Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

FULLVELDISHÁTÍĐ 1. DESEMBER Í SALNUM - ALLIR VELKOMNIR !

Fullveldishátíđ Heimssýnar verđur haldin í Salnum í Kópavogi nćstkomandi ţriđjudag 1. desember milli kl. 17-19. Hátíđin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og tókst sérlega vel. Rćđumenn ađ ţessu sinni verđa alţingismennirnir Ragnheiđur Elín Árnadóttir og Ásmundur Einar Dađason, formađur Heimssýnar ásamt Guđna Ágússyni fyrrverandi landbúnađarráđherra og formanni Framsóknarflokksins.

Á hátíđinni verđur frumflutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson tónskáld sem byggt er á Gunnarshólma. Ţađ er Fífilbrekkuhópurinn sem sér um tónlistarflutning.

Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

UNDARLEG TILVILJUN

Ţađ er undarleg tilviljun ađ á sama degi og Íslendingar minnast fullveldisins mun Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins taka formlega gildi.  Sáttmálinn er í raun er ný stjórnarskrá Evrópusambandsins og hún fćrir Brussel enn meiri völd yfir ađildarríkjunum. Ţví miđur fengu ţegnar ađildarríkjanna, ađ Írum undanskildum, hvorki ađ greiđa atkvćđi um nýju stjórnarskrána né kjósa nýja forsetann sem hún fćrir ţeim.

HEIMSSÝNARFULLTRÚAR Í NOREGI

Um ţessar mundir er stödd í Noregi níu manna sendinefnd á vegum Heimssýnar í bođi NEI ti EU og tekur ţátt í ađalfundi ţessara systursamtaka Heimssýnar. Ísland er meginţema fundarins ađ ţessu sinni. Dagskrá Íslendinganna hefur veriđ ţétt skipuđ og halda ţeir rćđur og taka ţátt í vinnustofum um Ísland, Noreg og ESB. 

- StjórninHeimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband