Leita í fréttum mbl.is

Hin sanna hetja

heimssyn-sevastopol

Atburđir undanfarinna mánađa hafa minnt á hversu ólík íslensk menning er menningu flestra annarra Evrópuríkja. 

Suđur í heimi og ekki síst í austurhéruđum Evrópu eru mestar hetjur í augum ţjóđa sinna, ţeir sem flesta drepa.  Sérlegur verđur hetjuskapurinn ef ţeim tekst líka ađ hnika til landamćrum eđa víglínu.

Á Íslandi hafa hinar sönnu hetjur veriđ ţeir sem mest og best hafa fest á bókfell.  Aukastig fást fyrir fallega mynd eđa tónverk.  Á Íslandi eru styttur af skáldum en ekki herforingjum.

Miklu skiptir fyrir framtíđ ţjóđarinnar ađ hún gangist ekki undir lög ţessara erlendu, vígreifu ţjóđa.


1914 á ný

wwi-photos-german-troops

Mannfórnir í stórum stíl eru nú stundađar í A-Evrópu.  Ţađ er djúpt í menningu Evrópumanna og margra annarra ađ viđ vissar pólitískar ađstćđur sé rétt ađ hefja manndráp og ţađ hefur nú veriđ gert. 

Beggja vegna landamćra sem kannski breytast og kannski ekki eru stórar ţjóđir sem virđast eiga sameiginlegt ađ vera upp til hópa sannfćrđar um ágćti málstađar eigin ríkisstjórnar, og ţađ sem meira er: eru tilbúnar ađ drepa og drepa ţar til enginn getur taliđ líkin lengur.

Svona var ţetta víst 1914.  Ekkert er nýtt undir sólinni.

Eins og stundum áđur reynir á ađ Íslendingar geti umgengist dýrin í garđinum án ţess ađ breytast sjálfir í skepnur.


Musteri upplýsingaóreiđunnar

 heimssyn-oreida-mai22

Frést hefur ađ Evrópusambandiđ kaupi rannsóknir á upplýsingaóreiđu og lyđrćđi.  Ţađ fer vel á ţví.  Óreiđa af ţví tagi og ađför ađ lýđrćđi náđi nefnilega sögulegu hámarki í nafni baráttu fyrir innlimun Íslendinga í  Evrópusambandiđ á sínum tíma. 

Kenndi ţar margra grasa.  Trúbođar ćptu í sífellu ađ fullveldi ríkisins yrđi í engu skert en raunveruleikinn er vitaskuld ađ međ ađild hverfur ćđsta ríkisvald úr landi til vandalausra manna, manna sem engu sleppa baráttulaust.  Spurđu menn á ţeim tíma hvort Danmörk vćri ekki fullvalda ríki.  Evrópusambandiđ svarađi sjálft međ ţví ađ tilkynna Dönum ađ Fćreysk skip mćttu ekki lengur landa í Danmörku. 

Sífellt var talađ um samninga og undanţágur, ţrátt fyrir ađ ávallt vćri ljóst ađ undanţágur frá gildandi reglum og ekki síđur reglum um ókomna framtíđ vćri ekki ađ fá.   Embćttismenn Evrópusambandsins viđurkenndu ţađ fúslega hvenćr sem ţeir voru spurđir, og jafnvel óspurđir.

Söngurinn um ađ mikil auđćfi fengjust međ ţví ađ skipta um lit á peningaseđlunum ómađi um alla sali.  Hámarki í falsi var náđ ţegar leiđtogum safnađarins tókst ađ sannfćra fjöldamarga fjölmiđlamenn og stjórnmálamen um ađ leyfilegt vćri ađ skipta raunvöxtum út fyrir nafnvexti til ađ bera saman leiguverđ á peningum.  Ţađ heitir ađ reikna skakkt og er fölsun. 

Ţá sóru bođberar Evrópusambandsins á Íslandi ađ sambandiđ hefđi ekkert međ vígvćđingu og hernađ ađ gera.  Allt var ţađ á skjön viđ Lissabonsáttmálann eins og hann var og er sem og raunveruleikann í A-Evrópu síđastliđnar vikur og mánuđi.  

Öll ţessi upplýsingaóreiđa, falsiđ og rangfćrslurnar höfđu ađ markmiđi ađ breyta stjórn Íslands úr hefđbundnu fulltrúalýđrćđi í evrópskt skrifrćđi ókjörinna fulltrúa.   Ţađ verđa hćg heimatökin hjá háskólamönnum á Íslandi ađ rannsaka upplýsingaóreiđu og lýđrćđi.   Heimildirnar eru í kippum á timarit.is og eitthvađ er líklega enn í skúffunum á ţeirra eigin skrifstofum. 

https://www.ruv.is/frett/2022/05/05/fengu-420-milljonir-til-ad-rannsaka-upplysingaoreidu?itm_source=parsely-api


Umhugsunarverđur félagsskapur

heimssyn-ursula-april22

Í austri er land ţar sem langur listi er yfir bannađar stjórnmálahreyfingar.  Ţarlendum stjórnvöldum finnst ýmsir fjölmiđlar vera til tómra leiđinda og banna ţá líka.  Ferđafrelsi hefur veriđ afnumiđ fyrir stóran hluta ţjóđarinnar međ ţađ fyrir augum ađ neyđa menn til ađ drepa óvini ríkisins og ţiggja hugsanlega ađ launum kúlu í eigin haus.  Land ţetta hefur óskađ eftir ađild ađ Evrópusambandinu og veriđ tekiđ afar vel međ mörgum fögrum orđum ćđstu presta sambandins.

Á Íslandi er enn hópur fólks sem finnst ţetta hinn besti félagsskapur fyrir Íslendinga og getur um fátt annađ hugsađ en ađ fćra ţessum mönnum ríkisvald á Íslandi.  Skrýtiđ. 

https://www.theguardian.com/world/2022/apr/08/ursula-von-der-leyen-offers-speedy-response-to-ukraines-bid-to-join-eu


Hiđ frelsandi afl

heimssyn-althingiAEins og viđ mátti búast fylgdi Arnari Ţór Jónssyni ferskur andblćr á Alţingi.  Arnar Ţór rćđir grundvallaratriđi varđandi stjórnarfar og löggjöf svo sérhver mađur skilur vel.  Lýđrćđi og ábyrgđ koma ţar mikiđ viđ sögu.

Til andsvara eru fulltrúar hugmynda um ađ Íslendingar séu svo miklar liđleskjur og Alţingi lélegt ađ ţađ sé ekki búandi í landinu nema öđrum en lýđrćđislega kjörnum fulltrúum landsmanna séu fengin sem mest völd viđ lagasmíđ og dóma.   

Hér takast á grundvallarsjónarmiđ viđ stjórn samfélags.  Annars vegar hugmyndin um ábyrgđ ţegnanna í landinu til ađ kjósa sér ţing sem setur landsmönnum lög sem taka miđ af ţörfum samfélagsins.   Hins vegar hugmyndin um leiđandi hönd sem einhver annar en fólkiđ landinu stjórnar, hönd sem sleppir ekki smáţjóđum, nái hún í ţćr.   

Hvort skyldi vera girnilegri kostur?

https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20220404T205647&fbclid=IwAR1WklPj4YcPR3g61mf4KQaOwXVGzbpPu4omK4MuV3zE5p0TzYhHqNBlMJo


Sćti viđ borđiđ ţar sem ákvarđanir eru tilkynntar

 

heimssyn-Repas_medieval.jpg

Smáţjóđir sem ţó eru margfalt stćrri en Íslendingar og hafa ađsetur í Evrópusambandinu fá sumar sćti viđ margumrćtt borđ.  Ţar eru stjórnvaldsákvarđanir tilkynntar og sagt er ađ borđsgestir fái ríkulegar veitingar.  Ţađ er ţví eftir nokkru ađ slćgjast fyrir ţá einstaklinga sem komast ađ borđinu. 

Sumir hafa fullyrt ađ viđ borđiđ séu teknar ákvarđanir og ađ smáţjóđir ráđi ţar einhverju.  Ţađ er vitaskuld misskilningur, eins og Hjörtur J. Guđmundsson útskýrir skilmerkilega í grein í Vísi í dag.

 

https://www.visir.is/g/20222241934d/vaegi-rikja-esb-fer-eftir-ibuafjolda


Sjónhverfingar aldarinnar

Á sínum tíma stóđ til ađ koma Íslendingum inn í Evrópusambandiđ međ ţví ađ telja ţeim trú um ađ um ţá mundu gilda sérstakar relgur sem hćgt vćri ađ semja um og giltu til eilífđar. Nóg vćri ađ hafa uppi sjónhverfingar á međan veriđ vćri ađ koma Íslandi inn í sambandiđ.  Ţegar ţađ vćri um garđ gengiđ vćri of seint ađ hćtta viđ, sama hvernig menn hefđu misskiliđ allt mögulegt og ómögulegt í sambandi viđ ađildina. 

Enginn mundi hlusta á ţann sem segđi 10 árum eftir inngöngu: "ţetta var ekki ţađ sem okkur var sagt" frekar en ţegar innflutningshöft á ófrosnu kjöti voru dćmd ólögmćt á forsendum EES-samningsins sem alls ekki átti ađ fjalla um slíkt ţegar hann var kynntur til sögunnar.

Sitthvađ má segja misjafnt um Evrópusambandiđ, en fulltrúa ţess til hróss verđur ađ viđurkenna ađ hann sagđi skýrt ađ ţađ vćri ekkert til sem héti varanlegar undanţágur. 

 

 


Samningaviđrćđufarsinn hafinn á ný

Upp er komin umrćđa um atkvćđagreiđslu um undirbúning ađ innlimun Íslands í Evrópusambandiđ. 

Hugmyndin er ađ greiđa atkvćđi um fela Alţingi ađ rćđa máliđ viđ Evrópusambandiđ.  Svo vill til ađ stór meirihluti á Alţingi hefur engan áhuga á ađ ganga Evrópusambandinu á hönd. 

Hvernig skyldi ţetta fólk sjá fyrir sér viđrćđur Alţingis og sambandsins viđ slíkar ađstćđur?


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2022
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 1022696

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband