Leita í fréttum mbl.is

Verđandi utanríkisráđherra Evrópusambandsins heimtar alvöru her

 

Mörgum í Evrópusambandinu ţykir ganga hćgt ađ koma upp alvöru her.  Verđandi utanríkisráđherra sambandsins er einn ţeirra. Fleiri hermenn, fleiri sprengjur, meira púđur.  Allt ţađ tónverk hefur veriđ flutt oftar en tölu verđur á komiđ í sölum gömlu evrópsku nýlenduveldanna.  Ekkert er nýtt undir sólinni, nema kannski ađ á Íslandi vilja sumir ađ Íslendingar taki ţátt.  

https://www.courthousenews.com/new-foreign-policy-boss-says-eu-must-use-language-of-power/

mynd-esb


Áskorun til forsćtisráđherra, Katrínar Jakobsdóttur, ríkisstjórnar og Alţingis

Skynsamleg nýting náttúruauđlinda er forsenda farsćls samfélags á Íslandi og ţví er mikilvćgt ađ ţar ráđi hagsmunir íslensks samfélags för og hafi ávallt forgang fram yfir hagsmuni erlendra ríkja.  Reynslan sýnir ađ ţađ getur reynst smáţjóđum afdrifaríkt ađ tapa valdi til erlendra stórríkja og ađ ţađ getur tekiđ aldir ađ ná ţví aftur.   

Fyrir liggja frumvörp og drög ađ ţingsályktun sem fćra valdheimildir í orkumálum á Íslandi til erlends ríkjasambands.  Í ljósi ţess ađ hér er um veigamikiđ mál ađ rćđa, sem ekki er auđveldlega afturkrćft,     skorum viđ á forsćtisráđherra, Katrínu Jakobsdóttur, ríkisstjórn Íslands og ţingmenn Alţingis ađ leita álits ţjóđarinnar í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Image result for katrfshy;n jakobsdfsup3;ttir


Frosti Sigurjónsson tekur utanríkismálanefnd á beiniđ

FrostiÁ fundi međ utanríkismálanefnd Alţingis í dag sagđi Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi ţingmađur, ađ hćtta vćri á ađ samţykkt Orkupakka 3 hefđi í för međ sér ágang á islenska náttúru, kröfu um sćstreng og hćttu á stórfelldum bótakröfum erlendra ađila verđi ekki fallist á kröfur um lagningu sćstrengs, samanber fréttir um máliđ í dag.

Reyndir fyrrverandi ţingmenn furđa sig ýmsir á vinnubrögđum sem nú eru á ţingi og ţeim ákafa sem margir ţingmenn og nefndarmenn beita í ađ svara og gagnrýna málflutning sumra ţeirra sem fyrir nefndir eru kallađir til ađ skýra og upplýsa um mál. Ţykir ţessum gömlu ţingmönnum lítil reisn af háttalagi ţessara ungu ţingmanna.


ESB međ sćstreng á kortinu á milli Íslands og Skotlands

ESB hefur valiđ „Ice-Link“, sćstreng á milli Íslands og Skotlands, inn á skrá sína um áhugaverđustu verkefnin á sviđi millilandatenginga fyrir raforku af Kerfisţróunaráćtlun sinni. Ţetta bendir til áhuga innan ESB á ađ kaupa rafmagn frá Íslandi, sennilega ađallega frá vatnsorkuverum, sem henta vel til ađ fylla í skarđiđ, ţegar lygnt er á álagstíma. Komi upp ágreiningur um lagningu eđa rekstur sćstrengs á milli eftirlitsyfirvalda (landsreglara) landanna, sem hýsa endabúnađ sćstrengs, ţá ber ACER (Orkustofnun) ađ úrskurđa. Međ áhugasama fjárfesta um sćstrengsverkefni og greinilega velvild hjá ESB verđur mjög á brattann ađ sćkja fyrir íslensk stjórnvöld ađ koma í veg fyrir slíkt.

 

Ţetta er međal ţess sem kemur fram í nýrri skýrslu Orkunnar okkar um áhrifin af inngöngu Íslands í Orkusamband ESB


mbl.is Stćrsta ákvörđun „íslensks lýđveldis“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihlutinn er á móti orkulöggjöf ESB

Stór meirihluti Íslendinga er á móti ţví ađ Ísland gangist undir orkulöggjöf Evrópusambandsins. Ţetta er niđurstađa könnunar sem Maskína gerđi fyrir Heimssýn dagana 12.-18. júní.

Ţátttakendur voru spurđir hvort ţeir vćru međ eđa á móti ţví ađ Ísland ćtti ađ vera undanţegiđ orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort ţeir vćru fygljandi eđa andvígir ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkann. [Smelltu á myndina til ađ fá hana stćrri]

maskina

61% af ţeim sem tóku afstöđu vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ Evrópulöggjöf um orkumál en 39% telja ađ Íslendingar ćttu ađ gangast undir löggjöfina.

Yfirgnćfandi meirihluti kjósenda stjórnarflokkanna, Miđflokksins og Flokks fólksins vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ orkulöggjöfinni en rúmur ţriđjungur stuđningsmanna Samfylkingarinnar vill undanţágu.

53% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkans en 47% eru á móti.

Hćgt ađ skođa könnunina undir ţessari krćkju.


Fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingar gegn orkupakkanum

SigrunElsaSigrún Elsa Smáradóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, skrifar í dag ađ hún vilji ekki ađ Alţingi samţykki Orkupakka 3. Sigrún var í um áratug í forystusveit Samfylkingar í borginni og sinnti ţá m.a. menntamálum, umhverfis- og heilbrigđismálum og orkumálum. Í grein Sigrúnar sem Morgunblađiđ birtir í dag segir međal annars:

„Mér finnst ekki ljóst hvort samţykkt ţriđja orkupakkans mun auka eđa minnka líkurnar á ţví ađ sćstrengur verđi lagđur en hitt er ljóst ađ ef/ţegar Alţingi Íslands samţykkir á endanum lagningu sćstrengs ţá mun íslenskur raforkumarkađur lúta ţeim evrópsku reglum sem nú er veriđ ađ samţykkja (verđi ţćr samţykktar) og ţví eđlilegt ađ spurt sé; erum viđ sátt viđ ađ ţessar reglur gildi á Íslandi?

Ţeir sem eru ţađ alls ekki, eiga ekki ađ samţykkja ţriđja orkupakkann. Ţeir sem eru á móti lagningu sćstrengs ćttu ađ velta ţví fyrir sér hvers vegna í ósköpunum ţeir ćttu ađ samţykkja reglur um eitthvađ sem ţeir vilja ekki ađ verđi ađ veruleika og ţeir sem eru hlynntir sćstreng ćttu ţví ađeins ađ samţykkja reglurnar ef ţćr eru ţćr reglur sem ţeir vilji ađ gildi um orkuviđskipti á Íslandi ef og ţegar af honum verđur.

Ég er ţađ trúuđ á ágćti Evrópusamvinnu ađ ég hef fulla trú á ađ hćgt sé ađ tjónka viđ Evrópusambandiđ og samstarfsađila í EES. Ţetta á bara ekki viđ um Ísland, ekki fyrr en viđ höfum ákveđiđ ađ tengjast raforkumarkađi Evrópu og ţađ getur ekki veriđ eđlileg krafa ađ ţvinga Ísland til ađ taka upp regluverk um eitthvađ sem ekki hefur veriđ tekin ákvörđun um ađ sé hluti af ţví umhverfi sem viđ búum viđ, ekki frekar en um gasvinnslu eđa annađ sem ekki á viđ hér.“

Enn fremur segir Sigrún:

„Ég er ekki sjálf viss um hvort ég er međ eđa á móti lagningu sćstrengs, ţađ eru mörg mikilvćg álitamál sem taka ţarf tillit til, sem snúa m.a. ađ tekjuöflun, raforkuverđi á Íslandi, atvinnustigi og loftslagsmálum í heiminum. En hitt er ég sannfćrđ um ađ ég vil ađ ef af lagningu sćstrengs verđur ţá muni samningar og reglur um ţau viđskipti taka miđ af ţeim hagsmunum okkar sem ţá blasa viđ. Sá tími er ekki núna.“ 

 


Orkupakkinn verri en Icesave

virkjunÍ umrćđum síđustu daga um Orkupakka 3 hefur komiđ fram ađ samţykkt hans á Alţingi getur haft miklar afleiđingar fyrir afkomu íslenska ríkisins og ţar međ ţjóđarinnar allrar. Komiđ hefur í ljós ađ hinn svokallađi fyrirvari, sem virđist helst felast í einhverjum kunningjasamtölum í útlöndum, hefur enga ţýđingu. Standi Alţingi í vegi fyrir lagningu sćstrengs, sem bresk fyrirtćki virđast nú ţegar tilbúin ađ hefja undirbúning á (sćstrengur er sagđur fullfjármagnađur), ţá á íslenska ríkiđ yfir höfđi sér himinháar bótakröfur frá viđkomandi fyrirtćki eđa fyrirtćkjum og verđur ađ öllum líkindum dćmt til ađ greiđa stórar fjárhćđir miđađ viđ nýleg dómafordćmi. 

Á hvađa vegferđ er ríkisstjórnin eiginlega? Ríkisstjórnarflokkarnir berjast ţarna gegn meirihlutasamţykktum eigin flokksfólks og vilja meirihluta ţjóđarinnar. Fyrir hvern er ríkisstjórnin eiginlega ađ berjast?

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 107
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 450
  • Frá upphafi: 970588

Annađ

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 389
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband