Leita í fréttum mbl.is

Lítill áhugi á evrum og Evrópusambandi?

"hrafniŢađ er athyglisvert hversu litla umfjöllun skođanakönnun sem Fréttablađiđ birti í gćr um hug almennings til evrunnar og ađildar ađ Evrópusambandinu fékk. Miđađ viđ alla ţá umrćđu sem hefur veriđ í fjölmiđlum um kosti ţess ađ taka upp evruna, ţó eitthvađ hafi nú boriđ á mótbárum líka, hefđi mađur frekar búist viđ ţví ađ almenningur gćti ekki beđiđ eftir ţví ađ skipta út krónum fyrir evrur. En samkvćmt könnun Fréttablađsins ţá er raunin önnur, 63% eru á móti ţví ađ taka upp evruna. Og ţegar spurt er um ađild ađ Evrópusambandinu ţá eru 64% á móti ađild. Ţađ virđist sem ađ málflutningur talsmanna ađildar ađ evru og Evrópusambandi sé ekki ađ ná í gegn til almennings."

Greinina má lesa í heild á bloggsíđunni Hrafnaspark.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Rökin fyrir ađild ađ Evrópusambandinu eru veik. Evrópusambandssinnar eru ţegar ađ er gáđ ađeins ađ hugsa um eigiđ skinn ţ.e.a.s. bitling í höfuđstöđvunum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2007 kl. 11:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband