Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Hvers vegna er Noregur á evrunni?

Fréttablađiđ fjallar í dag um mikilvćga ástćđu fyrir ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Jú, Ísland verđur ţá sett á evruklink ásamt öđrum ríkjum sambandsins! Ađ sögn var sérstaklega haft samband viđ embćttismenn framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins til ţess ađ fá ţađ stađfest ađ ţetta mikilvćga hagsmunamál nćđist í gegn og varpađi ritstjórn blađsins vćntanlega öndinni léttar ţegar sú stađfesting fékkst.

Síđar í fréttinni koma fram vangaveltur um ţađ hvers vegna Noregur er á klinki Evrópusambandsins í ljósi ţess ađ Norđmenn hafa kosiđ ađ halda í sjálfstćđi sitt líkt og Íslendingar og standa utan sambandsins. Skýringin frá Brussel var sú "ađ kortiđ eigi ekki ađ vera nákvćm lýsing á landafrćđi Evrópu heldur sýna Evrópu á listrćnan og stílrćnan hátt." Ísland uppfyllir s.s. ekki ţau skilyrđi enda eins og allir vita ekki hluti af Evrópu!

Stađreyndin á veru Noregs á evruklinkinu er ţó allt önnur og kannski skiljanlegt ađ embćttismađur Evrópusambandsins hafi ekki viljađ gera grein fyrir henni. Máliđ er ađ í fyrri útgáfum af klinkinu var enginn Noregur og ţá litu Svíţjóđ og Finnland út eins og lafandi getnađarlimur. Ţetta ţótti eđlilega ótćkt og var ţví breytt í síđari útgáfum ţess.

euro.jpg


Viđurkennir ađ yfirráđin yfir fiskimiđunum töpuđust

Hjörtur J. Guđmundsson vakti athygli á ţví á bloggsíđu sinni í gćr ađ Össur Skarphéđinsson hefđi séđ sérstaka ástćđu til ţess ađ taka ţađ skýrt fram í Stokkhólmi ţegar hann afhenti umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ ađ Íslendingar vćru ekki tilbúnir ađ deila fiskistofnum ef af inngöngu í sambandiđ yrđi. Sömuleiđis ađ hann teldi ţađ verđa erfiđast ađ rćđa um sjávarútvegsmálin í viđrćđum viđ ráđamenn í Brussel.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Össur viđurkennir ađ Íslendingar ţurfi ekki á ESB ađ halda

Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, viđurkenndi í viđtali viđ ţýska fréttamiđilinn Deutsche Welle í gćr ađ viđ Íslendingar hefđum enga ţörf fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ og gćtum auđveldlega komiđ efnahagsmálum okkar í lag á ný utan ţess.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Mat á ESB-umsókn Íslands gćti tekiđ meira en ár

Ráđherraráđ Evrópusambandiđ samţykkti í dag ađ umsókn Íslands um inngöngu í sambandiđ fćri til framkvćmdastjórnar ţess sem metur hvort forsendur séu til ţess ađ hefja viđrćđur um inngöngu landsins. Litlar líkur voru á ţví ađ ráđherraráđiđ veitti ekki samţykki sitt enda felst ekki annađ í ţví en ađ umsóknin fari í umrćtt matsferli. Viđrćđur geta ekki hafist fyrr en skýrsla framkvćmdastjórnarinnar liggur fyrir en greint hefur veriđ frá ţví í fjölmiđlum ađ meira en ár geti tekiđ ađ vinna hana.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ráđherra vill fresta umsókn um inngöngu í ESB

„Ég hef ţungar áhyggjur af samningsstöđu Íslands,“ sagđi Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, í samtali viđ Ríkisútvarpiđ í dag. Hann sagđist af ţeim sökum vilja fresta viđrćđum um inngöngu í Evrópusambandiđ. Í ljósi beinna og óbeinna hótana stjórnvalda í Bretlandi, Hollandi og fleiri ríkjum sambandsins verđi ađ leysa milliríkjadeilur áđur en sest verđur ađ samningum um inngöngu.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segir efnahagsleg rök fyrir inngöngu í ESB ekki halda vatni

Páll Vilhjálmsson fjallar á bloggsíđu sinni um gagnrýni Stein Reegĺrd, ađalhagfrćđings norska alţýđusambandsins LO, á rök Alţýđusambands Íslands fyrir ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Í viđtali viđ norska ríkisútvarpiđ NRK í dag segir Reegĺrd ađ efnahagsleg rök fyrir ađild ađ sambandinu séu byggđ á veikum grunni. Hann segir kreppuna á Íslandi heimatilbúna og innganga í Evrópusambandiđ engu breyta um ţćr ráđstafanir sem stjórnvöld ţurfi ađ grípa til.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Kostar umsóknarferliđ ađ ESB yfir 10 milljarđa króna?

Fjallađ var um ţađ á fréttavefnum AMX í gćr ađ umsókn ríkisstjórnarinnar um inngöngu í Evrópusambandiđ hafi í för međ sér ađ fjölga ţurfi starfsmönnum í sendiráđi Íslands í Brussel um 70-80 sem aftur muni hafa árlegan kostnađ í för međ sér upp á 30-40 milljónir á hvern starfsmann. Ţessi kostnađur einn gćti ţví hlaupiđ á 2-3 milljörđum króna á ári en umsóknarferliđ kann ađ taka 2-3 ár. Ţar viđ bćtist ýmis annar kostnađur og vegur ţýđingarkostnađur mjög ţungt í ţeim efnum.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Ţýskir hćgrimenn andsnúnir frekari stćkkun ESB

Ţýski stjórnmálaflokkurinn CSU, sem er stćrsti stjórnmálaflokkur Bćjaralands sem aftur er stćrsta fylki Ţýskalands, hefur lýst yfir andstöđu viđ umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ. Ţá einkum á ţeim forsendum ađ frekari stćkkun sambandsins sé ótímabćr auk ţess sem flokkurinn segir ađ Evrópusambandiđ geti ekki bjargađ Íslandi frá efnahagskreppunni. Ţetta er haft eftir Markus Ferber, leiđtoga CSU á ţingi Evrópusambandsins, í ţýska dagblađinu Süddeutsche Zeitung í dag.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Umbođslaus ríkisstjórn sćkir um inngöngu í ESB

Ríkisstjórn Íslands sótti um inngöngu í Evrópusambandiđ í morgun í kjölfar ţess ađ Alţingi samţykkti í gćr međ naumum meirihluta ađ heimila slíka umsókn. Ljóst er ađ stjórnarflokkarnir standa ekki heilir á bak viđ máliđ eins og fyrirfram var vitađ og ţurfti ađ leita til stjórnarandstöđunnar til ţess ađ koma ţví í gegnum ţingiđ. Ennfremur er fyrirliggjandi ađ flestir ţingmenn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs sem kusu međ umsókninni eru sem fyrr andvígir inngöngu í sambandiđ en létu undan hótunum um stjórnarslit ef máliđ yrđi fellt.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Hollendingar lýsa andstöđu viđ íslenska ESB-umsókn

Hollenska dagblađiđ Telegraf sagđi frá ţví í dag ađ stjórnmálaflokkar sem sćti eiga á hollenska ţinginu vćru andsnúnir hugsanlegri íslenskri umsókn um inngöngu í Evrópusambandiđ nema Icesave-máliđ svokallađ yrđi fyrst leyst, en öll ríki sambandsins verđa ađ samţykkja umsóknir nýrra ríkja.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 1116253

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband