Leita í fréttum mbl.is

Evru-rökin fyrir ESB-aðild eru ónýt

Sterkustu rök aðildarsinna eru að evran sem gjaldmiðill færi Íslandi hagsæld. Eftir að evran tók upp á því að færa Írum, Grikkjum og Portúgölum eymd og volæði féll á rökin. Í síðustu viku komu til landsins alþjóðlegt lið hagfræðinga til að taka stöðuna á Íslandi og kreppunni.

Skemmst er frá að segja að hagfræðingarnir töldu íslensku krónuna hafa bjargað því sem bjargað varð við hrunið.

Paul Krugman nóbelsverðlaunahafi í hagfræði fer sérstaklega yfir evru-rökin og úrskurðar þau léttvæg.

Þegar sterkustu rökin fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu eru fokin út í veður og vind er næsta mál á dagskrá að leggja umsóknina til hliðar. Skrifum undir hjá skynsemi.is


mbl.is Hafnar rökum stuðningsmanna evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 104
  • Sl. sólarhring: 216
  • Sl. viku: 2349
  • Frá upphafi: 1112134

Annað

  • Innlit í dag: 89
  • Innlit sl. viku: 2100
  • Gestir í dag: 87
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband