Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind

islenskifaninnSjálfstćđiđ er sívirk auđlind. Svo er nafn á bók sem Ragnar Arnalds, fyrsti formađur Heimssýnar, gaf út áriđ 1998. Ţetta eru orđ ađ sönnu. Í sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar felst mikill kraftur sem knúiđ hefur áfram framţróun og framfarir. Ţótt auđlindir Íslands séu margháttađar er sjálfstćđiđ ásamt íslenskri tungu dýrmćtasta auđlind Íslendinga.

Gleđilegan ţjóđhátíđardag!


ESB rćđur ekki viđ vaxandi misskiptingu auđs í álfunni

galbraithMis­skipt­ing auđs er mik­il á milli Suđur- og Norđur-Evr­ópu og hef­ur fariđ vax­andi á und­an­förn­um árum. Inn­an ein­stakra Evr­ópu­ríkja rík­ir ef­laust ţó nokk­ur tekju­jöfnuđur en biliđ á milli fá­tćku og ríku ţjóđa álf­unn­ar mun áfram vaxa ef fram fer sem horf­ir. Á međan standa evr­ópsk­ir ráđamenn ráđalaus­ir.

Ţetta var á međal ţess sem fram kom í máli James K. Gal­braith, hag­frćđipró­fess­ors viđ Há­skól­ann í Texas í Aust­in á há­deg­is­fundi á veg­um hag­frćđideild­ar Há­skóla Íslands og Sam­taka spari­fjár­eig­enda í hátíđarsal Há­skóla Íslands í gćr.

Ţetta kemur fram í mbl.is í dag.

Ţar segir einnig:

Ţetta sýndi í raun viđ hvađa vanda Evr­ópu­sam­bandiđ ćtti viđ ađ glíma um ţess­ar mund­ir. Í Evr­ópu vćri ekki fyr­ir hendi neitt skil­virkt gang­verk sem gerđi fá­tćku ţjóđum álf­unn­ar kleift ađ bćta stöđu sína gagn­vart rík­ari ţjóđunum. Raun­in vćri hins veg­ar önn­ur í Banda­ríkj­un­um. Ţar vćri til ađ mynda til stađar vel­ferđar­kerfi og ýmis önn­ur um­bóta­kerfi sem miđuđu sér­stak­lega ađ ţví ađ hjálpa fá­tćk­ustu ríkj­un­um.

 

 

 


mbl.is Vaxandi misskipting auđs í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-umsókn Sviss dregin til baka

Nú eru Svisslendingar formlega og kyrfilega búnir ađ draga umsókn sína til baka eftir ađ báđar ţingdeildir hafa samţykkt ađ ţađ skuli gert. Ţeir telja greinilega enga vanţörf á ađ ţetta sé alveg skýrt. Umsóknin hafđi merkingu jafnvel ţótt hún hafi veriđ óhreyfđ í langan tíma. 

Nú ćtti Alţingi Íslendinga ađ fylgja í fótspor Svisslendinga og draga umsókn Íslands um ađild ađ ţessu fallandi bandalagi til baka.


mbl.is Draga ESB-umsókn Sviss til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grikkir selja eyjar til ađ borga ESB

Grikkir eru ekki lengur ţegnar í landi sínu, sagđi James Galbraith í fyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Međfylgjandi frétt sýnir ţá hrikalegu stöđu sem Grikkland er í. Landsmenn ţurfa ađ selja land sitt til ađ borga skuldir í Brussel.

Sjá frétt: Grikkir selja eyjar til ađ borga skuldir í Brussel.


Galbraith um hina kćfandi hönd evrunnar

galbraithSameiginlegur gjaldmiđill og sameiginleg peningastefna fyrir stóran hluta Evrópu hefur ţađ mikla erfiđleika í för međ sér fyrir stóran hluta álfunnar ađ ekki verđur viđ svo búiđ til lengdar. Lausnin er minna myntsvćđi međ Ţýskalandi og fáeinum öđrum ríkjum og laustengdara myntsamstarf međ öđrum ríkjum. Sameiginleg pólitísk stjórn í Evrópu, líkt og í Bandaríkjunum, sem er nauđsynleg til ţess ađ evrusamstarfiđ gangi upp, verđur aldrei samţykkt af ţjóđum Evrópu.

Ţetta var međal ţess sem fram kom í fyrirlestri James K. Galbraith, bandarísks hagfrćđings, í hátíđarsal Háskóla Íslands í dag. James Galbraith er sonur hins kunna John Kenneth Galbraith. Fyrirlesturinn fjallađi ađ stórum hluta um um tekjudreifingu í heiminum og um hina mjög svo erfiđu stöđu sem Grikkland er í vegna evrunnar og verunnar í ESB.

James Galbraith starfađi um tíma međ fyrrverandi fjármálaráđherra Grikkja, Yanis Varoufakis, í baráttunni viđ valdaöflin í Brussel og Frankfurt. Lýsingar Galbraith á framkomu evrópskra valdhafa voru hrollvekjandi. Markmiđ ţeirra var ađ bjarga ţýskum bönkum og knésetja vinstri stjórnina í Grikklandi. Afkoma grískrar alţýđu var aukaatriđi.


mbl.is Ísland hafđi getu og vilja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lilja segir Ísland í betri stöđu en ESB-lönd

Tímaritiđ Economist fjallar um stöđu Íslands vegna mögulegrar útgöngu Breta úr ESB. Blađamenn tímaritsins rćđa međal annars viđ Lilju Alfređsdóttur utanríkisráđherra af ţessu tilefni. Hún segir Ísland í mun betri stöđu en flest önnur ESB-ríki. Auk ţess segir hún ađ ríki eins og Ísland myndi hafa lítil áhrif vćri ţađ ađili ađ ESB.

Ţetta kemur fram í tímaritinu:

Even so, after its banking meltdown in 2008, Iceland applied to join the EU, because it needed financial stability. Many Icelanders wanted to dump the unreliable krona for the euro. But the euro crisis and a change of government scuppered the idea. Iceland is no longer formally a candidate. Lilja Alfredsdottir, the foreign minister, says the country has recovered from its financial crash and is now happy to remain in the EEA. Indeed, she argues that it has done better than euro-crisis countries because it was able to devalue and kept greater control over the policy response than, say, Greece or Ireland. By retaining precious sovereignty, she says, Iceland has the best of both worlds.

Enn fremur segir Lilja:

Ms Lilja Alfredsdottir responds that a small country like Iceland would have little influence even if it were in the EU.


Ánćgjan međ ESB mćlist í lágmarki

Svo hljóđar fyrirsögn á visi.is í dag. Ţar segir ennfremur:

Minnst ánćgja međ Evrópusambandiđ mćlist međal íbúa Grikklands, Frakklands og Spánar, samkvćmt nýrri skođanakönnun frá bandaríska Pew-rannsóknarfyrirtćkinu.

Íbúar í tíu af 28 ađildarríkjum Evrópusambandsins voru spurđir út í afstöđu sína til sambandsins. Greinilegt er ađ ánćgjan međ sambandiđ hefur dvínađ mjög á síđustu misserum.

Einungis 27 prósent Grikkja, 38 prósent Frakka og 44 prósent Breta segjast hafa jákvćtt viđhorf til ESB.

Eftir tvćr vikur ganga Bretar til kosninga um útgöngu úr Evrópusambandinu. Skođanakannanir sýna ađ mjótt verđur á mununum. Stundum hafa ţeir mćlst í meirihluta sem vilja yfirgefa ESB, en stundum hinir sem vilja ađ Bretland verđi áfram í ESB.

David Cameron forsćtisráđherra lofađi ţví fyrir ţingkosningar á síđasta ári ađ ná samningum viđ Evrópusambandiđ sem styrki stöđu Bretlands og efna síđan til atkvćđagreiđslu um útgöngu.

Sjálfur hefur hann barist fyrir ţví ađ Bretland verđi áfram í ESB á ţessum nýju forsendum, sem hann samdi um fyrr á árinu. Andstćđingar ađildar koma ekki síst úr hans eigin flokki, Íhaldsflokknum, og hefur sú innanflokksandstađa ekkert dvínađ ţótt Cameron stćri sig af ađ hafa náđ fram flestu ţví sem hann gerđi kröfur um í samningi sínum viđ ESB.

Almennt eru íbúar annarra ađildarríkja ţeirrar skođunar ađ útganga Bretlands yrđi slćm fyrir Evrópusambandiđ. Af ţeim níu ţjóđum, sem spurđar voru líst Svíum verst á útgöngu Bretlands. 89 prósent Svía telja ţađ verđa slćmt fyrir ESB.

Hins vegar er mest ánćgjan međ útgöngu Bretlands í Frakklandi, ţar sem 32 prósent ađspurđra segja ađ hún yrđi ESB til góđs.

Almennt eru kjósendur hćgri flokka haldnir meiri efasemdum um ESB en kjósendur vinstri flokka, samkvćmt niđurstöđum könnunarinnar.
Á Grikklandi, Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni er mest andstađa viđ ţađ hvernig ESB hefur tekiđ á efnahagsmálum, enda hafa efnahagsörđugleikarnir orđiđ mestir í ţessum löndum.


Meirihluti Breta vill úr ESB

Stuđning­ur viđ úr­sögn Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu mćl­ist nú meiri en stuđning­ur viđ áfram­hald­andi veru.

Međaltal rann­sókn­ar­miđstöđvar­inn­ar WhatUKT­hinks, sem bygg­ir á ţrem­ur könn­un­um sem gerđar voru um helg­ina, mćl­ir 51 pró­senta stuđning viđ úr­sögn á móti 49 pró­senta stuđningi viđ áframa­hald­andi veru.

Rúm­lega tvćr vik­ur eru í ađ Bret­ar gangi til ţjóđar­at­kvćđagreiđslu ţar sem kosiđ verđur á milli val­kost­anna tveggja. 

Ţetta kemur fram í međfylgjandi frétt í mbl.is


mbl.is Meirihluti vill úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórmerkileg frétt

samfŢađ er í raun stórmerkilegt ađ meira en helmingur Breta skuli alls ekki sćtta sig viđ ađ vera í Evrópusambandinu. Ţađ er enn merkilega ađ álíka stóri hluti fleiri ađildarţjóđa skuli ekki sćtta sig viđ veruna í ESB.

Ţađ er líka mjög merkilegt ađ Norđmenn skuli hafa hafnađ ţví í tvígang ađ gerast ađili ađ ESB og ađ Grćnlendingum skuli hafa tekist ađ forđa sér úr ESB.

Ţađ er kannski ekki jafn merkilegt ađ hvorki Bretar, Svíar né Danir vilji sjá ţann ólukkans gjaldmiđil, evruna, sem á stóran ţátt efnahagsvandrćđunum sem nú ráđa ríkjum víđast hvar á svćđinu. Reyndar er stór hluti Evrópu mjög óánćgđur međ evrusamstarfiđ.

Ţetta er í raun alveg stórmerkilegt. Ţeim mun furđulegra er ţađ ađ til skuli vera ţeir hópar sem reyna ađ ţröngva Íslandi inn í ESB og í evrusamvinnuna međ ţví ađ heimta ađ samningarnir viđ ESB verđi klárađir. Skyldu einhverjir forsetaframbjóđendur vera ţeirrar skođunar, ţ.e. ađ klára eigi samningana viđ ESB, og halda ţannig áfram ţeirri ađlögun ađ ESB sem Samfylkingin hvatti helst til.

Er ţetta liđ ekki búiđ ađ fatta hvers vegna Samfylkingin er ađ hverfa?


mbl.is Vaxandi vilji til ađ yfirgefa ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 974089

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband