Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Ekki verur stt um aftur mean jin vill ekki inn, rni!

arniPrni Pll rnason, formaur Samfylkingar, segir a n rkisstjrn geti sett umsknarferli a ESB af sta aftur. orsteinn Plsson, fyrrverandi forstisrherra, er eirrar skounar a mli hafi veri sett byrjunarreit. Allir viti bornir menn hljta a sj eftir a sem undan er gengi a a er engin skynsemi v a hefja aildarvirur a nju mean ekki liggur skr vilji til ess hj jinni a gerast aili a sambandinu.

Eftir 20 ra vtkar jflagslegar umrur slandi ar sem Evrpustofa hefur lagt sitt l vogarsklar upplstrar umru krafti rurs fyrir ummilljar krna er a niurstaa slensku jarinnar a hn vill ekki ganga Evrpusambandi.

Samt ykist rni Pll rnason tla a halda fram me umsknarferli ef hann kemst til valda. Skortir ekki eitthva raunveruleikatengingu hj krataforingjanum essu efni?

a gengur ekki lengur essum efnum a haga sr eins og krakki sem heimtar a f a kkja pakkann - tt hann viti raun a innan umbunum er krsilegur biti sem hann tlar sr a flsa vi.

Tmi skynsamlegra heimtufrekjustjrnmla af v tagi er liinn.


sland af lista yfir umsknarrki a ESB

a eru gleitindi a sland skuli vera teki af lista yfir umsknarrki a ESB. Umsknarferli hefur veri stva og stjrnvld hafa engin form um a hefja a a nju. Str meirihluti jarinnar hefur ekki huga a sland veri hluti af ESB. etta er v elileg niurstaa og sland hltur smm saman a detta t af llum listum og vefsum ESB sem umsknarrki.

En barttan heldur fram. Aildarsinnar segjast tla a virkja umsknarferli um lei og eir komast rkisstjrn. ess vegna gildir a vi hldum vku okkar og frum landsmenn um a hvernig fyrirbri Evrpusambandi er raun og veru samt v a greina fr v hvert a er a stefna.

Margoft hefur veri snt fram a a hentar ekki slensku efnahagslfi a hafa sama gjaldmiil og helstu rki Evrpu.

Margoft hefur veri snt fram lrishallann Evrpusambandinu ar sem kvaranir eru teknar af litlum hpi flks fjarri eim sem kvaranirnar vara. Oft eru a kvaranir sem henta sumum svum en ekki hr landi.

Margoft hefur veri snt fram a sjvartvegsstefna ESB hentar ekki slendingum og a ef vi undirgengjumst slka stefnu yru yfirrin yfir aulindinni formlega fr til Brussel.

Fleira mtti tna til. slendingar vera a halda vku sinni og lta ekki sbyljuna fr ESB og ESB-sinnum hr landi sl sig t af laginu. Vi megum hvorki bregast okkur sjlfum, afkomendum okkar n eim sem barist hafa fyrir sjlfskvrunarrtti slensku jarinnar fyrri t.


mbl.is sland af lista yfir umsknarrki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Illa haldin af samrunarhyggju!

hammondPhilip Hammond, utanrkisrherra Breta segir a Bretland muni yfirgefa ESB fi Bretar ekki gegn verulegar breytingar sttmla ESB. Rherrann segir a forystumenn innan ESB su illa haldnir af rhyggju um saukinn samruna ESB.

essi ummli lt rherrann falla upphafi ferar Cameron, forstisrherra Bretlands, til hfuborga strstu ESB-landanna. Sjlfsagt vill hann me v reyna a undirba jarveginn fyrir vntanlegar virur Breta vi jverja og Frakka sem ra mestu ESB.

En spurningin er bara hvort einhver alvara s bak vi essi ummli ea hvort etta s aeins einn leikur v tafli a f bresku jina til a samykkja einhverjar veigalitlar breytingar sem lklegast er a Bretar fi t r essari tilraun sinni til a mta krfum kjsenda um a gerar veri umbtur Evrpusambandinu.


mbl.is jaratkvi um ESB fyrir rslok 2017
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jhanna Mara krefst svara um hvenr Evrpustofu veri loka

JohannaMariaSigmundsdottirJhanna Mara Sigmundsdttir, ingmaur Framsknarflokks og varaformaur Heimssnar, krefur utanrkisrherra svara um a hvenr Evrpustofu, sem stkkunardeild ESB fjrmagnar og rekur hr landi, verur formlega loka og starfsemi hennar lg niur.

Hefur Jhannalagt fram skriflega fyrirspurn Alingi ess efnis.

Mbl.isgreinir f essu og enn fremurEyjan.is.

Stkkunardeild Evrpusambandsins setti ft essa rursstofu kjlfaraildarumsknar slands a Evrpusambandinu. Markmi hennar var m.a. sagt vera "vettvangur virkrar umru um aildarumskn slands a ESB, runsambandsins og framt".

Nverandi samningur um rekstur Evrpustofu rennur t lok gst essu ri, en stkkunardeild Evrpusambandsins hefur engin form um a bja t reksturinn njan leik, eins og mbl.is greindi fr byrjun mamnaar. Um hlfur milljarur krna hefur fari rekstur Evrpustofu.

Evrpustofa tk til starfa upphafi rs 2011 tengslum vi umskn slands um inngngu Evrpusambandi. Rekstur hennar var boinn t og var kjlfari sami vi slenska almannatengslafyrirtki Athygli og ska almannatengslafyrirtki Media Consulta. Athygli sagi sig fr verkefninu sasta ri og var kjlfari llum starfsmnnum Evrpustofu sagt upp strfum.Media Consulta hefur san s alfari um reksturinn.

Samningurinn um rekstur Evrpustofu var til tveggja ra me fjrframlagi upp allt a 1,4 milljnir evra ea rmlega 200 milljnir krna. Samkvmt samningnum var heimilt a framlengja hann til tveggja ra. a er fram etta r. Veri kvei a halda rekstri Evrpustofu fram arf v a bja verkefni t njan leik.


Utanrkisrherra Finna hefur horn su ESB

SoiniNr utanrkisrherra Finnlands er mjg gagnrninn mislegt starfi ESB. Ni rherrann, Timo Soini, kemur r rum flokksins Sannra Finna, en flokkur hans hefur veri afar andsninn Evrpusambandinueins og fram kemur frtt mbl.is.

Helsta markmi nrrar rkisstjrnar Finnlandi verur a koma hjlum atvinnulfsins af sta njan leik.Hagvxtur hefur lengi veri nlgt nllinu Finnlandi, ekki sst fyrir hrif evrusamstarfsins. Finnar hafa fari halloka samkeppni vi framleisluvrur fr skalandi og var ar sem Finnum hefur ekki tekist a hafa eins gan hemil verblgu og t.d. jverjar.


mbl.is Sannur Finni utanrkisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frttabrf Heimssnar vori 2015 komi t

FrettabrefHeimssynarVor2015t er komi frttabrf Heimssnar fyrir vori 2015 og hefur a veri birt vef Heimssnar. frttabrfinu er fari yfir a helsta sem veri hefur dfinni. ar er meal annars minnt lyktun Heimssnar fr vetur ar sem treku er nausyn ess a umskn slands um aild a ESB veri dregin formlega til baka.

Af rum atrium frttabrfi Heimssnar vori 2015 m nefna:

 • Skoanaknnun Heimssnar febrar sndi a 60 prsent landsmanna eru andvg inngngu ESB.
 • Stjrnarmenn r Heimssn ttu fund me forseta slands, herra lafi Ragnari Grmssyni, mnudaginn 27. aprl ar sem rtt var um stu slands gagnvart Evrpusambandinu og run umsknarferlisins.
 • Heimssn og samtkin Nei vi ESB hafa safna saman myndbandsupptkum vitlum vi msa sem eru mti inngngu slands Evrpusambandi og birt YouTube.
 • Stjrn og framkvmdastjrn Heimssnar eru kynntar.
 • Kynnt er n skrifstofa Heimssnar og fundarastaa hsni Bndasamtaka slands vi Hagatorg Reykjavk.
 • Minnt er a hgt er a styrkja Heimssn me v a leggja inn reikningsnmer 101-26-5810. Kennitala 680602-5810

Sj hr Frttabrf Heimssnar vori 2015.


Kjsendur Pllandi og Spni hafna leium ESB

nafstnum forsetakosningum Pllandi og sveitar- og hrasstjrnakosningum Spni studdu kjsendur auknum mli frambjendur og flokka sem hafna eim leium sem ESB vill fara.

forsetakosningunum Pllandi sigrai hgrimaurinnAndrzej Duda en hann er svarinn andstingur ess a Plverjar taki upp evru. Spni sttu vinstrifl sig veri, m.a. undir forystu ea studd af Podemos, sem vill breyta sttmla ESB og taka heim til Spnar aftur vld sem flutt hafa veri til Brussel.

sama tma berast fregnir af v a andstaan vi vi evrunaer bjargfst Svj, Tkklandi og var. Tveir riju hlutar snskra kjsenda vilja t.d. ekki sj evruna.


mbl.is Kosi Spni dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bretar fjarlgjast ESB

N vill Cameron forstisrhera Breta flta kosningum um aild Breta a ESB. Lklega eykur a lkurnar v a Bretar muni yfirgefa sambandi. Alltnt verur a teljastlklegra a a nist a semja styttri tma en ur var tla um njan aildarsamning fyrir Bretland.

a verur spennandi a sj hverju fram vindur Bretlandi nstu mnuina essum efnum. Kannski yfirgefa Bretar ESB um lkt leyti og Grikkir yfirgefa evruna. Hver veit?


mbl.is jaratkvi um ESB 2016?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breskir jafnaarmenn vilja kjsa um ESB sem fyrst

AndyBurnhamAndy Burnham, sem talinn er eiga ga mguleika v a vera nsti leitogi breskra jafnaarmanna, vill a kosningar um aild Breta a ESB fari fram sem fyrsttil a draga ekki langinn vissu um afstu Breta. vvill Andy a fram fari jaratkvagreisla um mli strax nsta ri.

Tali er vst a miki fylgi sem breski haldsflokkurinn fkk ingkosningunum um daginn, fjrar milljnir atvka, s ein af stunum fyrir v a Burnham vilji flta kosningunum.

Me essu eru jafnaarmenn Bretlandi a viurkenna a koma verur til mts vi r miklu ngjuraddir sem eru um aild Breta a ESB, jafnvel tt flestir forystumenn jafnaarmanna vilji a Bretland veri fram hluti af ESB.

haldsmenn hafa heiti v a n fram njum samningum vi ESB sem eir vilja a kosi verium ri 2017.

Andy Burnham telur a Bretar muni aeins samykkja framhaldandi veru ESBef veruleg breyting veri ger reglum um bferlaflutninga til Bretlands.


Lfeyrissjakerfi evrusvinu vanda vegna vaxta(r)leysis

Vextir eru nnast nlli evrusvinu og fyrir viki er vxtun eigna lfeyrissja nnast engin. Fyrir viki vera tgreislur r sjunum talsvert minni framtinni og standa ekki undir vntingum lfeyrisega. a er umhugsunarefni a rtt fyrir a peningar kosti nnast ekki neitt (vextir eru ver peningum) evrusvinu tekst engan veginn a koma fjrfestingu og atvinnulfi gang. Vxturer sraltill og sums staar neikvurog atvinnuleysi verulegt strum svum.

Mbl. greinir svo fr:

Lgir vextir valda erfileikum

Selabanki Evrpu Frankfurtstkka

Selabanki Evrpu Frankfurt mar skarsson

Sgulega lgir strivextir evrusvinu veldur stjrnendum fyrirtkja hfuverk en fyrirtkin neyast til ess a setja milljara evra til hliar svo au geti mtt lfeyrisskuldbindingum starfsmanna.

Lgir strivextir Selabanka Evrpu og trekaar skuldabrfatgfur valda v a vxtun skuldabrfamarkai hefur lkka umtalsvert.

etta ykja ekki gar frttir fyrir fyrirtki sem bja starfsmnnum snum upp aukin lfeyrisrttindi ofan eftirlaun fr hinu opinbera.

Lkt og bankar og tryggingarflg reyna sjir fyrirtkja a fjrfesta skuldabrfum ea treysta vexti fjrfestinum snum til ess a hmarka fjrfestingu sna. En vegna ess hve lgir vextir eru evru-svinu m leia lkum af v a a geti reynst fyrirtkjum erfitt a standa vi skuldbindingar snar komandi rum.

a er einkum skalandi sem fyrirtki hafa komi upp slkum sjum en um 17,8 milljnir jverja hafa skrifa undir slkt samkomulag vi vinnuveitendur sna.


mbl.is Lgir vextir valda erfileikum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 11
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 716
 • Fr upphafi: 1116253

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 624
 • Gestir dag: 10
 • IP-tlur dag: 10

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband