Leita í fréttum mbl.is

Fariđ yfir málin á Sögu

 

heimssyn-ho-sagaFariđ var yfir nokkur atriđi í Evrópumálum á Útvarpi sögu í dag

https://www.utvarpsaga.is/stridid-i-ukrainu-afjupar-vilja-evropusambandins-til-thess-ad-verda-herveldi/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

4.3.2022:

Um 99% Íslendinga fordćma innrás Rússlands í Úkraínu - Um 89% styđja harđar efnahagsađgerđir alţjóđasamfélagsins gegn Rússum

Rússar réđust inn í Úkraínu og lögđu undir sig Krímskaga áriđ 2014.


"Á ríkisoddvitafundi NATO í september 2014 var ákveđiđ ađ ađildarríkin myndu verja ađ minnsta kosti 2% af vergri landsframleiđslu sinni (VLF) til varnarmála."

Donald Trump skammađist mikiđ yfir ţví ađ Evrópuríkin í NATO skyldu ekki verja meira fé til hermála og ţađ ákváđu til ađ mynda Ţjóđverjar ađ gera eftir innrás Rússa í Úkraínu á ţessu ári.

Finnland og Svíţjóđ sóttu um ađild ađ NATO vegna innrásarinnar og ţegar ađild ţessara landa hefur veriđ samţykkt af öllum ađildarríkjunum verđa einungis fjögur ríki í Evrópusambandinu ekki í NATO, Írland, Austurríki, Kýpur og Malta.

Ísland er eitt af stofnríkjum NATO og ađ sjálfsögđu er ekkert ríki í NATO hlutlaust ríki.

Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins (Treaty of Lisbon):

"Does the Treaty of Lisbon create a European army?

No. Military capabilities remain in national hands. The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations.

However, any Member State has the right to oppose such operations and all contributions to them will be always on a voluntary basis.

A group of Member States who are willing and have the necessary capability will be able to undertake disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and peace-keeping tasks.

No Member State can be forced to participate in such operations."

Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins

Ţorsteinn Briem, 27.9.2022 kl. 01:34

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The Common Foreign and Security Policy of the European Union sees the NATO responsible for the territorial defence of Europe."

Common Foreign and Security Policy of the European Union

Ţorsteinn Briem, 27.9.2022 kl. 01:44

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evrópusambandiđ er fyrst og fremst frjálslynt bandalag og langt frá ţví ađ vera eitthvert kommúnistabandalag, enda verđa lönd ađ vera lýđrćđisríki til ađ geta fengiđ ađild ađ Evrópusambandinu.

Ungverjaland, Pólland og Ítalía hafa engan áhuga á ţví ađ segja sig úr Evrópusambandinu, enda ţótt ţessi ríki séu nú eđa verđi á nćstunni međ íhaldssamar ríkisstjórnir.

Í Evrópusambandsríkjunum eru ýmist hćgristjórnir eđa vinstristjórnir, enda eru ţau lýđrćđisríki.

"Viktor Mihály Orbán (born 31 May 1963) is a Hungarian politician who has been Prime Minister of Hungary since 2010; he was also Prime Minister from 1998 to 2002.

He has also been President of Fidesz, a national conservative political party, since 1993, with a brief break between 2000 and 2003."

Bretland er ađ liđast í sundur, ţar sem meirihluti Skota vill sjálfstćđi Skotlands og ađild landsins ađ Evrópusambandinu.

Og fiskveiđilögsaga Skotlands verđur um tvisvar sinnum stćrri en samanlögđ fiskveiđilögsaga Englands, Wales og Norđur-Írlands.

Meirihluti Norđur-Íra vill einnig ađild Norđur-Írlands ađ Evrópusambandinu og landiđ gćti sameinast Írlandi.

Öll 27 ríki Evrópusambandsins eru fullvalda og sjálfstćđ ríki og sumir ćttu nú ađ hringja í Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, og tilkynna karlinum ađ landiđ sé ekki fullvalda og sjálfstćtt ríki.

9.12.2020:

Record Support (85%) for Hungarian European Union Membership

9.12.2020:


Foreign Minister of Hungary: Poland and Hungary Not Moving Away from the European Union

Viktor Orbán vill fjölga ríkjum í Evrópusambandinu og ellefu Austur-Evrópuríki, sem áđur voru kommúnistaríki, eru nú bćđi í Evrópusambandinu og NATO.


Serbía, Bosnía, Albanía, Svartfjallaland og Norđur-Makedónía hafa sótt um ađild ađ Evrópusambandinu og ţrjú síđastnefndu ríkin hafa nú ţegar fengiđ ađild ađ NATO.

Úkraína, Moldóva og Georgía hafa einnig sótt um ađild ađ Evrópusambandinu og ţau voru öll í Sovétríkjunum, eins og Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen.

Og Evrópusambandsríkin eru öll lýđrćđisríki, ólíkt Sovétríkjunum sem voru kommúnistaríki.

Evrópusambandsríkin eru langflest í NATO, Ísland er eitt af stofnríkjum NATO og ađ sjálfsögđu er ekkert ríki í NATO hlutlaust ríki.

Og enginn stjórnmálaflokkur á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES), ekki einu sinni Miđflokkurinn eđa Flokkur fólksins.

Ţorsteinn Briem, 27.9.2022 kl. 04:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 709
  • Frá upphafi: 1116246

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 617
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband