Leita í fréttum mbl.is

Ísland á skuldabál evru-ríkjanna

Evrópusambandiđ getur ekki komiđ sér saman um hverjir eigi ađ sitja neyđarfundi um framtíđ evrunnar. Sarkozy forseti Frakklands sagđi um helgina ađ Cameron forsćtisráđherra Breta ćtti ekki ađ sitja fundi um evruna ţar sem Bretland vćri eitt af tíu ríkjum Evrópusambandsins sem ekki hefđi evru ađ lögeyri.

Hroki Sarkozy er í engu samrćmi viđ eymdarstöđu evru-ríkjanna 17. Ţau kölluđu snemma til Alţjóđa gjaldeyrissjóđinn til ađ hjálpa sér; síđan voru Bandaríkin spurđ um fjármagn til ađ leysa skuldakreppuna og ţví nćst Kína. Um helgina fóru evru-ríkin međ betlistaf til smáríkisins Noregs og báđu um framlag í neyđarsjóđ til hjálpar Grikkjum, Spánverjum, Ítölum, Írum og Portúgölum.

Evru-svćđiđ stendur í ljósum logum skuldabáls og samdráttar. Enginn möguleiki er ađ vandi evrulands hjađni í bráđ. Og ţangađ ćtlar ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. međ lýđveldiđ okkar.


mbl.is Beđiđ eftir fregnum af evru-svćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband