Leita í fréttum mbl.is

EES-reikningurinn hćkkar verulega

EFTA-ríkin hafa ţurft ađ greiđa sem nemur um ţrjú hundruđ milljörđum króna á ári fyrir ađgang ađ EES-svćđinu. Nú vill ESB hćkka ţann reikning verulega eins og fram hefur komiđ í fréttum frá Noregi.

Greiđslan er hugsuđ til ţess ađ bćta efnahagslega- og félagslega stöđu í ţeim löndum ţar sem fólk hefur minnst á milli handanna.

Óljóst er enn hve mikiđ ESB vill hćkka reikninginn en Erna Solberg, forsćtisráđherra Noregs, segir ađ kröfur ESB séu algjörlega óraunhćfar. Vissulega hefur Noregur greitt bróđurpartinn af reikningnum en Ísland og önnur EFTA-lönd munar einnig um sinn hlut, hvađ ţá verđi hann hćkkađur verulega.

EES-ađildin kostar ţví sitt í framtíđinni ţótt stćrsti kostnađurinn fyrir Íslendinga af ađildinni sé hiđ gallađa regluverk fyrir fjármálakerfiđ sem gerđi íslenskum bönkum kleift ađ ţenjast út í ESB-löndunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband