Sunnudagur, 13. desember 2020
Fullvalda í 102 ár
Enginn ţeirra sem kominn var af barnsaldri haustiđ 1918 er enn á međal okkar og kvarnast hefur úr ţeim glađa hópi sem stofnađi lýđveldi á Íslandi áriđ 1944. Sumir ţeirra sem ţá voru komnir til vits og ára og létu jafnvel ađ sér kveđa í ţágu ţjóđarinnar eru ţó enn sprćkir. Einn ţeirra er Páll Bergţórsson, veđurfrćđingur. Páll er glöggur mađur, mannvinur og hefur ávallt haft ríkan skilning á mikilvćgi fullveldisins. Ţađ hafđi hann voriđ 1944 ţegar hann orti í Skólablađ Menntaskólans í Reykjavík um ávöxtinn af baráttu öldungsins fyrir frelsi Íslendinga. Páll skrifar enn, og ritađi nýlega grein í Morgunblađiđ um framtíđarveđurfar og rannsóknir sínar á sveiflum í hitafari.
Nú hefur Ísland náđ ţví ađ vera fullvalda í 102 ár. Vonandi auđnast menntskćlingum ársins 2020 ađ gćta ţess áfram, ekki síđur en Páli og kynslóđ hans.
Nýjustu fćrslur
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 56
- Sl. sólarhring: 208
- Sl. viku: 1691
- Frá upphafi: 1234623
Annađ
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1422
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland varđ fullvalda og sjálfstćtt ríki 1. desember 1918 og öll 27 ríki Evrópusambandsins eru fullvalda og sjálfstćđ ríki.




"Fullveldi - Sjálfstćđi gagnvart öđrum ríkjum."
"Fullveldisréttur - Réttur ríkis til ađ beita löggjafar-, framkvćmdar- og dómsvaldi sínu."
Lögfrćđiorđabók međ skýringum, Lagastofnun Háskóla Íslands, útg. 2008.
"1. desember 1918:
Ísland verđur fullvalda ríki. Íslendingar öđlast forrćđi utanríkismála sinna.
Stefnan í utanríkismálum er ákveđin af ríkisstjórninni en framkvćmd af dönsku utanríkisţjónustunni í umbođi Íslendinga."
Íslendingar urđu íslenskir ríkisborgarar 1. desember 1918, enda varđ Ísland ţá sjálfstćtt ríki.
Og í athugasemdum dönsku og íslensku nefndarmannanna um Sambandslagasamninginn 1918 segir međal annars:
"Um 6. gr. Sjálfstćđi landanna hefur í för međ sér sjálfstćđan ríkisborgararétt."
Fćreyingar og Grćnlendingar eru hins vegar ennţá danskir ríkisborgarar.
Stjórnarskrá Konungsríkisins Íslands áriđ 1920:
"1. gr. Stjórnskipulagiđ er ţingbundin konungsstjórn."
Ísland varđ fullvalda og sjálfstćtt ríki 1. desember 1918 og Danmörk og Ísland voru frá ţeim tíma tvö ađskilin og jafnrétthá ríki, enda ţótt ţau hefđu sama ţjóđhöfđingja.
"Í ríkjum međ ţingbundinni konungsstjórn er forsćtisráđherra höfuđ framkvćmdavaldsins og leiđtogi löggjafarvaldsins en ţjóđhöfđinginn beitir einungis táknrćnu valdi sínu međ samţykki ríkisstjórnarinnar.
Danmörk, Svíţjóđ og Noregur eru öll međ ţingbundna konungsstjórn.
Í Bretlandi er einnig ţingbundin konungsstjórn og Elísabet II. Bretadrottning er nú ţjóđhöfđingi Bretlands og fimmtán annarra ríkja í Breska samveldinu, ţar sem hún tilnefnir landstjóra sem hefur táknrćnt gildi.
Ţessi ríki eru ţví einnig međ ţingbundna konungsstjórn, til ađ mynda Kanada, Ástralía og Nýja-Sjáland."
Ţorsteinn Briem, 13.12.2020 kl. 03:08
Meirihluti Skota vill sjálfstćđi Skotlands en Boris Johnson, forsćtisráđherra Bretlands, vill hins vegar koma í veg fyrir fullveldi og sjálfstćđi Skotlands.





Meirihluti Skota og Norđur-Íra vill ađild ađ Evrópusambandinu og sjávarútvegur er stór atvinnugrein í Skotlandi eins og hér á Íslandi.
Fiskveiđilögsaga Skotlands yrđi um tvisvar sinnum stćrri en samanlögđ fiskveiđilögsaga Englands, Wales og Norđur-Írlands.
Í ađildarsamningi Noregs og Evrópusambandsins fengu skip frá Evrópusambandsríkjunum ađ veiđa í norskri lögsögu, enda er um sameiginlega fiskveiđiauđlind margra ríkja ađ rćđa í Norđursjó, svo og í Eystrasalti og Miđjarđarhafinu, ţar sem margar fisktegundir ganga úr einni lögsögu í ađra.
30.9.2020:
"Norđmenn og Bretar hafa náđ samkomulagi um fiskveiđisamning sem tekur gildi 1. janúar nćstkomandi ţegar ađlögunartíma vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu lýkur.
Samningurinn kveđur á um ramma um gagnkvćmar veiđiheimildir í lögsögu ríkjanna, eftirlit og rannsóknir, ađ ţví er fram kemur í tilkynningu frá norsku ríkisstjórninni.
Skrifađ verđur undir samkomulagiđ í London síđar í dag."
Lođna hefur gengiđ á milli lögsagna Íslands og Noregs viđ Jan Mayen. Norsk skip hafa ţví fengiđ ađ veiđa lođnu í íslenskri lögsögu og íslensk skip lođnu í norskri lögsögu.
Skip frá ríkjum Evrópusambandsins hafa hins vegar lítiđ veitt á Íslandsmiđum síđastliđna áratugi og fá ţví engan aflakvóta á Íslandsmiđum međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, nema ţá ađ íslensk fiskiskip fengju jafn verđmćtan aflakvóta í stađinn.
Viđ Íslendingar yrđum langstćrsta fiskveiđiţjóđin í Evrópusambandinu og Norđmenn eru okkar helstu keppinautar í sölu á sjávarafurđum.
Međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu falla niđur tollar á öllum íslenskum vörum í Evrópusambandsríkjunum, sem stóreykur fullvinnslu hér á Íslandi á sjávarafurđum og landbúnađarafurđum, til ađ mynda skyri og lambakjöti.
26.8.2010:
"Tíu ţúsund störf gćtu tapast í Englandi og Skotlandi verđi íslenskum og fćreyskum skipum bannađ ađ landa ţar ferskum [óunnum] fiski.
Andrew Charles, fiskverkandi í Bretlandi, sagđi í samtali viđ BBC ađ slíkt löndunarbann jafngilti ţví ađ loka höfnunum í Grimsby og Hull [í Englandi]."
8.12.2020 (síđastliđinn ţriđjudag):
Fiskmarkađurinn í Grimsby er einn sá stćrsti í Bretlandi og um 75% fisksins koma frá Íslandi
27.11.2020:
Vill nýja ţjóđaratkvćđagreiđslu á nćsta ári um sjálfstćđi Skotlands
Ţorsteinn Briem, 13.12.2020 kl. 03:50
Fiskveiđilögsaga Skotlands yrđi um tvisvar sinnum stćrri en samanlögđ fiskveiđilögsaga Englands, Wales og Norđur-Írlands.
Ţorsteinn Briem, 13.12.2020 kl. 03:54
Evrópusambandsríkin eru stćrsti markađurinn fyrir íslenskar sjávarafurđir.


5.11.2020:
Verđmćtustu afurđirnar til Frakklands
Viđ Íslendingar yrđum langstćrsta fiskveiđiţjóđin í Evrópusambandinu, hefđum ţar yfirburđi í útgerđ og fiskvinnslu, og Norđmenn eru okkar helstu keppinautar í sölu á sjávarafurđum.
Ţorsteinn Briem, 13.12.2020 kl. 03:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.