Leita í fréttum mbl.is

Galbraith um hina kæfandi hönd evrunnar

galbraithSameiginlegur gjaldmiðill og sameiginleg peningastefna fyrir stóran hluta Evrópu hefur það mikla erfiðleika í för með sér fyrir stóran hluta álfunnar að ekki verður við svo búið til lengdar. Lausnin er minna myntsvæði með Þýskalandi og fáeinum öðrum ríkjum og laustengdara myntsamstarf með öðrum ríkjum. Sameiginleg pólitísk stjórn í Evrópu, líkt og í Bandaríkjunum, sem er nauðsynleg til þess að evrusamstarfið gangi upp, verður aldrei samþykkt af þjóðum Evrópu.

Þetta var meðal þess sem fram kom í fyrirlestri James K. Galbraith, bandarísks hagfræðings, í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. James Galbraith er sonur hins kunna John Kenneth Galbraith. Fyrirlesturinn fjallaði að stórum hluta um um tekjudreifingu í heiminum og um hina mjög svo erfiðu stöðu sem Grikkland er í vegna evrunnar og verunnar í ESB.

James Galbraith starfaði um tíma með fyrrverandi fjármálaráðherra Grikkja, Yanis Varoufakis, í baráttunni við valdaöflin í Brussel og Frankfurt. Lýsingar Galbraith á framkomu evrópskra valdhafa voru hrollvekjandi. Markmið þeirra var að bjarga þýskum bönkum og knésetja vinstri stjórnina í Grikklandi. Afkoma grískrar alþýðu var aukaatriði.


mbl.is Ísland hafði getu og vilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 749
  • Frá upphafi: 993167

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 638
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband