Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2021

Ţađ er bannađ ađ ganga út

 

heimssyn-sgn-ukViđbrögđ valdamanna í Evrópusambandinu viđ atkvćđagreiđslunni um útgöngu Breta voru öll á einn veg:  Ţađ er ekki ćtlast til ţess ađ ríki gangi út.  

Nú liggur mest viđ ađ sýna öđrum ađ ţeir muni fá ţađ óţvegiđ ef ţeir reyna ađ sleppa eins og Bretar gerđu, eđa eru ađ reyna ađ gera.  Ađ ţessu leyti minnir Evrópusambandiđ helst á nauđungarhjónaband. 

 

https://www.ruv.is/frett/2021/10/28/frakkar-boda-londunarbann-a-breska-fiskibata 


Er ekki bara best ađ kjósa snúrubandalagiđ - og svo aldrei neitt framar?

IMG_20211016_000559

Á 19. öld komust menn ađ ţví ađ best vćri ađ allir notuđu sömu mćlieiningar fyrir massa og lengd.  Svo hét ađ menn frá ýmsum löndum ćttu ţar hlut ađ máli, en ljóst er ađ Frakkar vógu ţungt á Parísarráđstefnunni 1875 ţar sem ţetta var ákveđiđ.   Allir Íslendingar mćla kílógrömm og metra daglega, en engum sögum fer ţó af neinum sem hefur taliđ ţađ ástćđu til ađ Ísland yrđi hjálenda Frakklands.   

Allnokkru síđar varđ 230V spenna ađ ţví sem kalla mćtti stađalspennu í flestum rafkerfum í Evrópu. Ađ engum ólöstuđum áttu Ţjóđverjar ţar stćrstan hlut ađ máli.  Öll notum viđ rafmagn frá morgni til kvölds, en engum kom ţó í hug ađ í ţví fćlust rök fyrir ţví ađ Íslendingar ćttu ađ verđa ţegnar Ţýskalandskeisara, eđa ţeirra sem ţar réđu ţegar hann fór frá.

Fréttir hafa borist af ţví ađ tegundum símasnúra fari fćkkandi og ađ ţar eigi Evrópusambandiđ hlut ađ máli.  Á Íslandi er lítill en hávćr söfnuđur fólks sem vill fćra ríkisvaldiđ á Íslandi til Evrópusambandsins.  Fátt hefur veriđ um rök í ţví máli, fyrr en nú.  Er ekki augljóst ađ best sé ađ Íslendingar verđi ţegnar í ríki sem greiđir úr símasnúruflćkjum?

 

https://www.frettabladid.is/skodun/ad-kraftelska-stadla-og-esb/


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 1116252

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 623
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband