Leita frttum mbl.is

Ein strsta stund sgu ESB og Bretlands: Bretar yfirgefa ESB

N sjtta tmanum essum fallega fstudgsmorgni 24. jn 2016 er ori ljst a Bretar hafa kvei a yfirgefa ESB. Alls hafa 52% breskra kjsenda lst eim vilja snum a Bretland skuli ganga r sambandinu. Niurstaan er reiarslag fyrir Cameron forstisrherra Bretlands og alla forystu Evrpusambandsins. Bretar hafa hafna hinu lrislega sambandi og eim kostum sem v fylgir.

Eins og bast m vi gtir nokkurrar geshringar mrkuum sem eiga a n til a bregast fyrst hart vi strum atburum af essu tagi. Vibi er a essi geshrring veri dlti ofan herbum fylgjenda aildar, mrkuum og stjrnkerfi ESB-landanna fyrstu dagana. a tekur hins vegar tma fyrir Breta a komast t r sambandinu. a er hins vegar n egar ljst a niurstaan Bretlandi mun ta undir krfur var um rsgn r ESB. egar hafa heyrst raddir um slkt fr Hollandi og bast m vi a andstingar Danmrku, Ungverjalandi, Svj og var muni hera krfum snum um a lndin segi skili vi ESB.

Bretar hfnuu gr hinu skrifrislega bkni sem ESB er. eir hfnuu eim lrishalla sem flst tttku ESB, eir hfnuu fjarlginni sem er milli kjsenda og fulltra eirra ESB og eir hfnuu v sjlfsti sem felst aild a ESB. Bretar vilja n taka mlin eigin heldur, ra snum mlum sjlfir en ekki lta einhverja skriffinna me hagsmuni ESB og Brussel oddinum ra fer.

etta hltur allt saman a vera umhugsunarefni fyrir okkur hr slandi. Niurstaan stafestir miklu ngju sem er ekki aeins Bretlandi me ESB, heldur miklu var. Og s ngja er vaxandi. Hr landi ora stjrnmlamenn ekki lengur a viurkenna a eir vilji a sland gangi ESB eins og sst v hvernig svokllu Vireisn var kynnt til sgunnar. Samfylkingin, s flokkur sem hafi ESB-aild mest allra flokka stefnuskr sinni, er vi a a hverfa.

ESB er stundum eins og klstur sem losnar ekki vi. a var upplifun eirra Svisslendinga sem hfnuu aild a ESB (reyndar EES, en um lei ESB) en drgu umsknina ekki formlega til baka. rtt fyrir a umsknin hefi legi dvala mrg r og vri huga missa dautt plagg, var ekki liti annig msum stofnunum ESB. ess vegna tti svissneskum stjrnmlamnnum nausynlegt a draga umsknina til baka me formlegum htt. a var gert nlega.

Er n ekki kominn tmi til a Rkisstjrn sland fylgi eftir v stefnumli snu a halda slandi utan ESG og dragi umsknina formlega til baka?


mbl.is Bendir enn til tgngu Breta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.11.): 1
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Fr upphafi: 969609

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband