfirráđ sambandsins  yfir fiskveiđilandhelgi ađildarríkja og samningsumbođiđ um fiskveiđar er í Brussel.

Ađlögunarferlinu er hafnađ međ ţessum orđum:  ,,Ţá mun VG tryggja ađ íslenskt stjórnkerfi verđi ekki ađlagađ stjórnkerfi ESB á međan á ađildarviđrćđum stendur."

Landsfundurin hvetur trúnađarmenn Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs ađ tóna andstöđuna viđ ESB-ađild.

Samfylkingin er međ andvana ESB-umsókn í fanginu. 


mbl.is Ályktun um utanríkismál samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evru-rökin fyrir ESB-ađild eru ónýt

Sterkustu rök ađildarsinna eru ađ evran sem gjaldmiđill fćri Íslandi hagsćld. Eftir ađ evran tók upp á ţví ađ fćra Írum, Grikkjum og Portúgölum eymd og volćđi féll á rökin. Í síđustu viku komu til landsins alţjóđlegt liđ hagfrćđinga til ađ taka stöđuna á Íslandi og kreppunni.

Skemmst er frá ađ segja ađ hagfrćđingarnir töldu íslensku krónuna hafa bjargađ ţví sem bjargađ varđ viđ hruniđ.

Paul Krugman nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi fer sérstaklega yfir evru-rökin og úrskurđar ţau léttvćg.

Ţegar sterkustu rökin fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eru fokin út í veđur og vind er nćsta mál á dagskrá ađ leggja umsóknina til hliđar. Skrifum undir hjá skynsemi.is


mbl.is Hafnar rökum stuđningsmanna evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óbreytt andstađa Vinstri grćnna viđ ESB-ađild

Formađur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs, Steingrímur J. Sigfússon, bođađi óbreytta andstöđu flokksins viđ ađild ađ Evrópusambandinu. Ríkisstjórnarhluti Samfylkingar mun halda til streitu umsókninni en ţingmenn og ráđherrar Vinstri grćnna berjast gegn framgangi umsóknarinnar.

Evrópusambandiđ krefur Ísland um ađlögun ađ Evrópusambandinu. Á einhverjum tímapunkti ţarf ríkisstjórnin annađ hvort ađ sleppa eđa halda umsókninni.

Naumur meirihluti ríkisstjórnarinnar á alţingi mun leiđir til ţess ađ hvorki mun miđa afturábak né áfram međ ESB-umsóknina.


mbl.is Stefnan óbreytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Setuliđ ESB rćđur ferđinni í Aţenu

Evran leysir ekki vanda heldur býr hún til skelfilegar ađstćđur eins og Grikkir reyna nú um stundir. Í neyđaráćtlun sem leiđtogar Evrópusambandsins samţykktu í Brussel í vikunni er gert ráđ fyrir ţví ađ setuliđ frá ESB muni yfirtaka rekstur gríska efnahagskerfisinsog sjá til ţess ađ niđurskurđur sem ákveđinn er í Brussel verđi framkvćmdur í Grikklandi.

Ţegar gríska efnahagskerfiđ steytti á skeri var ríkisstjórninni í Aţenu nauđugur kostur ađ ţiggja lánsfé frá Evrópusambandinu. Án eigin gjaldmiđils var ekki hćgt ađ ná tilbaka tapađri samkeppnisstöđu međ gengisfellinu.

Ítrekuđ lán til Grikkja eru veitt međ ć harđari skilmálum. Brusselvaldiđ vill senda ţau skilabođ í hvern krók og kima evrulands ađ lán frá Evrópusambandinu fćst ekki án ţess ađ leifum fullveldis sé fórnađ.

Grikkir verđa hjálenda Evrópusambandsins, sem var kannski ekki hugmyndin ţegar land Platón og Sókratesar gekk inn í ESB.

 


mbl.is Evran hefđi ekki bjargađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB og evra er tilbođ um áhrifaleysi og eymd

Innganga í Evrópusambandiđ fćli í sér framsal á auđlindum og viđ fengjum áhrifaleysi í stađinn. Upptaka evru myndi valda efnahagslegri eymd ţar sem viđ myndum farga krónunni en hún hefur einmitt ađlagađ hagkerfiđ breyttum ađstćđum.

Matin Wolf á Financial Times afhjúpađi blekkingar ađildarsinna á fundi í gćr. Salurinn hló ţegar hann spurđi Jóhönnu, Össur og kó. hvort ţau höfđu ekki fylgst međ ţví sem vćri ađ gerast í Evrópusambandinu. Hláturinn stafađi eflaust af ţví ađ áheyrendur vissu sem er ađ ríkisstjórnin er međ bundiđ fyrir bćđi augu í Brusselleiđangri sínum.

Martin Wolf var til skamms tíma einarđur talsmađur evru og Evrópusambandsins. Hann hefur horft upp á evrusamstarfiđ gliđna séđ hversu veikar undirstöđurnar eru undir sambandinu. Sumir lćra af reynslunni á međan ađrir stinga höfđinu í sandinn. 


mbl.is Wolf segir krónuna reynast vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland á skuldabál evru-ríkjanna

Evrópusambandiđ getur ekki komiđ sér saman um hverjir eigi ađ sitja neyđarfundi um framtíđ evrunnar. Sarkozy forseti Frakklands sagđi um helgina ađ Cameron forsćtisráđherra Breta ćtti ekki ađ sitja fundi um evruna ţar sem Bretland vćri eitt af tíu ríkjum Evrópusambandsins sem ekki hefđi evru ađ lögeyri.

Hroki Sarkozy er í engu samrćmi viđ eymdarstöđu evru-ríkjanna 17. Ţau kölluđu snemma til Alţjóđa gjaldeyrissjóđinn til ađ hjálpa sér; síđan voru Bandaríkin spurđ um fjármagn til ađ leysa skuldakreppuna og ţví nćst Kína. Um helgina fóru evru-ríkin međ betlistaf til smáríkisins Noregs og báđu um framlag í neyđarsjóđ til hjálpar Grikkjum, Spánverjum, Ítölum, Írum og Portúgölum.

Evru-svćđiđ stendur í ljósum logum skuldabáls og samdráttar. Enginn möguleiki er ađ vandi evrulands hjađni í bráđ. Og ţangađ ćtlar ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. međ lýđveldiđ okkar.


mbl.is Beđiđ eftir fregnum af evru-svćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđríkin í uppreisn gegn Evrópusambandinu

Ríkisstjórn Bretlands fékk kjaftshögg í gćr ţegar 80 stjórnarţingmenn studdu kröfu um ţjóđaratkvćđagreiđslu um áframhaldandi ađild Breta ađ Evrópusambandinu. Ţýska ţingiđ rćđir í dag nýjustu tillögur um ađ dćla peningum ţýskra skattgreiđenda í hít evrópskrar samneyslu, ţar sem Berlín borgar en Aţena eyđir.

Ţýskir fjölmiđlar gera ekki ráđ fyrir ađ ákvarđanir á vettvangi Evrópusambandsins muni bjarga sambandinu úr úlfakreppu skuldavandans. Evrópusambandiđ getur ekki tekiđ erfiđar ákvarđanir vegna ţess ađ sameiginleg ábyrgđ ađildarríkja á sambandinu ţynnir út ábyrgđ hvers og eins.

Samdrátturinn sem blasir viđ í hagkerfi álfunnar mun hrađa ţeirri ţróun ađ ţjóđríkin taki málin í sinar hendur. Evrópusambandiđ er komiđ í tilvistarkreppu.


mbl.is Samdráttur er yfirvofandi í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađeins 18,6% Norđmanna vilja í ESB

Stuđningur viđ ađild ađ Evrópusambandinu hefur aldrei mćlst minni í Noregi. Samkvćmt nýrri skođanakönnun vilja ađeins 18, 6 prósent Norđmanna ađild ađ Evrópusambandinu en 70,8 prósentu eru á móti og rúm tíu prósent óákveđin.

Í sex og hálft ár hafa mćlingar sýnt meirihluta Norđmanna á móti ađild.

Norđmenn hafa í tvígang fellt ađildarsamning í ţjóđaratkvćđagreiđslu, árin 1972 og 1994.


50% afsláttur til Grikkja,hvađ međ Spán, Írland og Portúgal?

,,Sjálfviljug" afskrift banka á 50 prósent af ríkisskuldum Grikkja er krafa Evrópusambandsins sem annars hótar ađ setja Grikki í gjaldţrot - og ţá fá bankarnir ekki neitt. Fyrir utan ţá ömurlegu ađstöđu sem Grikkland er í, ađ vera leiksoppur í slagsmálum stórvelda viđ fjármálamarkađi, vaknar sú spurning hvađ verđur um ríkisskuldir annarra stórskuldugra evru-ríkja.

Afskriftir á ríkisskuldum Grikkja undir forrćđi Evrópusambandsins skapar fordćmi fyrir önnur evru-ríki međ óviđráđanlegar skuldir.

Neyđarfundur evru-ríkja á miđvikudag verđur kannski helst sögulegur fyrir ađ búa til ný vandamál.

 


mbl.is Bankar gefi Grikkjum 50% afslátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 510
  • Frá upphafi: 1116612

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 446
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband