Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Göran Persson spáir hruni evrunnar

GoranperssonEinn helsti ţungaviktarmađur jafnađarmanna og Norđurlanda í evrópskri pólitík síđustu áratugina, forsćtisráđherrann fyrrverandi í Svíţjóđ, Göran Persson, segir í viđtali viđ sćnska fjármáladagblađiđ Dagens Industri í gćr ađ stćrsta ógnin sem ESB standi frammi fyrir sé hvorki úrsögn Breta né flóttamannavandinn heldur ný fjármálakreppa sem gćti kippt fótunum undan evrunni.

Göran Persson lék ađalhlutverkiđ í sćnskum stjórnmálum frá 1994 til 2006 ţegar hann fyrst sem fjármálaráđherra átti stóran ţátt í ţví ađ Svíar gerđust ađilar ađ ESB og síđan sem forsćtisráđherra frá 1996 til 2006.

Persson segir ađ lágvaxtastefna Seđlabanka evrunnar og fleiri seđlabanka sé helsta ástćđan fyrir ţeirri ógn sem sé ađ byggjast upp gegn fjármálakerfinu. Hann segir ađ fjármálabólur séu ađ blása út sem geti sprungiđ fyrr en varir međ látum. Persson óttast ađ eitt af stóru evrulöndunum muni lenda í erfiđleikum vegna fjármálakreppunnar og slíka erfiđleika muni fjármálakerfiđ á evrusvćđinu og í ESB ekki ráđa viđ. 

Persson segir í viđtalinu ađ fari Bretar úr ESB gćti ţađ auđveldađ frekari samruna ţeirra ríkja sem eftir verđa. Hins vegar gćti ţjóđaratkvćđagreiđslan í Bretlandi í júní um ađild ađ ESB orđiđ kveikjan ađ ţeirri nýju fjármálakreppu sem hann óttast ađ skelli á. En jafnvel ţótt atkvćđagreiđslan í Bretlandi verđi ekki kveikjan ađ ţeirri kreppu ţá verđi undirliggjandi fjármálavandi evrunnar tifandi tímasprengja sem geti sprungiđ hvenćr sem er.

Naumur meirihluti Svía samţykkti ađild ađ ESB áriđ 1994 eđa 52%. Áriđ 2004 höfnuđu 56% Svía ţví ađ taka upp evruna og samkvćmt síđustu könnunum hafa tćplega 80% Svía veriđ á móti ţví ađ taka upp evruna. 


Hollendingar vilja líka kjósa um úrsögn úr ESB

Meirihluti Hollendinga vill kjósa um veru Hollands í Evrópusambandinu. Jafnframt sýnir könnun ađ álíka margir vilja ađ Holland yfirgefi sambandiđ og ţeir sem vilja vera ţar áfram.

Morgunblađiđ greinir frá ţessu og vitnar í hollenska fjölmiđla


mbl.is Hollendingar vilja kjósa um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Boris Johnson berst gegn ađild ađ ESB

BorisJohnsonEinn helsti ţungaviktarmađur í breska Íhaldsflokknum, Boris Johnson, sem veriđ hefur borgarstjóri í Lundúnum, hefur ákveđiđ ađ berjast fyrir ţví Bretar segi sig úr ESB. Hann segir ađ samningur sá sem Cameron forsćtisráđherra náđi í Brussel sé ekki fullnćgjandi. Johnson segir ađ samningurinn breyti engu um ţá fullveldisskerđingu sem Bretar hafi orđiđ fyrir međ ađild ađ ESB og felst m.a. í ţví ađ vald til lagasetningar hafi flust til Brussel.

Viđbrögđ sumra ađildarsinna eru ađ segja ađ Boris sé ađ hćtta frama sínum innan ESB-kerfisins!


mbl.is ESB klýfur Íhaldsflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fimm ráđherrar í Bretlandi vilja úr ESB og Boris Johnson óviss

BorisJohnsonBaráttan um veru Breta í Evrópusambandinu er nú ađ fara á fullt eftir ađ Cameron forsćtisráđherra tikynnti í gćr ađ haldin yrđi ţjóđaratkvćđagreiđsla 23. júní um samkomulag ţađ sem hann náđi viđ leiđtoga ESB varđandi stöđu Breta í ESB. Meirihluti ráđherra í Íhaldsmannastjórninni styđur Cameron í ţví ađ mćla međ áframhaldandi ađild á grunni samkomulagsins en fimm ráđherrar hafa tilkynnt ađ ţeir styđji ekki samkomulagiđ og vilji ađ Bretar yfirgefi sambandiđ. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, er enn óviss um hvernig hann mun bregđast viđ samkomulaginu en hann hefur haft talsverđar efasemdir um veru Bretlands í ESB.

Samkomulagiđ hefur ekki veriđ endanlega samţykkt innan ESB.

Myndin er af Boris Johnson sem enn liggur undir feldi.

 


ESB-flokkar á Íslandi eru í rúst segir Egill Helga

Egill HelgaHin evrópusinnađa miđja í íslenskum stjórnmálum er í rúst. Samfylkingin er međ innan viđ tíu prósenta fylgi og fer sennilega lćkkandi. Formađur flokksins er búinn ađ gefa upp boltann međ innanflokksdeilur, varaformađurinn er ađ hćtta, vinsćlasti ţingmađurinn íhugar forsetaframbođ.

Björt framtíđ er komin svo lágt í fylginu ađ varla er hćgt ađ blása aftur lífi í flokkinn – ţađ breytir engu ţótt nánast óumdeildur indćlismađur hafi veriđ gerđur ađ formanni.

Viđreisn, sem átti ađ taka evrópufylgiđ frá Sjálfstćđisflokknum, á varla mikla möguleika međan er margháttuđ krísa innan ESB og almennt áhugaleysi á ađild viđ núverandi ađstćđur.

 

Svo segir Egill Helgason á Eyjunni.


Halldór Grönvold, ASÍ, sendir EES-fyrirtćkjunum tóninn

hgronHalldór Grönvold, ađstođarframkvćmdastjóri ASÍ, sendi EES-verktakafyrirtćkjunum heldur betur tóninn í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagđi ađ talsvert vćri um ađ ţessi fyrirtćki sem kćmu hingađ til starfa í gegnum ESB- og EES-reglur brytu ótt og títt samninga á starfsmönnum, borguđu ţeim oft laun undir lágmarkslaunum og sendu starfsmenn svo úr landi ef ţeir veiktust eđa slösuđust í stađ ţess ađ láta starfsmennina njóta ţess sem íslenskt heilbrigđiskerfi hefur upp á ađ bjóđa.

Hćgt er ađ hlusta á viđtaliđ viđ Halldór Grönvöld hér.

Sjá einnig hér.


Svíar, Bretar og Hollendingar neita ađ samţykkja bókhald ESB

MagdalenaAnderssonSvíar, Bretar og Hollendingar hafa neitađ ađ skrifa undir ársreikninga ESB. Endurskođendur treysta sér ekki til ađ ganga frá reikningunum án ţess ađ taka fram ađ ţeir geri fyrirvara um ađ ţeir séu löglegir og réttir. Skođun á reikningunum sýnir ađ 4,4% af öllum fćrslum í bókhaldi ESB eru rangar. Svindliđ er mest í kringum ýmsa styrki og framlög.

Magdalena Andersson, fjármálaráđherra Svíţjóđar, reynir nú ađ fá fleiri lönd til ađ mótmćla fúski og svindli međ fjármuni ESB, en til ţessa hafa einungis Svíar, Bretar og Hollendingar mótmćlt ţessu ađ einhverju marki.

Síđustu tvo áratugi hafa endurskođendur gert fyrirvara viđ bókhaldiđ og síđustu fimm ár hafa ríkisstjórnir Svíţjóđar, Bretlands og Hollands neitađ ađ skrifa upp á reikningana.

Önnur lönd virđast sćtta sig viđ fúskiđ og svindliđ.

 


Árni Páll segir umsóknina ađ ESB hafa veriđ mistök

arnipallŢegar menn standa á miklum tímamótum sjá ţeir oft hlutina í skýrara og betra ljósi. Nú ţegar Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stendur međ Samfylkinguna og sjálfan sig á brún pólitísks hengiflugs viđurkennur hann ađ ađildarumsóknin ađ ESB sem Samfylkingin stóđ fyrir sumariđ 2009 hafi veriđ feigđarflan. Hann segir:

Ađildarumsóknin Viđ byggđum ađildarumsókn ađ ESB á flóknu baktjaldasamkomulagi, sem aldrei hélt, í stađ ţess ađ fá skýrt umbođ frá ţjóđinni til ađ fara í ađildarviđrćđur, sem hefđi bundiđ alla flokka viđ umsóknarferliđ.

 

Ţetta kemur fram á Eyjan.is


Forsćtisráđherra óttast ađ ESB hrynji

eucollapse„Hvort sem ein­hverj­um lík­ar ţađ eđa ekki verđur áriđ 2016 áriđ sem Evr­ópu­sam­bandiđ annađ hvort nćr ađ koma bönd­um á flótta­manna­vand­ann eđa hryn­ur,“ ritađi Robert Fico, for­sćt­is­ráđherra Slóvakíu, í dag í ađsendri grein í tékk­neska viđskipta­blađinu Hospodarske noviny.

Mbl.is greinir frá ţessu.


mbl.is Telur ađ ESB gćti hruniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđrétting loks í höfn í ESB-málum

BirgittaSamkvćmt ţessari frétt Morgunblađsins er leiđrétting loksins í höfn í ESB-málum. Ţađ virđist vera búiđ ađ eyđa áhrifunum af ţeirri ólánsferđ sem Samfylkingin og Vinstri grćn hófu án ţess ađ spyrja ţjóđina sumariđ 2009.

Gott ef ţađ er á hreinu.

Ţađ er hins vegar athyglisvert, eins og sumir benda á, ađ ýmsir ţingmenn virđast ekki enn vera búnir ađ gera sér grein fyrir muninum á ađlögunarviđrćđum og samningaviđrćđum. 


mbl.is „Ţráđurinn er rofinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 1116253

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband