Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-ađild

Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-ađild, er heitiđ á samtökum sem stofnuđ voru í dag í sal Ţjóđminjasafnsins. Um 40 til 50 manns sátu fundinn. Formađur Ísafoldar var kjörinn Brynja Björg Halldórsdóttir.

Hlutverk félagsins er ađ stuđla ađ opinni og  upplýstri umrćđu um Evrópusamstarf og sjálfstćđa stöđu Íslands á alţjóđavettvangi. Félagiđ er opiđ öllum á aldrinum 16-35 ára.

Ţingmennirnir Ásmundur Einar Dađason, Unnur Brá Konráđsdóttir og Vigdís Hauksdóttir ávörpuđu fundinn.


Grikkland hjálenda ESB

Grikkir verđa beygđir undir efnahagsstjórn Evrópusambandins sem virkjar nýfengnar valdheimildir í Lissabon-sáttmálanum til ađ yfirtaka innanríkismál ađildarţjóđar. Samkvćmt frétt í Telegraph verđa Grikkir ađ samţykkja afarkosti ESB til ađ fá efnahagsađstođ.

Evrópusambandiđ lagđist gegn  ţví ađ Grikkland leitađi ađstođar Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. Ástćđan er sú ađ Grikkland er evruland og eitt af fyrstu verkum Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins er ađ fella gengiđ hjá ţeim ţjóđum sem fá ađstođ sjóđsins.

Hér er frétt Telegraph.


Hagsmunir Íslands og Noregs fara saman

Tvö atriđi gerđu útslagiđ í breyttri afstöđu Norđmanna. Í fyrsta lagi sáu ţeir réttlćtisrökin sem Indefense-hópurinn, Heimssýn og Framsóknarflokkurinn hafa kynnt í Noregi og forsetinn keyrđi heim međ neitun sinni á undirskrift. Í öđru lagi er ţađ ekki í ţágu norskra hagsmuna ađ Ísland verđi svínbeygt inn í Evrópusambandiđ.

 

 

 


mbl.is Norđmenn breyta um Icesave-stefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leyndin yfir Jóhönnu og ESB-fundum

Ađstođarmađur forsćtisráđherra segir ţađ ekki koma ţjóđinni viđ ţegar ráđherra bregđur undir sig betri fćtinum og heimsćki ráđamenn í Brussel. Upp komst um fundinn ţegar fréttamađur RÚV fletti dagskrá Boarroso forseta framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins.

Ríkisstjórn Jóhönnu er skipuđ vanhćfasta fólki í utanríkismálum sem um getur í lýđveldissögunni. Um ţađ vitna Icesave-samningar og ađildarumsóknin ađ Evrópusambandinu.

Leynd Jóhönnu og hennar fólks er skiljanleg í ţví ljósi ađ ţau vilja ekki auglýsa getuleysiđ.


mbl.is Jóhanna hittir Barroso
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 749
  • Frá upphafi: 993167

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 638
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband