Leita í fréttum mbl.is

Skuldir í Eistlandi tvöfölduđust vegna evrunnar

Skuldir ríkisins í Eistlandi nćr tvöfölduđust í fyrra vegna ţátttöku Eista í björgunarsjóđi ESB sem koma á til hjálpar skuldţyngdum ríkjum á evrusvćđinu. Skuldir eistneska ríkisins jukust frá ríflega 6 prósentum af vergri landsframleiđslu á árinu 2012 í rúmlega 10 prósent í fyrra. Rekstur ríkisins var ađ öđru leyti nokkurn veginn í jafnvćgi.

Haft er eftir Agnesi Naarits, sérfrćđingi eistnesku hagstofunnar í ţessari frétt EUbusiness ađ meginástćđan fyrir auknum skuldum ríkisins sé ţátttakan í björgunarsjóđnum EFSF ásamt fjárfestingum í vegum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ skuldir Eistlands hafi tvöfaldast vegna evrunnar, eins og kemur fram í fyrirsöginni, er víđs fjarri öllum sanni.

Eins og kemur fram i fréttinni er evrukostnađurinn ađeins hluti ţessa kostnađar auk ţess sem 67% hćkkun er langt frá ţví ađ vera tvöföldun.

Ţegar skuldir eru litlar verđur lítil hćkkun há í prósentum. Hér er um ađ rćđa hćkkun upp á 4% af vergri landsframleiđslu.

Ekki kemur fram hve stór hluti aukningarinnar sé vegna evrunnar heldur ađeins ađ sá kostnađarliđur sé stćrstur ásamt vegagerđ. Kostnađur vegna evrunnar gćti ţví veriđ 1% af vlf eđa minna.

Ţađ er ekki mikiđ miđađ viđ ţá tryggingarvernd sem veriđ er ađ greiđa fyrir.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 31.3.2013 kl. 11:01

2 Smámynd:  Heimssýn

Rannsókn leiđir í ljós ađ ţetta séu 1,9 milljarđar evra af 2,2 milljörđum sem skuldaaukningin var - sjá hér: http://www.efsf.europa.eu/attachments/faq_en.pdf 

Varđandi bloggiđ: Stundum ţarf ađ rúnna af og stytta. Fyrirsögnin í ívitnuđum fjölmiđli segir: Estonia's debt nearly doubles due to eurozone bailout fund. Síđan segir: Estonia's national debt nearly doubled last year, in part due its involvement in the European Financial Stability Facility (EFSF) created to bailout debt-laden eurozone members like Greece, Statistics Estonia said on Thursday. Og svo segir: She pointed to Tallinn's involvement in the EFSF and motorway investments as being the biggest reasons behind the jump in the debt.

Út frá ţessu verđur ekki ályktađ öđru vísi en svo ađ langstćrsti hluti af skuldaaukningunni sé vegna framlaga Eista í Björgunarsjóđinn.

Heimssýn, 31.3.2013 kl. 12:06

3 identicon

Ađ sjálfsögđu átti ég viđ fyrirsögn Heimssýnar en ekki erlendu fréttarinnar. Fyrirsögn Heimssýnar er víđs fjarri öllum sanni. 

Hlekkurinn sem vísađ er á fjallar um EFSF en ekki skuldaaukningu viđkomandi ríkja. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ draga af henni neina ályktun um hve framlag Eista í björgunarsjóđinn er hátt hlutfall skuldaaukningarinnar.

Ţar eđ framlag í EFSF og til hrađbrautagerđar eru nefnd sérstaklega sem stćrstu liđirnir má gera ráđ fyrir ađ ţeir séu ekki fjarri ţví ađ vera af sömu stćrđargráđu.

Ţađ stendur ţví óhaggađ ađ framlag Eista í björgunarsjóđinn geti veriđ 1% af vlf eđa minna. Miđađ viđ ţá gífurlegu tryggingarvernd sem ţađ veitir er ţađ ekki mikiđ. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 31.3.2013 kl. 13:50

4 Smámynd:  Heimssýn

Erlendi miđillinn segir ađ skuldir hafi nćr tvöfaldast vegna framlaga í björgunarsjóđinn. Ţađ munar ekki miklu á ţví og ţví sem sagđi í blogginu hér ađ ofan.

Heimssýn, 31.3.2013 kl. 17:09

5 identicon

"Erlendi miđillinn segir ađ skuldir hafi nćr tvöfaldast vegna framlaga í björgunarsjóđinn."

Fyrirsögn erlenda miđilsins er ekki i samrćmi viđ fréttina sjálfa enda er ađeins hluti skuldaukningarinnar vegna björgunarsjóđsins.

Niđurlag bloggs Heimssýnar er í samrćmi viđ fréttina. Fyrirsögnin og upphafiđ eru ţađ hins vegar ekki.

Kostnađur vegna björgunarsjóđsins er hugsanlega ađeins brot af skuldaukningunni enda ekki hćgt ađ ráđa af fréttinni hve stór hluti skuldaaukningarinnar er vegna hans.

Ţegar skuldir eru litlar er villandi ađ tala um aukningu skulda sem prósentu af fyrri skuldum. Tvöföldun skulda er ţá lítil aukning ţó ađ prósentan sé há.

Ţađ er ţví eđlilegra ađ miđa viđ verga landsframleiđslu.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 31.3.2013 kl. 18:57

6 Smámynd:  Heimssýn

Ef ţú skođar ţetta sem hlutfall af vergri landsframleiđslu verđur ţetta líklega hćrri tala ef allt er látiđ leggjast á eitt ár, eđa nálćgt 9% af landsframleiđslu sem er skuldbinding Eista.

Ţessi skuldbinding var sérstaklega ţung fyrir Eista eins og međfylgjandi frétt ber međ sér.

Heimssýn, 31.3.2013 kl. 20:20

7 identicon

Nei, ţarna er veriđ ađ tala um skuldaábyrgđ en ekki skuldir.

Skv upphaflegu fréttinni hćkkuđu skuldir Eistlands i fyrra úr rúmlega 6% í rúmlega 10% af vergri landsframleiđslu.

Ţađ er um 4% hćkkun. Ađeins hluti af ţví, óvíst hve mikiđ, er vegna björgunarsjóđsins.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 1.4.2013 kl. 07:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.4.): 4
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 24
 • Frá upphafi: 974089

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 18
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband