Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

ESB hefur frt Kpur aftur um 40 r

Utanrkisrherra Kpur, Ioannis Kasoulides, segir a skortur samstu innan ESB-rkjanna hafi feykt efnahag Kpur aftur a stig sem hann var eftir innrs Tyrkja ri 1974. var efnahagur Kpur rst vegna innrsarinnar.

EUobserver hefur eftir rherranum a Evrpa ykist vera a hjlpa Kpur, en a veri fyrir hjlpina s einfaldlega of htt. Hjlpin hafi nefnilega fr me sr algjrt niurbrot efnahagskerfi Kpverja og muni hafa fr me sr mikla og langvarandi erfileika fyrir kpversku jina.

a verur v frlegt a sj hvort Jni Danelssyni veri a sk sinni um a gjaldeyrishftin muni bara vara rstuttan tma Kpur.


mbl.is Vonast eftir betri efndum Kpur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kpur fyrsta ESB- og evrulandi til a setja gjaldeyrishft

standi Kpur ykir mjg alvarlegt. Landi er a fyrsta ESB og fyrsta evrulandi til a setja gjaldeyrishft sem takmarka notkun greislukorta, ttektir af bankareikningum, verslun erlendis og fleira til ess a koma veg fyrir a bankarnir tmist af f.

Financial Times (prentari tgfu) er dag sagt fr v a a s mat margra srfringa a agerirnar Kpur samrmist engan veginn myntbandalagi.

Tala er um a hftin su sett viku, en ljst megi vera a eim veri framlengt a eim tma linum.

Bankar hafa veri lokair 10 daga en vera opnair dag. Frlegt verur a fylgjast me v hvernig mlin rast Kpur nstu dag.


mbl.is Bist vi ngveiti bnkum Kpur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plverjar hafna evrunni

Tveir riju hlutar Plverja vilja ekki a land eirra gerist aili a evrusvinu samkvmt skoanaknnun sem birt var gr. Aeins um rijungur vill taka upp evruna.

Donalt Tusk forstisrherra Pllands sagi vi etta tkifri a n vru engar astur til ess fyrir Plverja a skipta slotinu t fyrir evruna. Eftir sem ur er essi 38 milljn manna j skuldbundin til ess a taka upp evruna samkvmta aildarsamningnum vi ESB.

Rkisstjrnin hefur lagt til hliar form um undirbning a upptku evru yfirstandandi evrukreppu og ngur ingmeirihluti er ekki til a stga frekari skref tt til evrunnar sem stendur ar sem haldsmenn stjrnarandstu leggjast gegn slkum formum.

Donald Tusk vonast til ess a Pverjar fi jafnvela kjsa um evruna jaratkvagreislu vegna ess a hann telur a a veri auveldara a f hana samykkta ar en a f ann aukna meirihluta inginu sem yrfti til.

Snin staa a.


Gjaldeyrishftin eru gn vi evruna segir Financial Times

eurobrokenN er komi ljs a bjrgunarpakki ESB og AGS er ekki ngur til ess a hgt s a opna bankana Kpur. Jafnframt telja frttaskrendur hinu virta fjrmlablai Financial Times a gjaldeyrishftin Kpur su gn vi evruna og Efnahags- og myntbandalag Evrpu.

annig segir Guntram Wolff veftgfu Financial Times a gjaldeyrishftin Kpur merki raun a a s komi tvenns konar gengi evruna. Hftin hafi a fr me sr a vermti gjaldmiilsins s ekki a sama Niksu og annars staar. ingi Kpur hefur fallist hftin me samykki Selabanka Evrpu og framkvmdastjrnar Evrpusambandsins. ar me segir hfundurinn, Guntram Wolff, a evrusvi s komi braut sem geti ekki aeins stofna evrusamstarfinu httu, heldur llum hinum sameiginlega innri markai Evrpu.

a sem er grundvallaratrii fyrir gjaldmiilsbandalag, segir Guntram, er getan til ess a flytja fjrmagn n hafta og n skilyra fr einum banka til annars svinu. egar gjaldeyrishft eru komin er vermti evrunnar Kpur ekki a sama og vermti evru rum bnkum svinu. a er ekki hgt a nota evru kpverskum banka til ess a kaupa vrur Frankfurt n takmarkana. raun ir a a evran Kpur er ekki nein evra lengur.


mbl.is Bankar Kpur fram lokair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ljst hvenr bankastarfsemi hefst aftur Kpur

Hrikaleg tk voru ntt milli stjrnvalda Kpur, ESB, Selabanka Evrpu og AGS. Um tma htai forseti Kkur a segja af sr. Erlendir fjlmilar segja a jverjar hafi endanum haft sitt fram.

Staa bankakerfisins Kpur minnir um sumt slenska bankakerfi fyrir bankahruni og lausnin felur sr einhverja svipaa drtti. tlendingar hafa spara talsvert bnkum Kpur, bankakerfi var ori allt of strt og leggja arf niur banka.

Bankakerfi hefur hins vegar veri loka tu daga Kpur og ljst er hvenr bankar vera aftur opnair, tt vonir standi til a a geti ori morgun.


mbl.is Sttur vi samkomulagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Efnahagur Frakklands farinn a lkjast jaarsvunum

mefylgjandi frtt EUobserver er vitna srfringa Danske Bank sem halda v fram a efnahagsstandi Frakklandi s fari a lkjast jaarsvunum Suur-Evrpu.

Dnsku srfringarnir segja sturnarvera ngar umbtaagerir, veikan hsnismarka og a a Frkkum hafi ekki tekist a ra vi halla rekstri franska rkisins.


Gjaldeyrishft ea fjrmagnshft Kpur?

Almennt hefur veri tala um gjaldeyrishft egar ensku orin capital controls hafa veri dd yfir slensku. Hr landi er hins vegar fari a kalla etta fjrmagnshft. tli vi verum ekki a kalla etta fjrmagnshft Kpur sem ingmenn eirra hafa veri a samykkja?

EUobserver er hr me stutta frtt um etta. ar kemur fram a Kpur s fyrsta evrulandi til ess a taka upp gjaldeyrishft, ea fjrmagnshft, ef vi viljum fremur nota a or. Flk fr ekki a taka a sem a vill t af bankareikningum snum. etta er nttrulega ein tegund gjaldeyris- ea fjrmagnshafta.

a skrist svo vntanlega smm saman hvernig tfrslan verur essu.


RUV segir ramenn Brussel hafa misst olinmi gagnvart Kpur

RUV segir a Kpur gti hrkklast r evrusamstarfinu takist ekki samningar um helgina. Svo virist sem tvega urfi sem svarar 2500 milljrum krna mnudag til a bjarga Kpur. Mia vi mannfjlda og landsframleislu er etta risavaxinn bjrgunarpakki.

Frttmenn erlendu frttavakt RUV hafa lsa standinu erlendis oft gtlega. Best fer v v hr a vitna til eirra eigin ora eins og au koma fyrir vef RUV.

Ramenn Kpur hafa frest fram mnudag til a afla rkissji um 900 milljara slenskra krna og fora bankakerfinu fr algjru gjaldroti. Forseti Kpur flaug til Brussel morgun samt fjlmennri sendinefnd til a hefja neyarvirur vi fulltra Evrpusambandsins.

Kpur arf meira en 1600 milljara krna neyarln fr Evrpusambandinu til a koma veg fyrir a bankakerfi fari endanlega hliina. Lni fst hins vegar ekki nema rkissjur Kpur leggi fram 900 milljara mti en deilt er um hvaan a f eigi a koma.

Lagur hefur veri til bjrgunarpakki sem felur meal annars sr hmlur fjrmagnshreyfingar til a koma veg fyrir hlaup bankana. er aftur til umru a setja skatt bankainnistur en mikil andstaa er vi r hugmyndir meal almennings. Stjrnvld Rsslandi segja a slkur skattur myndi jafngilda eignaupptku en allt a fjrungur af innistum kpverskum bnkum eru eigu Rssa sem nta margir landi sem skattaskjl.

Ramenn Brussel virast hafa misst alla olinmi gagnvart Kpur og hafa meal annars lagt herslu a ekki s lengur landi a hafa skattaskjl innan evrusvisins, slkt samrmist ekki markmium myntsamstarfsins. Takist rkisstjrninni ekki a vera sr ti um f ur en markair opna mnudaginn munu allar lnalnur lokast sjlfkrafa og eyrki einangrast fr aljlega fjrmlaheiminum.

a gti tt a Kpur hrkklaist t r evrpska myntsamstarfinu og myndi a setja skuggalegt fordmi fyrir nnur skuldsett evrurki sem einnig standa frammi fyrir srsaukafullum agerum.


Kirkjan spir endalokum evrunnar

Kirkjan Kpur er enginn smsfnuur. Fyrir utan hefbundin samflagshrif kirkjunnar er hn valda- og eignamikil. Yfirmaur kirkjunnar segir Brussel-stjrnina hafa gert mrg mistk, evran eigi sr ekki framt og best s fyrir Kpur a yfirgefa evruna sem fyrst.

Frtt Morgunblasins segir etta best:

Yfirmaur rtttrnaarkirkjunnar Kpur, en kirkjan er mjg valdamikil stofnun eyjunni, segir vitali vi grskt dagbla dag vonast til ess a landi yfirgefi evru-svi.

Chrysostomos II, erkibiskup, segir vitalinu a a s ekki auveld kvrun a yfirgefa evruna en hana eigi a taka ar sem evran eigi sr ekki framt. Erkibiskupinn hefur boist til ess a astoa Kpur t r fjrhagsvandanum me v a afhenda rkinu eignir kirkjunnar en r eru miklar.

Hann segist hins vegar ekki sp falli evrunnar morgun en mia vi heilastarfsemi eirra Brussel s ljst a samstarfi eigi ekki eftir a endast lengi. v s best a byrja a huga a brotthvarfi Kpur r samstarfinu.

Rtttrnaarkirkjan er strsti landeigandinn Kpur og einnig hlut fjlmrgum fyrirtkjum, ar meal Hellenic bankanum. Er tali a eignir kirkjunnar nemi tugum milljna evra.


mbl.is Vill a Kpur yfirgefi evru-svi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

.... og ssur er a yngjast ...

ossura er jafnmiki til v a evrusvi s a styrkjast og a ssur, ea arar mannlegar verur, ea lfverur yfirhfu,su a yngjast. a a segja a evrusvi s a styrkjast n er svona lka og segja a kappakstursbll sem lent hefur hverjum rekstrinum ftur rum s stugt a styrkjast og a hann muni koma fyrstur mark kappakstrinum.

etta er lka svona lka og a ssur hafi sagt egar hann forum ungur maur um tvtugt - og efnileguruppfrari og blaamaur - kastaist tbyrist af tappatogaranum Kofra sem skoppai ldunum Vestfjaramium og var dreginn snarlega upp aftur af rskum Svkingum og sfiringum ar sem hann l flktur trollinu- hafi hann sptt t r sr aranum og sagt: g stakk mr eftir orskinum, strkar!

Grikkland, rland, Portgal, Spnn, tala og Kpur. Allt etta hefur bara styrkt evrusvi a mati ssurar. En hva skyldi almenningur essum lndum segja? Fylgist ssur me frttunum? Hann segist lesa Moggann reglulega mefylgjandi frtt. En hefurhann til dmis lesi nlegan pistil sem Hrur gisson blaamaur Morgunblainuskrifai blai vikunni umstandi Kpur og evrusvinu?

Vi skulum n samt vona a standi fari n a skna sem fyrst evrusvinu. En ljsi efnahagslegs stumats utanrkisrherrans evrusvinu og trar hans eigin hagspgfu er vert a rifja upp hva hann sagi sjlfur um kunnttu sna essum svium eins lesa m um skrslu Rannsknarnefndar Alingis um bankahruni.

Af tillitssemi vi sem telja a n skuli hlfa en eigi hggvaskal lesendum eftirlti a leita essi ummli uppi.


mbl.is Evrusvi a styrkjast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Aprl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (8.4.): 34
  • Sl. slarhring: 172
  • Sl. viku: 410
  • Fr upphafi: 974490

Anna

  • Innlit dag: 31
  • Innlit sl. viku: 359
  • Gestir dag: 30
  • IP-tlur dag: 29

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband