Leita í fréttum mbl.is

Boris Johnson berst gegn aðild að ESB

BorisJohnsonEinn helsti þungaviktarmaður í breska Íhaldsflokknum, Boris Johnson, sem verið hefur borgarstjóri í Lundúnum, hefur ákveðið að berjast fyrir því Bretar segi sig úr ESB. Hann segir að samningur sá sem Cameron forsætisráðherra náði í Brussel sé ekki fullnægjandi. Johnson segir að samningurinn breyti engu um þá fullveldisskerðingu sem Bretar hafi orðið fyrir með aðild að ESB og felst m.a. í því að vald til lagasetningar hafi flust til Brussel.

Viðbrögð sumra aðildarsinna eru að segja að Boris sé að hætta frama sínum innan ESB-kerfisins!


mbl.is ESB klýfur Íhaldsflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Boris er reyndar fyrrverandi borgarstjóri, en hann hætti í fyrra er hann settist á þing fyrir íhaldsflokkinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2016 kl. 08:39

2 Smámynd:   Heimssýn

Takk fyrir athugasemdina, Jón. Einhverjir fjölmiðlar virðast leyfa honum að halda borgarstjóratitlinum enn, sbr: http://edition.cnn.com/2016/02/22/politics/britain-brexit-boris-johnson-profile/ 

Heimssýn, 23.2.2016 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 180
  • Sl. sólarhring: 194
  • Sl. viku: 1205
  • Frá upphafi: 1117465

Annað

  • Innlit í dag: 160
  • Innlit sl. viku: 1050
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband