Föstudagur, 31. júlí 2009
Hvers vegna er Noregur á evrunni?
Fréttablađiđ fjallar í dag um mikilvćga ástćđu fyrir ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Jú, Ísland verđur ţá sett á evruklink ásamt öđrum ríkjum sambandsins! Ađ sögn var sérstaklega haft samband viđ embćttismenn framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins til ţess ađ fá ţađ stađfest ađ ţetta mikilvćga hagsmunamál nćđist í gegn og varpađi ritstjórn blađsins vćntanlega öndinni léttar ţegar sú stađfesting fékkst.
Síđar í fréttinni koma fram vangaveltur um ţađ hvers vegna Noregur er á klinki Evrópusambandsins í ljósi ţess ađ Norđmenn hafa kosiđ ađ halda í sjálfstćđi sitt líkt og Íslendingar og standa utan sambandsins. Skýringin frá Brussel var sú "ađ kortiđ eigi ekki ađ vera nákvćm lýsing á landafrćđi Evrópu heldur sýna Evrópu á listrćnan og stílrćnan hátt." Ísland uppfyllir s.s. ekki ţau skilyrđi enda eins og allir vita ekki hluti af Evrópu!
Stađreyndin á veru Noregs á evruklinkinu er ţó allt önnur og kannski skiljanlegt ađ embćttismađur Evrópusambandsins hafi ekki viljađ gera grein fyrir henni. Máliđ er ađ í fyrri útgáfum af klinkinu var enginn Noregur og ţá litu Svíţjóđ og Finnland út eins og lafandi getnađarlimur. Ţetta ţótti eđlilega ótćkt og var ţví breytt í síđari útgáfum ţess.
Nýjustu fćrslur
- Ţriđji orkupakkinn fer fyrir dóm í Noregi
- Brexit hjálpar bćđi Íslandi og Bretlandi
- Ný tegund stjórnarfars
- Jón, Ásgeir og frjáls verslun
- "Ađildarsamningaviđrćđu"ţingmađur í frambođ fyrir VG?
- Skrýtin skepna ţessi EES
- Eins og sjálfstćđ ţjóđ
- Lýđrćđi á nýjum áratugi
- BREXIT sigur - Bretland endurheimtir fullveldi sitt og fer út...
- Evrópunefnd um innkaup bóluefnis
- Hvar eru lýđrćđis- og fullveldissinnar stjórnmálaflokkanna?
- Fullvalda í 102 ár
- Hugvekja til Íslendinga áriđ 2020
- Hvorki lýđrćđlegt né heiđarlegt
- Merki lögreglunnar
Eldri fćrslur
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 44
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1151
- Frá upphafi: 993135
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 989
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.