Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Frakkar róa Kínverja vegna evruóróans

Forystumönnum í ESB-löndunum, svo sem forsćtisráđherra Frakklands, Manuel Valls, er umhugađ um ađ telja Kínverjum trú um ađ evrusvćđiđ muni standa af sér ţann ólgusjó sem Grikklandsfáriđ veldur. Kínverjar eru jú ađ fjárfesta í stórum stíl í mörgum ríkjum Evrópu og vilja uppskera sem ţeir sá.

Á sama tíma er hin nýja gríska ríkisstjórn ađ stöđva áfrom um frekari fjárfestingar Kínverja í Grikklandi, svo sem kaup á Kínverja helstu höfnum landsins.

Gríska evrufáriđ er líklega rétt ađ byrja. Á endanum verđa ađrar evruţjóđir ađ fallast á kröfur Grikkja.

Ađ öđrum kosti yfirgefa ţeir evrusvćđiđ.


mbl.is Reyndi ađ draga úr áhyggjum af evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

EES-reikningurinn hćkkar verulega

EFTA-ríkin hafa ţurft ađ greiđa sem nemur um ţrjú hundruđ milljörđum króna á ári fyrir ađgang ađ EES-svćđinu. Nú vill ESB hćkka ţann reikning verulega eins og fram hefur komiđ í fréttum frá Noregi.

Greiđslan er hugsuđ til ţess ađ bćta efnahagslega- og félagslega stöđu í ţeim löndum ţar sem fólk hefur minnst á milli handanna.

Óljóst er enn hve mikiđ ESB vill hćkka reikninginn en Erna Solberg, forsćtisráđherra Noregs, segir ađ kröfur ESB séu algjörlega óraunhćfar. Vissulega hefur Noregur greitt bróđurpartinn af reikningnum en Ísland og önnur EFTA-lönd munar einnig um sinn hlut, hvađ ţá verđi hann hćkkađur verulega.

EES-ađildin kostar ţví sitt í framtíđinni ţótt stćrsti kostnađurinn fyrir Íslendinga af ađildinni sé hiđ gallađa regluverk fyrir fjármálakerfiđ sem gerđi íslenskum bönkum kleift ađ ţenjast út í ESB-löndunum.

 


EES-samningurinn dýrasta gjörđ stjórnvalda

EES-samningurinn er dýrasta gjörđ íslenskra stjórnvalda. Hann gerđi íslenskum bönkum kleift ađ ţenjast út erlendis og stuđlađi ţannig ađ einu mesta fjármálahruni í veraldarsögunni. Tugţúsundir skriffinna ESB framleiđa reglur og lög á fćribandi sem ríkjum á EES-svćđinu er ćtlađ ađ skrifa í sína lagabálka. Ţađ er dýrt og ţađ er ógerlegt.

Ţess vegna eiga Íslendingar ađ bremsa af reglusetningargleđina í samstarfi viđ ađrar minni ţjóđir á EES-svćđinu, svo sem Norđmenn sem eru orđnir ć fleiri ţeirrar skođunar ađ tempra beri EES-samninginn eđa jafnvel segja honum upp.

Hvar er umrćđan um agnúa EES-samningsins hér á landi?


mbl.is Kostnađarsöm mannfćđ í stjórnkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveggja ára Icesave-afmćli

Ţađ er ástćđa til ţess fyrir komandi kynslóđir Íslendinga ađ muna daginn 28. janúar 2013 ţví ţá vannst fullnađarsigur ţjóđarinnar í Icesave-málinu. Ríkisstjórn landsins stóđ ekki í lappirnar gegn útlendu valdi og samţykkti ađ ţjóđin skyldi bera ábyrgđ á skuldum og basli bankanna. Ţví neitađi ţjóđin og Efta-dómstóllinn dćmdi ţjóđinni í vil á ţessum degi fyrir tveimur árum.

Ţingmenn Framsóknarflokksins minntu á ţennan merka áfanga í sögu ţjóđarinnar á ţingi í dag.

RUV segir svo frá:

Ţingmenn Framsóknarflokksins hafa í umrćđu um störf ţingsins á Alţingi óskađ ţjóđinni til hamingju međ daginn, en í dag eru tvö ár frá ţví ađ Ísland hafđi sigur í Icesave málinu gegn Efta dómstólnum. Tala ţingmennirnir um fullnađarsigur í Icesave málinu sem vert sé ađ fagna á ţessum degi.

Vigdís Hauksdóttir, Ásmundur Einar Dađason, Ţorsteinn Sćmundsson og Ţórunn Egilsdóttir, hófu öll rćđur sínar undir liđnum störf ţingsins, á ađ óska ţingi og ţjóđ til hamingju međ Icesave-sigurinn. Hćgt er ađ heyra rćđur ţeirra hér

Vigdís Hauksdóttir sagđi ţjóđina hafa unniđ fullnađarsigur. „Í dag eru tvö ár síđan viđ Íslendingar unnum mál fyrir alţjóđlegum dómstóli, EFTA-dómstólnum, og unnum ţar međ fullnađarsigur yfir Bretum og Hollendingum og ESB sem stefndi sér inn í Icesave-máliđ,“ sagđi Vigdís. 

EFTA dómstóllinn hafnađi öllum kröfum ESA í Icesave málinu, en ţćr voru ađ viđurkennt yrđi međ dómi ađ Ísland hefđi annars vegar brotiđ gegn Evróputilskipun um innstćđutryggingar međ ţví ađ greiđa ekki eigendum Icesave reikninga lágmarksinnstćđutryggingu. Hins vegar var ţess krafist ađ viđurkennt yrđi međ dómi ađ Ísland hefđi brotiđ gegn almennum reglum EES samningsins um bann viđ mismunun á grundvelli ţjóđernis. Íslensk stjórnvöld tryggđu ađ fullu innstćđur á reikningum hinna föllnu banka hér á landi en ekki innstćđur á reikningum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Niđurstađa dómsins var sú ađ ekki var um brot á EES samningnum ađ rćđa.


Evran eru mistök sem ekki er hćgt ađ leiđrétta

Yanis VaroufakisNánast allir eru nú sammála um ađ ţađ hafi veriđ mistök ađ Grikkir skyldu taka upp evru. Vandamálin voru nćg fyrir en ţau hafa vaxiđ hrikalega vegna sparnađarađgerđa til bjargar evrunni.

Nýr fjármálaráđherra Grikkja, Yanis Varoufakis, segir ađ eina leiđin sé ađ fella niđur hluta skulda Grikkja. Ţótt ţađ hafi veriđ hrikaleg mistök ađ taka upp evruna ţá yrđu afleiđingarnar af ţví ađ yfirgefa hana ennţá verri.

Ţađ ađ fara úr ESB hefur veriđ líkt viđ ţađ ađ reyna ađ afbaka pítsu. Ţegar búiđ er ađ baka pítsuna (búa til ESB), er ekki hćgt ađ yfirgefa ESB (afbaka pítsuna).

Yanis Varoufakis, fjármálaráđherra Grikkja, sem áđur var prófessor í hagfrćđi, líkir ţessu viđ laglínurnar í lagi Eagles, Hótel Kalifornía: „You can check-out any time you like,But you can never leave!


mbl.is Frekar Kanadadollar en evra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran hentar ekki Íslendingum segir spútnikhagfrćđingur Dana

LarsEinn fremsti hagfrćđingur Dana, Lars Christensen, ađalhagfrćđingur Danske Bank, segir evruna engan veginn henta Íslendingum vegna ţess hve hagkerfiđ hér á landi er ólíkt hagkerfum evrulandanna. 

Ţetta kom fram á fundi sem VÍB, Verđbréfamarkađur Íslandsbanka, hélt í morgun međ Christensen,Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráđherra og fleirum. Bylgjan greindi frá ţessu í hádegisfréttum. 

Christensen varđ kunnur hér á landi áriđ 2006 ţegar hann spáđi miklum erfiđleikum íslensku bankanna og reyndist ţar heldur betur sannspár. 

Christensen sagđi ađ jafnvel ţótt meirihluti yrđi fyrir ţví hér á landi, sem vćri alls ekki líklegt, ađ ganga í ESB, ţá myndi evran engan veginn henta Íslendingum ţar sem Ísland vćri svo ólíkt ESB-löndunum. 

Sjá međal annars stutta frétt um ţetta á Visir.is

Sjá einnig umfjöllun á Vb.is


Icesave-kröfuhópar heimta áframhaldandi ESB-umsókn

Ţađ er merkilegt ađ sjá ţá hópa sem kröfđust ţess hvađ harđast ađ Icesave-klyfjunum yrđi smellt á herđar íslensks almennings heimta nú ađ umsókninni um inngöngu í ESB verđi haldiđ lifandi.

Félagi atvinnurekenda er greinilega ekki treystandi til ađ hugsa um hag almennings í landinu. Félagiđ lítur ţröng á hagsmuni tiltekinna ađila. Spurningin er sú hvort félagiđ og stjórn ţess endurspegli fyllilega vilja félagsmanna sinna.


mbl.is Mótmćla afturköllun ađildarumsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Finnar vilja létta skuldabyrđi Grikkja

Fyrir nokkrum árum voru Finnar einna harđastir evruţjóđa í ţví ađ láta Grikki standa viđ skuldbindingar sínar. Ţess vegna vilja ýmsir vita hvađ Finnar vilja gera núna í skuldamálum Grikkja. Og viti menn: Finnar eru tilbúnir ađ endursemja um skuldir Grikkja ţótt ţeir vilji ekki ganga svo langt ađ fella ţćr niđur eđa afskrifa. Breyttir skilamálar og lánalengingar - ţađ er ţađ sem Finnar eru tilbúnir ađ skođa.

Nýr fasi er hafinn í björgunarleiđangri fyrir evruna. Hann heitir SKILMÁLABREYTING EVRUSKULDANNA.

EUBusiness greinir frá ţessu.

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ afstöđu Ţjóđverja til skilmálabreytinga fyrir Grikki.


Lánardrottnar Grikkja brýna kutana

Uggur er í fjármálafurstum evruríkjanna vegna stórsigurs andstćđinga stefnu ESB í Grikklandi í gćr. Grikkir hafa fengiđ sem svarar 40 ţúsundum milljarđa króna (í evrum!) gegn ţví ađ skera hressilega niđur í ríkisrekstrinum. Evrumilljarđarnir hafa ekki fariđ í ríkisreksturinn í Grikklandi heldur eru vćntanlega geymdir sem eins konar sýndarfé á reikningum lánardrottnanna sjálfra til ađ tryggja ađ viđskipti Grikkja viđ útlönd geti gengiđ eđlilega fyrir sig. En nú segjast lánardrottnarnir vilja fá sitt aftur međ vöxtum og engum refjum og brýna ţeir ţví nú kutana til ađ skapa sér vígstöđu gagnvart nýjum stjórnvöldum í Grikklandi.

Líklegasta ţróunin er ţó sú ađ ESB, seđlabanki evrunnar og AGS gefi eftir gegn ţeirri skýru kröfu grísku ţjóđarinnar sem felst í niđurstöđu kosninganna ađ skilmálum lánanna verđi breytt. ESB mun fremur samţykkja léttari skilmála fyrir Grikki en ađ missa ţá úr evrusamstarfinu međ öllum ţeim kollsteypum sem ţađ gćti haft í för međ sér.

Kutum lánardrottnanna er ţví bara ćtlađ ađ hrćđa - ţví verđi ţeim beitt munu ţeir á endanum beinast gegn lánardrottnunum sjálfum.

 


mbl.is Endalok evrunnar í Grikklandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Háttsettur embćttismađur segir ástandiđ grafa undan stođum ESB

Benoit Coeure, sem á sćti í framkvćmdastjórn seđlabanka evrunnar, segir ađ vegna lítils hagvaxtar og langavarandi atvinnuleysis séu grunnstođir hins pólitíska samstarfs í Evrópu ađ veikjast. Ţetta ástand megi ekki vara mikiđ lengur, ţví ţá sé samstarfiđ hreinlega í hćttu.

Viđskiptablađiđ greinir frá ţessu.

Nánar segir blađiđ:

Háttsettur embćttismađur hjá evrópska seđlabankanum (seđlabanka evrunnar - innskot Heimssýnar) varar viđ ađ atvinnuleysi og lítill hagvöxtur á evrusvćđinu sé ađ grafa undan grunnstođum Evrópusambandsins. Fjallađ er um máliđ á vef BBC.

Benoit Coeure, sem á sćti í framkvćmdastjórn evrópska seđlabankans, hélt í gćr erindi á Alţjóđaefnahagsţinginu (World Evonomic Forum) í Davos í Sviss. Ţar sagđi hann ađ seđlabankinn gćti ekki einn síns liđs stuđlađ ađ langvarandi hagvexti á evrusvćđinu, heldur vćri ţađ hlutverk stjórnvalda. Hann hvatti stjórnvöld evruríkjanna til ađ reyna ađ örva efnahagslífiđ.

Á fimmtudaginn var tilkynnt um magnađgerđir Seđlabanka Evrópu en ţćr eru hugsađar til ađ örva efnahagslífiđ á svćđinu. Seđlabankinn mun verja 60 milljörđum evra í skuldabréfakaup mánađarlega ţar til í septembermánuđi á nćsta ári. Ađgerđirnar hefjast í marsmánuđi og mun endanleg fjárhćđ kaupanna ţví nema 1.200 milljörđum evra.

Ástandiđ má ekki vara mikiđ lengur

Coure sagđi ađ međ ađgerđunum vćri evrópski seđlabankinn ađ gera ţađ sem í ţeirra valdi stendur en bankinn hefđi ekki tök á ađ stuđla ađ langvarandi hagvexti einn síns liđs. Stjórnvöld ríkjanna ţyrftu líka ađ leggja lóđ á vogarskálarnar. „Viđ getum gert fjárfestingar ódýrari, en fólk ţarf ađ vilja fjárfesta og ţađ er hlutverk fjármálaráđherra og ríkisstjórna,“ sagđi Coure á efnahagsţinginu.

Hann sagđi jafnframt ađ vegna lítils hagvaxtar og langavarandi atvinnuleysis séu grunnstođir hins pólitíska samstarfs í Evrópu ađ veikjast. Ţetta ástand megi ekki vara mikiđ lengur, ţví ţá sé samstarfiđ hreinlega í hćttu. Á fundi Eurogroup á mánudaginn hyggst Coure greina fjármálaráđherrum ađildarríkjanna frá áhyggjum sínum.

 


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 302
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 1116606

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband