Sunnudagur, 13. desember 2020
Hvar eru lýđrćđis- og fullveldissinnar stjórnmálaflokkanna?
Stór og vaxandi hópur fólks innan Sjálfstćđisflokksins hefur áhyggjur af útvötnun fullveldis Íslands og ţróun lýđrćđisins. Víst er ađ eins er í öđrum flokkum. Ţar skortir ekki hugmyndir um hvađ megi betur fara í stjórn landsins. Varla telja liđsmenn ţeirra flokka sem telja sig til vinstri ađ hagsmunum íslenskrar alţýđu sé best borgiđ međ ţví ađ landinu sé stjórnađ međ tilskipunum sem sniđnar eru ađ hagsmunum hins evrópska stórauđvalds, eđa hvađ? Hvađ međ ţá sem leggja áherslu á framsćkni í upplýsingatćkni og lýđrćđi? Hvort telja ţeir vćnlegra ađ vinna ađ framgangi mála sinna međ ţví ađ bera ţau fram á Alţingi sem hefur alvöru löggjafarvald, eđa međ ţví ađ senda bćnaskjal til erlendrar stofnunar?
Er ekki tímabćrt ađ fullveldissinnar í fleiri stjórnmálaflokkum láti rödd sína heyrast, ţótt ekki vćri nema međ ţví ađ bjóđa Arnari Ţór Jónssyni á fund?
https://www.youtube.com/watch?v=SKFiIR0NmR4
https://thjodmal.is/2020/11/23/sjalfstaedisbarattan-nyja/
Nýjustu fćrslur
- Ţjóđaratkvćđi um draugaviđrćđur međ texta frá Brussel
- Milljarđar fyrir verri kjör og nú á ađ ganga alla leiđ?
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 8
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 1519
- Frá upphafi: 1234990
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1280
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn stjórnmálaflokkur sem á sćti á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES), ekki einu sinni Flokkur fólksins eđa Miđflokkurinn.

"Fjórfrelsiđ gildir á öllu Evrópska efnahagssvćđinu og ţađ felur í sér frjáls vöru- og ţjónustuviđskipti, frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkađ.
Ađ auki kveđur samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ á um samvinnu ríkjanna á svćđinu í til dćmis félagsmálum, jafnréttis-, neytenda-, umhverfis-, mennta-, vísinda- og tćknimálum."
En ţeir sem vilja segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu geta ađ sjálfsögđu gengiđ í Íslensku ţjóđfylkinguna sem fékk 0,2% atkvćđa í alţingiskosningunum í október 2016.
Ţorsteinn Briem, 13.12.2020 kl. 13:41
Er ţá ekki orđiđ tímabćrt ađ trommma upp stemmningu fyrir Íslenzku ţjóđfylkinguna og Frelsisflokkinn? Ţetta eru raddir sem verđa ađ heyrast inná ţingi, orđiđ löngu tímabćrt.
Margt verđur gert til ađ gera Bretum lífiđ leitt, en ţeir eru í ţeirri öfundsverđu ađstöđu ađ vera frjálsari en flestir ađrir eftir ţetta. Ţađ er ekki međmćli međ Evrópusambandinu ađ ţar vill fólk ađ ţeir iđrist og snúi aftur í móđurfađm Merkel, sem minnir á Borg drottninguna í Star Trek Voyager, allir áttu ađ lúta sömu lögum og vilja einnar drottningar.
Veröldin var betri og frjálsari ţegar lönd Evrópu voru međ eigin gjaldmiđla og stjórn á sínum málum, ţá naut sérstök menning hvers lands sín betur. Margur verđur af aurum api, og gróđahyggjan á bakviđ ESB er ekki allt sem eftirsóknarvert er.
Flestir flokkar á Alţingi eru međvirkir. Ef Jónas Hallgrímsson vćri á međal okkar myndi hann ábyggilega benda á ţetta.
Fjórfrelsiđ er bara nafn á hlekkjum, fjórhelsiđ ćtti ţađ ađ heita, ţví ţađ merkir líka ađ fara eftir erlendu regluverki.
Ég skora á ungt fólk ađ kjósa Íslenzku ţjóđfylkinguna og Frelsisflokkinn. Ţetta er framtíđin ţeirra, sem hagnast meira á fullu sjálfstćđi.
Ingólfur Sigurđsson, 14.12.2020 kl. 07:25
Ef ég á ađ láta rödd mína heyrast
og verja sjálfstćđi landsins
ađ ţá ţyrfti mogga-bloggiđ ađ
OPNA FYRIR MITT TJÁNINGARFRELSI
ţannig ađ ég geti haldiđ úti mínu eigin moggabloggi;
sem ađ virđist ennţá vera lokađ fyfir:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2235376
Jón Ţórhallsson, 14.12.2020 kl. 12:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.