Bloggfćrslur mánađarins, september 2022
Föstudagur, 30. september 2022
Ragnar Arnalds - minning
Sigurđur Ţórđarson ritar fyrir hönd Heimssýnar
Sagt er ađ skipta megi fólki í tvo hópa; ţá sem vaxa í viđkynningu og hina. Ragnar Arnalds, sá sem viđ kveđjum hér í hinsta sinn, bar međ sér háttvísi og velvild til allra í fyrstu viđkynningu, engu ađ síđur er hann ađ mati ţeirra sem ţekktu hann best í fyrrnefnda hópnum.
Strax á menntaskólaárum sínum í MR lét Ragnar mikiđ ađ sér kveđa í pólitískri umrćđu. Ţjóđvarnarflokkurinn og málgagn hans Frjáls ţjóđ var hans fyrsti vettvangur. Hann ţótti lipur penni en ekki síst rökfastur rćđumađur, ţannig ađ eftir ţví var tekiđ. Ţađ var herlaust Ísland og útfćrsla landhelginnar sem áttu hug hans allan. Áriđ 1962 er Ragnar ritstjóri Frjálsrar ţjóđar. Um ţađ leyti kom Jónas Árnason ađ máli viđ Ragnar og bađ hann ađ koma međ sér í fundaherferđ um land allt, til ađ berjast fyrir ţeim málum sem brunnu á ţeim Ragnari, sem fyrr er getiđ. Ragnar tók ţessari áskorun en sinnti ţó jafnframt ritstörfum, enda sló hjartađ hratt í okkar unga manni. Svo mikill rómur var gerđur ađ fundaherferđ ţeirra félaga ađ Ragnari var bođiđ fyrsta sćti á lista Alţýđubandalagsins í Norđurlandskjördćmi vestra, ţar sem hann náđi kjöri áriđ 1963, ţá nćstyngstur ţingmanna sem kjörnir höfđu veriđ á Alţingi. Sjálfur átti ég ţví láni ađ fagna ađ vera nemandi Ragnars í stćrđfrćđi fyrsta áriđ sem hann kenndi viđ Gagnfrćđaskóla Vesturbćjar. Ţessi tilviljun réđ kannski nokkru um ađ löngu síđar, fyrir áeggjan Ragnars, kynnti ég mér sjálfstćđisbaráttuna og ákvađ strax ađ leggja henni mitt liđ.
Ađ loknum farsćlum 32 ára ferli sem atvinnustjórnmálamađur ákvađ Ragnar ađ sinna hugđarefnum sínum utan Alţingis en ţar var af fjölmörgu ađ taka á sviđi stjórnmála, lista og menningar. Ný fullveldisbarátta var framundan og ţá var Ragnar Arnalds ekki fjarri vettvangi. Ţann 27. júní 2002 hafđi Ragnar forgöngu um ađ stofna Heimssýn, hreyfingu sjálfstćđissinna í Evrópumálum. Hreyfingin er ţverpólitísk samtök fólks sem vill ađ Ísland haldi sjálfstćđi sínu fyrir utan Evrópusambandiđ, sem er tollamúrabandalag sem reynir ađ skipta á ađgangi ađ mörkuđum gegn ađgengi ađ auđlindum.
Á Íslandi býr fámenn ţjóđ sem ólíkt Evrópusambandinu býr ađ umtalsverđum auđlindum í hafi auk landgćđa. Ţađ var hvalreki fyrir Heimssýn ađ Ragnar Arnalds skyldi leiđa félagiđ í upphafi enda hafđi hann yfirburđaţekkingu á tollasamningum, t.a.m. vegna ađkomu sinnar ađ bókun 6; sem hélt aftur af tollum á sjávarafurđum til ESB, og síđar sem fjármálaráđherra. Á forystuárum sínum hjá Heimssýn hafđi Ragnar forgöngu um ađ flytja til landsins frćđimenn á sviđi ţjóđaréttar og fjármála sem dýpkuđu ţekkingu okkar og skilning á ţví hvađ í húfi vćri. Međal ţeirra má nefna formann samninganefndar Norđmanna, sem tvisvar sóttu um ađild ađ ESB, en ţjóđin hafnađi ađildinni jafnoft. Hann skýrđi skilmerkilega hvađa hćtta felst í ţví ađ afhenda ESB fiskveiđilögsöguna til eignar, ţó viđ gćtum fengiđ ađlögunar- og umţóttunartíma. Ţađ var Ragnar Arnalds sem valdi félaginu nafniđ Heimssýn. Skýring á nafninu kemur fram í fyrstu yfirlýsingu félagsins, sem birt var í öllum helstu prentmiđlum landsins:
Íslendingar hafa á tćpri öld fest sig í sessi sem sjálfstćđ ţjóđ međ öflugt atvinnu- og menningarlíf ţar sem velferđ ţegnanna er tryggđ. Einstakur árangur fámennrar ţjóđar vćri óhugsandi nema fyrir ţađ afl sem felst í sjálfstćđinu. Viđ undirrituđ leggjum áherslu á vinsamleg samskipti og víđtćka samvinnu viđ ađrar ţjóđir í Evrópu og heiminum öllum en teljum ţađ ekki samrýmast hagsmunum Íslendinga ađ gerast ađilar ađ Evrópusambandinu. Viđ hvetjum til opinnar umrćđu um Evrópu- og alţjóđasamstarf á ţessum grunni og höfum stofnađ samtök sem bera heitiđ Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum.
Viđ félagar Ragnars og sporgöngumenn í Heimssýn lútum höfđi af virđingu og ţakklćti fyrir vináttu hans og óeigingjarnt starf í ţágu íslensku ţjóđarinnar. Nú er skarđ fyrir skildi í sjálfstćđisbaráttu Íslands. Viđ söknum hans sárt, en meiri er missir lífsförunautar hans Hallveigar Thorlacius, barna ţeirra og barnabarna. Stjórn Heimssýnar sendir ţeim öllum okkar innilegustu samúđaróskir og biđur ţeim blessunar.
Ţriđjudagur, 27. september 2022
Í leikskólanum
Hjörtur rćđir Evrópumál af skynsemi, sem fyrr. Hann rifjar upp ađ hinn pólitíski ómöguleiki er ekki séríslensk hugmynd. Á sínum tíma lýsti Evrópuţingiđ áhyggjum sínum af ţví ađ ríkisstjórn Íslands vćri klofin í afstöđu sinni til innlimunar Íslands í Evrópusambandiđ.
Núna er ríkissjórnin ekki lengur klofin, hún er einhuga um ađ ganga ekki inn. Hvernig halda menn ađ umsókn frá Íslandi yrđi tekiđ viđ slíkar ađstćđur?
http://fullveldi.is/?p=19440&fbclid=IwAR18kTI2eHrOE-G9HOwZtmXXEiO_CikpE_bx8rIMAtR76vQ0i9380w-e-Fk
Ţriđjudagur, 27. september 2022
Fariđ yfir málin á Sögu
Sunnudagur, 25. september 2022
Kveđja til Norđmanna
Fyrir 50 árum gerđist sá sögulegi atburđur ađ Norđmenn afţökkuđu innlimun í Evrópubandalagiđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Meirihlutinn ţann 25. september 1972 var frekar naumur, en ekki fer milli mála ađ yfirgnćfandi meirihluti Norđmanna mundi afţakka innlimun ef kosiđ vćri í dag. Ţađ má segja ađ hurđ hafi skolliđ nćrri hćlum áriđ 1972, og reyndar aftur 1994. Ţađ minnir okkur á ađ ţađ er ekki rétt ađ nýta tímabundnar annarlegar ađstćđur í samfélaginu til ađ ná fram niđurstöđu í atkvćđagreiđslu sem kollvarpar stjórnskipun til ófyrirsjáanlegrar framtíđar. Ţađ skulum viđ kalla svindl.
Heimssýn sendi Norđmönnum kveđju á myndbandi. Hér fer texti hennar:
Faller Norge, da faller Island. Hvis Island faller, da faller Norge.
Det er ikke sikkert det er sant, men vi önsker ikke aa overpröve det. I de seneste aarene har vi paa Island kjempet kontinuerlig mot overföring av statsmakt til Europaunionen. Först i aarene etter 2009 da islands davćrende regjering önsket medlemskap og deretter i kampen mot energiunionen og ACER. I bakgrunnen har vi saa en voksende kamp mot EÖS sem er I ferd med aa bli en omvei inn i unionen, som vil alle kjenner.
I denne kampen har vi paa Island hatt en ubeskrivelig stötte fra Nei til EU I Norge. Den kunnskapen som genereres I Norge flyter over til Island og gir et meget stort bidrag til aa löfte nivaaet til debatten og overbevise befolkningen om at medlemskap I EU og demokrati er uforenelige.
Vi har mye aa take vaare norske slektninger for. Jeg gjör det naa. Og jeg vil spesielt nevne Katherine Klevelend, Morten Harper, Peter Örebech og Magnar Nomedal. Disse navn vil ikke bli glemt paa Island. Hjertelig takk til alle dere andre ogsaa for stötte af forskjellig art igjennom aarene.
Vi gratulerer med femtiaarsdagen til seieren i 1972. Vi gratulerer Nei til EU og hele Norges befolkning og önsker at demokratiet aldri vil falle, hverken i Norge eller paa Island.
Mánudagur, 5. september 2022
Ţá barniđ finnur
Sagan geymir dćmi um ríki sem drukkna í eigin stjórnsýslu. Ţar verđur kerfiđ svo stórt og flókiđ ađ framleiđslan stendur ekki undir ţví lengur og allt hrynur. Í upphafi ţeirrar vegferđar styđja embćttismenn iđulega stćkkun kerfisins, en sumir fara svo ađ efast. EES-kerfiđ virđist vera ađ komast á ţađ stig ađ innankerfisfólk er fariđ ađ efast. Ţađ er merki um ađ sjúkdómurinn sé ekki lengur á byrjunarstigi.
Hjörtur segir meira frá ţessu í Mogga.
Nýjustu fćrslur
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 5
- Sl. sólarhring: 328
- Sl. viku: 1349
- Frá upphafi: 1234045
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar