Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Finnskur prfessor segir lri vera a fjka svo laga megi galla evrusvisins

Evrusvishrmungin mikla (The Great Eurozone Disaster) er heiti bk eftir finnska stjrnmlafriprfessorinn Heikki Patomki, en bkin var nveri dd ensku. Patomki segir a evran fi ekki staist nverandi mynd. stan s meal annars s a ekki s hgt a n samtmis rennu sem flest samflg Evrpu hafi bi vi.

Hi fyrsta er lri. Anna atrii er fullvalda rki. rija atrii er aljaving ea algjrlega opnir markair.

Patomki segir a tvennt af essu geti fari saman, en ekki allt einu. Hann vitnar m.a. Dani Rodrik sem fjallar um etta bkinni The Globalization Paradox. Patomki segir ennfremur a megin vibrg stjrnmlaleitoga og embttismanna Evrpusambandinu evrukrsunni, sem skapast hefur m.a. af ofangreindri mtsgn, hafi veri a draga r lrinu til ess a styrkja markasrunina.

Jafnframt segir Patomki a evrukreppan s anna stig hinnar aljlegu kreppu sem hfst rin 2007-2008.

Hann segir a nnur lei, nst eftir v a draga r lrinu eins og gert hefur veri, vri a takmarka aljavinguna – og a megi reyndar greina umru tt ggnum embttismannakerfisins Brussel, tt r hugmyndir su vkjandi og hverfandi.

rija leiin er a aljava lri, ea a minnsta kosti a Evrpuva a. annig veri Evrpubar a deila me sr lrinu. etta hafi ekki veri rtt a marki meal leitoga Evrpusambandsins.

Patomki er eirrar skounar a a s eina lausnin. Hann segir a vnlegasta lausnin t r kreppu evrusvisins s s a bar Evrpu gefi eftir fullveldi rkja sinna og deili algjrlega lrinu me rum jum lfunni. Anna hvort a ea a evran hverfi.

ess vegna s eina lausnin t r essu hrmungarstandi a stofna Sambandsrki Evrpu. Og a sem meira er: Patomki segir a etta eigi a vera a Sambandsrki grunni jafnaarmennskunnar! slendingar eigi v a deila fiskimiunum me rum jum.

a er lklegt a margir deili essari sn Patomki lausn evrukreppunnar. Greining hans vanda evrusvisins og tilkomu hans er hins vegar athyglisver – og verur vntanlega fjalla um greiningu nnar hr essu bloggsvi sar. Meal ess sem Patomki segir er a sama og msir sgu ur en stofna var til myntsamstarfsins: Myntbandalag n stjrnmlabandalags (me sama stjrnkerfi, einniyfirstjrn sem tekurkvaranir um skatta og tgjld) fr ekki staist til lengdar.

a sem verra er: r leiir sem leitogarnir hafa kvei a fara til lausnar evruvandanum bitna fyrst og fremst hinum tekjulgri lndunum.


Tv sund milljara vantar til a loka fjrlagagati ESB

Kostnaurinn viESB er meiri en aildarlndin eru tilbin til a samykkja. N vantar sem svarar nstum v tv sund milljrum krna til ess a endar ni saman rekstri ESB.

etta kemur fram snska vefritinu Europaportalen. Vandamli er reyndar ekki ntt v tgjld ESB hafa rarair veri meiri en aildarlndin hafa stt sig vi og ekkt er a endurskoendur hafa ekki vilja skrifa upp reikningana mrg r. Fram kemur frttinni a str hluti kostnaarins s vegna styrkja til landanna sjlfra.

Embttismenn ESB saka stjrnmlamenn aildarlndunum um a vera eins strtar sem stinga hfinu sandinn.


Hlutabrfamarkaur Kpur alveg lokaur fr hruninu

Eins og mefylgjandi frtt EUobserver ber me sr hefur hlutabrfamarkaur veri alveg lokaur bankahruninu Kpur.

Bankarnir voru hins vegar opnair eftir a hafa ver lokair tplega hlfan mnu, en ttektir eru takmarkaar. Kpur er fyrsta evrurki til a innleia gjaldeyrishft, en hftin Kpur eru talin mjg vtk.


Skuldir Eistlandi tvflduust vegna evrunnar

Skuldir rkisins Eistlandi nr tvflduust fyrra vegna tttku Eista bjrgunarsji ESB sem koma til hjlpar skuldyngdum rkjum evrusvinu. Skuldir eistneska rkisins jukust fr rflega6 prsentum af vergri landsframleislu rinu 2012 rmlega 10 prsent fyrra. Rekstur rkisins var a ru leyti nokkurn veginn jafnvgi.

Haft er eftir Agnesi Naarits, srfringi eistnesku hagstofunnar essari frtt EUbusiness a meginstan fyrir auknum skuldum rkisins s tttakan bjrgunarsjnum EFSF samt fjrfestingum vegum.


Evran veldur atgerfisfltta

stan fyrir v a skaland er a soga til sn mennta vinnuafl fr jaarrkjum evrusvisins suri er s a myntsamstarfinu hefur jverjum tekist a bta samkeppnisstu sna umfram keppinautana suri.

jverjum hefur tekist a halda veri betur niri, sem hefur gert tflutningsvrur eirra drari fyrir viki samkeppni vi tflutning fr Grikkjum, tlum og Spnverjum. Atvinnustigi er hrra fyrir viki skalandi - og eir urfa n frekar nju og menntuu vinnuafli a halda en hinar surnu jir.

Evrusamstarfi gerir a annig a verkum a jverjar vera ekki aeins betur efnair en samkeppnisjirnar suri - heldur soga jverjar lka til sn best menntaa vinnuafli fr jaarsvunum. annig stular evrusamstarfi a miklum atgerfisfltta fr jaarsvunum.

etta er lklega a sem Samfylkingin og Bjrt framt vilja. En mikill meirihluti jarinnar er mti essu.


mbl.is Vilja erlenda lkna og verkfringa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aeins raunverulegir kvrunartakendur ra um evru - en ekki flki landinu

kvrun um hvort Lettar taki upp evruna verur ekki tekin af flkinu landinu heldur af v sem fjrmlarherra landsins kallar raunverulega kvrunartakendur (real decision makers). etta kemur fram EUbusiness.com.

bar Lettlands, Lithens og Pllands eru almennt mti v a taka upp evru samkvmt skoanaknnunum. Samkvmt samningum vi ESB sem gerir voru fyrir um ratughafa jirnar ekkert a segja um a n heldur skulu r breyta um gjaldmiil egar skilyri eru uppfyllt. Hluti stjrnmlamanna og almennings vill stva ea fresta hreyfingu tt.

Plverjarhafa leyftgengi gjaldmiils sns a fljta undanfarin r og er a tali hafa hjlpa eim vi a komast gegnum kreppuna. Lettar og Lithar hafa hins vegar bundi gengis sinna gjaldmila vi evruna og eim hefur ekki gengi eins vel efnahagsmlunum.

eim skounum vex n fiskur um hrygg Pllandi a evrunni veri ekki tekin uppnema me v a jin samykki slkt. a verur v frlegt a fylgjast me run mla essum lndum.


Hvert fla peningarnir Evrpu?

Hvar er best fyrir Evrpuba a geyma peningana sna nna? a er spurning sem greinilega er ofarlega huga margra eftir agerirnar Kpur. Eins og fyrirsagnir vefmila sem vitna er hr hgri dlki undir RSS-straumar bera me sr eru vangaveltur um a rkir Rssar flytji peninga sna fr Kpur til Lettlands. Arir ttast a f muni n fla fr Evrpu.

Lettar neita v a rssagulli leiti n auknum mli til eirra, en er vita a um helmingur af llum innlnum lettneskum bnkum er eigu tlendinga og einkum ba fyrrum Sovtlvelda.

N er komi ljs a fjrfltti hfst fyrir nokkru r bnkum Kpur. annig eru n birtar tlur um a sasta mnui hafi um milljarur evra af sparnai veri fluttur r landi.

m lka sj a yfirvld Mltu, Lettlandi, Lxemborg og Slvenu sverja af sr a bankakerfi essum lndum lkist nokku v sem er Kpur, en Financial Times fjallai um a fyrradag.

a eru v enn miklar hrringar bankakerfum Evrpulanda og ekki ts hvenr n hvar r muni enda a essu sinni.


Katrn Jakobsdttir trekar andstu vi aild a ESB

Katrn Jakobsdttir formaur Vinstri grnna trekar andstu sna vi aild slendinga a ESB viamiklu vitali vi blaamann Morgunblasins dag. Hn segir a vibrg ESB vi fjrmlakreppunni endurspegli a sambandi hafi ekki hagsmuni almennings a leiarljsi heldur rengri hagsmuni tiltekinna fjrmagnseigenda.

Svo hljar s hluti vitalsins ar sem fjalla er um ESB:

- hefur lst ig andvga aild a Evrpusambandinu. Hvernig rkstyur a?

- - Fyrir mr er Evrpusambandi mjg markassinna fyrirbri. a byggist grunninn a ba til marka fyrir Evrpu. A sumu leyti a lka vi um EES. San hefur margt gerst innan ESB flags- og umhverfismlum, en drifkrafturinn hefur fr upphafi veri viskipti og kaptalismi. a sst greinilega egar ESB tekst vi fjrmlakreppuna, eru kallair til tu karlar yfir mijum aldri, sem allir eru beintengdir fjrmlageiranum, til a veita rgjf um hvert eigi a fara. etta er mjg kaptalskt fyrirbri og ess vegna hef g sagt a vi slendingar getum fari okkar eigin lei.

g sat me hins vegar nefnd sem Bjrn Bjarnason stri fr 2003 til 2007 og eftir a hafa kynnst ESB fr lkum hlium er mn niurstaa ekki svarthvt. a hvort vi eigum a ganga inn ea ekki er strplitskt vifangsefni sem hefur veri umrunni 20 r ea san vi gerumst aili a EES. ess vegna st g me eirri kvrun a skja um aild, v g tel etta ml sem endanum komi til kasta jarinnar. Flk hefur lka sn og kannski snst etta endanum um hvar vi stasetjum okkur. g tta mig a myndin er ekki svarthvt og ess vegna st g me v a fara ennan leiangur, sem hefur veri umdeild kvrun innan mns flokks og minnar hreyfingar. - -

- a vakti athygli a varst undir atkvagreislu um ESB landsfundinum. vildir jaratkvagreislu um hvort aildarvirum yri haldi fram, en a var ofan a tmasetja aildarvirurnar.

- - g taldi jaratkvagreislu lklegri til a stta lk sjnarmi. En nnur tillaga var samykkt og g stend me eirri tillgu. Hn gengur t a ljka aildarvirunum og leggja efnislegar niurstur dm jarinnar innan tilskilins tma. Vi hfum rtt um r, n ess a dagsetningin s nkvm, og a tengist v a mrg okkar hfum tr egar vi frum t etta ferli a vi yrum komin me niurstuna nna. - -

- Erfiustu kaflarnir hafa ekki enn veri opnair. Hva ef essi tmarammi helst ekki?

- - a er bi a vinna mikla undirbningsvinnu, en a er rtt a str ml eru eftir, sjvartvegur, landbnaur, byggaml og gjaldmiillinn. Vi leggjum herslu a f fram niurstu eins hratt og mgulegt er. - -


Sparnaur almennings ESB a bjarga bnkunum

Stjrnarmaur Selabanka Evrpu, Klaas Knot, er sagur hafa haldi v fram vi hollenska dagblai Het Financieele Dagblad, a aferin vi bjrgun banka Kpur s s sem ESB muni beita framvegis. annig veri sparnaur flks bnkunum notaur til a reisa vi bankakerfi.

Stjrnarmaurinn segir a essi afer hafi legi lengi teikniborinu hj yfirvldum Evrpu. etta kemur fram EUobserver.com.

vitum vi a. Varla verur essi hugmyndafri til ess a styrkja bankakerfi til frambar.


Kpur n - Lxemborg, Lettland, Slvena ea Malta nst?

Fmennar jir me ofvaxi bankakerfi eru httu staddar. Eftir bankahruni Kpur beinast augu fjrmlaspeklanta n a rum fmennum jum me bankakerfi yfirstr. Athyglin beinist annig a Lettlandi,Lxemborg,Mltu og Slvenu.

a er v lklegt a Lettlandi hafi almenningur essa dagana meiri hyggjur af bankakerfinu en httusknum dorgveiimnnum sem fara t hafs og reka fr landi.

Hi virta breska fjrmladagbla, Financial Times, fjallar gr um evrukreppuna og beinir blai einkum sjnum snum a fmennu fjrmlajunum ESB. annig er minnt ummli Jeroen Dijsselbloem, fjrmlarherra Hollendinga, en hann sagi a ljsi Kpurkreppunnar ttu jir eins og Lxemborg og Malta a taka til bankakerfinu hj sr ur en vandinn yri of str. Bankar essum lndum yrftu a styrkja eiginfjrstu sna v n vri ekki lengur vst a ESB og AGS, samt Selabanka Evrpu, kmu svo skjtt til bjargar.

Stjrnvld og almenningur Lxemborg tku essum ummlum hollenska fjrmlarherrans skiljanlega ekki vel, en endurteki hafa birst sakanir hendur bnkum smrkinu um a eir vtti peninga.

Af essu tilefni fjallar Financial Times nnar um au fjgur rki sem a ofan eru nefnd og nefnir nokkur atrii um hvert eirra:

Lxemborg er skattaparads fyrir fjljafyrirtki. Landi er mikil fjrmlamist en eignir bankanna eru meira en tvtugfld landsframleisla rkinu. Teki er fram a etta s tvisvar til risvar sinnum strra hlutfall en gilti um Kpur, rland og sland fyrir bankakreppuna. Stjrnvld Lxemborg su stu til ess fyrradag a senda fr sr tveggja sna yfirlsingu um a str bankakerfisins ar ar landi fli ekki sr httu fyrir rki.

Malta er talin lkjast Kpur a msu leyti. Eignir fjrmlakerfisins eru vi ttfalda landsframleislu ar landi. Rekstur bankakerfisins er talinn heilbrigur, meal annars ar sem bankareiga litlar eignir skuldabrfum banka krepptum rkjum evrusvisins. Opinberar skuldir Mltu eru hyggjuefni, en r nema n um 73% af landsframleislu.

Vandamli Slvenu er fyrst og fremst niursveiflan efnahagslfinu sem bitna hefur bi rekstri bankakerfisins og afkomu rkisins me tilheyrandi skuldasfnun. Slvensk yfirvld hafa ori a gefa fr sr yfirlsingar um a bankar ar landi stu traustum ftum.

Lettland er fjra rki sem Financial Times beinir sjnum snum a. stan er hvorki str fjrmlageiri n miklar opinberar skuldir. stan er fyrst og fremst s a um helmingur allra innlna bnkum Lettlandi eru eigu tlendinga, fyrst og fremst Rssa. Yfirvld Lettlandi hafa ori a gefa fr sr yfirlsingu um a a vri ekkert lkt me Lettlandi og Kpur: Bankakerfi Lettlandi vri aeins vi rma landsframleislu og fjrmlaeftirliti landinu si til ess a bankakerfinu stafai ekki htta af innlnum erlendra aila. Opinberar skrslur, meal annars fr Aljagjaldeyrissjnum, benda til ess a innln erlendra aila hafi vaxi grarlega miki sasta ri ea um nr 20%, sem er helmingi meira en innln innlendra aila, og a 80-90 prsent innlna erlendra aila hafi komi fr bum fyrrum Sovtlvelda sem eigi erfitt me a vaxta sitt f eim evrurkjum ar sem erfileikar hafa steja a. Tali er a essi staa gti torvelda Lettum a taka upp evru.

Sagan sem Financial Times segir blainu gr minnir umru sem kom uppeftir aGrikkir lentu fyrst erfileikum bankakreppunni fyrir nokkrum rum. fru sjnir manna a beinast a rlandi, en rsk stjrnvld sendu t yfirlsingar um a a vri ekkert lkt me Grikklandi og rlandi. egar bankakreppan rlandi var orin stareynd fru sjnir manna a beinast a Portgal, og yfirvld ar landi brugust vi me lka yfirlsingum og hin rsku. egar Portgal var falli upphfst sami sngur stjrnvalda Spni. Bi ar og talu eruvandaml efnahagslfinu vivarandi, svo sem frttir bera me sr.

Erfileikar ESB- og evrurkjanna eru ekki a baki, en framtin ein mun leia ljs hvort tbreisla bankaerfileika smrkja ESB veri me eim htti sem ttast er.


mbl.is Yfir 200 Lettar htt komnir sjaka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.4.): 13
  • Sl. slarhring: 279
  • Sl. viku: 510
  • Fr upphafi: 1116612

Anna

  • Innlit dag: 13
  • Innlit sl. viku: 446
  • Gestir dag: 12
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband