Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

ESB andstćđingur vinsćlastur ráđherra

Jón Bjarnason ráđherra landbúnađar og sjávarútvegs er vinsćlasti ráđherrann í kjörklefa Útvarps Sögu. Af rúmlega 500 svörum fékk Jón Bjarnason 40 prósent atkvćđa. Jón Bjarnason er hvađ öflugasti andstćđingur ađilar Íslands ađ Evrópusambandinu í ríkisstjórninni.

Nćst vinsćlasti ráđherrann samkvćmt sömu könnun er einnig andstćđingur ađildar, Ögmundur Jónasson.

Ţjóđin veit hvađa ráđherrum má treysta.


ESB-umsóknina á ađ draga tilbaka

Ţrír stjórnmálaflokkar af fjórum á alţingi eru međ ţá yfirlýstu stefnu ađ hagsmunum Íslands sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Ađeins Samfylkingin vill inn í Evrópusambandiđ og sá flokkur fékk 29 prósent atkvćđa í síđustu ţingkosningum.

Meirihluti ţjóđarinnar er andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt ítrekuđum mćlingum.

Ástćđan fyrir ţví ađ umsókn var send til Brussel 16. júlí 2009 er ađ nokkrir ţingmenn Vinstri grćnna sviku nýgefin kosningaloforđ.

Á grunni ţessara svika vilja ađildarsinnar eins og Egill Helgason halda umsókninni til streitu.

Ađrir ađildarsinnar, eins og Ţorsteinn Pálsson, viđurkenna ţađ sem öllum ćtti ađ vera ljóst ađ umsókn jafngildir ósk um inngöngu.

Hvorki ţing né ţjóđ ćskja inngöngu í Evrópusambandiđ. Af ţví leiđir ađ Ísland á ađ draga tilbaka umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu.


Evrusvćđiđ í ljósum logum - Jóhanna ţangađ

Neyđarfundir eru í annarri hverri höfuđborg evru-ríkjanna 17.  Grikkir eru í reynd gjaldţrota en enginn ţorir ađ viđurkenna ţađ af ótta viđ rađgjaldţrot á evrusvćđinu. Spiegel segir frá vaxandi spennu milli ţýskra stjórnvalda og Evrópska seđlabankans. Bíđa og biđja er taktík dagsins, segir dálkahöfundur Telegraph en dómsdagur evrunnar verđur ekki umflúinn.

Á Íslandi situr í stól forsćtisráđherra kona sem skilur ekki útlensku og bođar evruna sem bjargvćtt efnahagslífsins á Íslandi - og Samfylkingarinnar í leiđinni.

Brandarinn er ekki fyndinn.


mbl.is Reynt ađ bjarga Grikkjum frá greiđsluţroti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enginn vill međ Jóhönnu í ESB-leiđangur

Formađur Samfylkingarinnar bauđst til ađ leggja flokkinn niđur í gćr og stofna nýjan međ ađildarsinnum í Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokki. Sjálfstćđismenn hver um annan ţveran segja nei takk.

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir afţakkar.

Ţorsteinn Pálsson segir nei takk.

Halldór Halldórsson aftekur međ öllu samstarf viđ Jóhönnu og Samfylkinguna.

Niđurstađa: Samfylkingin sekkur ein og yfirgefin međ vanhugsađasta pólitíska leiđangur lýđveldissögunnar.


Samfylkingin á hnjánum

Stórflótti er brostinn á liđsmenn Samfylkingar og flokkurinn stendur einangrađur á alţingi. Almennir félagsmenn hafna Evrópustefnu flokksins og ađrir stjórnmálaflokkar eru međ skýra stefnu gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Undir ţessum kringumstćđum biđur Jóhanna Sigurđardóttir um liđstyrk úr Framsóknarflokki og Sjálfstćđisflokki. Jóhanna er tilbúin ađ breyta nafni Samfylkingar, skipulagi og forystu.

Samfylkingin er ađ verđa ađ ruslahrúgu íslenska flokkakerfisins.

Viđ grátum ţurrum tárum.


mbl.is „Lyktar af örvćtningu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađildarsinnar og ţjóđin

Tvískinnungurinn í ađdraganda umsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu, ţar sem ţingmenn Vinstri grćnna sögđust styđja umsókn en ekki ađild, leiđir til mótsagna í málflutningi ađildarsinna. Ţorsteinn Pálsson segir eftirfarandi í viđtali á Eyjunni

Ég ćtla engum ţingmanni ađ vita ekki hvađ felst í ţví ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ákvörđun Alţingis felur í sér ađ Ísland stefnir ađ ađild.

Samkvćmt skilgreiningu Ţorsteins í Eyjuviđtalinu hlýtur spurningin ađ vera hvort viđ eigum ađ stefna á ađild međ ţví ađ halda viđrćđum áfram eđa draga umsóknina tilbaka ţar sem hvorki er stuđningur á ţingi né međal ţjóđarinnar ađ Ísland verđi ađili ađ Evrópusambandinu. En nei, máliđ er ekki svo einfalt í augum ađildarsinna. Sami Ţorsteinn Pálsson skrifar dálk í Fréttablađiđ, endurbirtur á Vísi, ţar sem spurningin um ađild er aukaatriđi en viđrćđurnar ađalatriđiđ. 

Eftir stendur eins og áđur ađ ţjóđin getur ekki tekiđ endanlega afstöđu fyrr en fyrir liggur hvernig viđrćđum lyktar.

Ađildarsinnar telja sig geta veriđ fylgjandi ađild á grundvelli almennrar ţekkingar á Evrópusambandinu. Ađildarsinnar telja aftur á móti ađ almenningur geti ekki veriđ á móti ađild fyrr en samningur liggur fyrir.

Ađildarsinnar vilja hafa vit fyrir ţjóđinni - ţess vegna verđa ţeir alltaf í minnihluta.


Össur í Hálsaskógi

Utanríkisráđherra skrifar grein í Fréttablađiđ í dag til ađ útskýra ađ Ísland eigi ađ ganga inn í Evrópusambandiđ til ađ beita sambandinu fyrir hagsmuni Íslands á norđurslóđum. Össur Skarphéđinsson segir ESB eiginlega ekki hafa áhuga á norđurslóđum nema í saklausu samhengi. ,,Áhugi ESB hefur sprottiđ einkum af umhyggju fyrir náttúru og loftslagi," skrifar utanríkisráđherra lýđveldis sem vill láta taka sig alvarlega.

Össur telur Evrópusambandiđ bíđa eftir tćkifćri til ađ hjálpa Íslandi á norđurslóđum.

Á leikvangi alţjóđamála er sambandiđ einn öflugasti málsvari loftslagsverndar og ţéttra alţjóđareglna um siglingar og mengunarvarnir. Ţađ ţjónar ţví Íslandi ađ hafa afl ţess á bak viđ hagsmuni sína í norđrinu.

Jamm, öll dýrin í Hálsaskógi eru vinir. Össur sýnir sama skilninginn á svengd úlfsins og Ólína Ţorvarđardóttir. Ţau eru bćđi í Samfylkingunni og ţar eru allir vinir, eins og dćmin sanna.


Grískar afskriftir og ţýskur efnahagur

Spiegel segir ađ ţýskir bankar gćtu ţolađ 50 prósent afskriftir af lánum til Grikkja, fari svo ađ afskriftarleiđ verđi farin til ađ bjarga Grikkjum. Ţýski seđlabankinn, sem á fjórđung í hlutafé Evrópska seđlabankans, gćti líka lifađ af, samkvćmt Spiegel. Lokaorđ samantektar ţýska vikuritsins eru aftur í véfréttarstíl

And a partial Greek default could also result in an aggravation of the euro crisis for a different reason. If Ireland and Portugal were to be infected by the debt restructuring virus, the situation would quickly spin out of control. In that event, private banks, insurance companies and investors in Germany would definitely feel the consequences.

Grískar afskriftir gćtu hleypt skriđu af stađ sem enginn fćr ráđiđ viđ. Hvorki Írar né Portúgalar munu láta sér vel líka ađ Grikkir fái afslátt af sínum skuldum en ţeir ekki.


Pólitísk upplausn í Evrópusambandinu

Morgunfréttirnar eru ţessar helstar: Evrópuţingiđ ćtlar ađ hćkka fjárlög Evrópusambandsinsum fimm prósent á međan ađildarţjóđir verđa ađ skera niđur velferđarţjónustuna viđ íbúana. Einn helsti sérfrćđingur samtímans um gjaldmiđlasvćđi, Paul de Grauwe, segir Evrópusambandiđ ţvćlast úr einni kreppunni í ađra og Spánn gćti orđiđ nćsta fórnarlamb.

Í Danmörku standa yfir réttarhöld ţar sem ríkisstjórnin ţarf ađ verja ţá ákvörđun ađ samţykkja Lissabonsáttmálann án ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sáttmálinn tekur neitunarvald frá smáţjóđum eins o Dönum en fćrir stórríkjum álfunnar stóraukin völd.

Finnland er eitt fárra ríkja í Evrópusambandinu međ traustan efnahag. Stćrsti stjórnmálaflokkur landsins er Sannir Finnar sem andćfa auknum valdheimildum Brussel.

Ađ öđru leyti er allt gott ađ frétta af Evrópusambandinu.


Nei í Sviss og Noregi en umsókn frá Íslandi

Sviss og Noregur standa utan Evrópusambandsins og andstađan viđ inngöngu hefur aldrei mćlst meiri í ţessum löndum. Ţau lönd í Evrópusambandinu sjálfu sem hafa ekki evru, s.s. Bretland, Danmörk og Svíţjóđ, prísa sig sćl ađ hafa ekki tekiđ upp vandrćđamyntina.

Ísland sem hvorki er í Evrópusambandinu né hefur evru situr uppi međ ríkisstjórn sem grátbiđur Brussel ađ taka viđ sér.

Vegna Samfylkingarinnar er Ísland alţjóđlegur brandari.


mbl.is Fáir Svisslendingar vilja í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 1116253

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband