Leita í fréttum mbl.is

Ítalía undir hćlnum á ESB?

Snúningarnir í ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu síđustu daga sýna svo ekki verđur um villst ađ ađildin ađ ESB dregur úr lýđrćđi. Lýđrćđislega valinn kandídat í forsćtisráđherraembćttiđ má ekki fá međ sér efnahagsmálaráđherra sem er ekki ESB ađ skapi. Í stađinn er fenginn AGS-ţjálfađur hagfrćđingur til ađ stýra utanţingsstjórn. Er nema von ađ fólk velti ţví fyrir sér hvort Ítalía sé frjálst og fullvalda ríki?


mbl.is Ţingkosningar í síđasta lagi í ársbyrjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Frjálst og fullvalda ríki? Nei, aldeilis ekki.

Ítalía er vassalríki, hjáleiguríki eins og öll önnur ESB-ríki. Ţađ eru ekki ađeins evrusvćđiríkin sem hafa misst allt sjálfstćđi, heldur öll ađildarríki hvers gjaldmiđill tengist evrunni.

Ítalski forsetinn hefur afnumiđ lýđrćđiđ, í raun afnumiđ ítalska lýđveldiđ, međ ţví ađ reka ríkisstjórnina sem fólkiđ kaus og setja í stađinn stráhund, Cottarelli sem enginn kaus.

Og hann fćr auđvitađ hrós frá uppáhaldskjölturakka Angelu Merkels, Emmanuel Macron.

Ţannig verđur ástandiđ líka á Íslandi eftir 2 áratugi, eftir ađ hver ríkisstjórnin á fćtur annarri keppist um ađ gera ESB til geđs. 

Aztec, 28.5.2018 kl. 20:07

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Hér bregđur svo viđ ađ sá sem skrifar ţennan greinarstúf virđist ekki hafa kannađ ţann stjórnarskrábundinn rétt forseta til ađ hafna einstaka ráđherrum. Ţađ hefur téđur forseti Italíu. Hvernig greinarhöfundur fćr ţađ út ađ ESB sé ađ hrćra í pottum er einfaldlega skođun, ekki stađreynd, reyndar fjarri ţví. 

Munun, ađ jafnvel Ítalir geta fariđ ađ lögum, óháđ ESB, Nató, FÍB eđa AGS.

Mögulega mat forsetinn ađstćđur ţannig ađ hagsmunir fleiri voru í húfi en fćrri. 

Mögulega vissi forsetinn ađ tilnefndur ráđherra var einfaldlega óhćfur til ađ gegn verđandi embćtti.

Ađ halda ţví fram ađ ESB og ţeir sem ţađ leiđa hafi haft ákvörđunina ađ gera er einfaldlega döpur söguskýring, líkt og margt sem kemur frá ţeim sem leiđa ţeesi ágćtu samtöku. Af ţeim efnum er jú af nóg ađ taka.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.5.2018 kl. 21:38

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ítalía er eitt af stofnríkjum Evrópusambandsins. Ţiđ hjá Heimssýn eruđ soddan slúbbertar og heimskingjar ađ ljóst er ađ ţiđ vitiđ ekkert um Evrópusambandiđ eđa innri stjórnmál ţess og hvernig hlutinir virka ţar.

Flest allt sem kemur frá ykkur er samsćriskenningaţvćla og resting er uppskáldađar lygar.

Jón Frímann Jónsson, 29.5.2018 kl. 09:20

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Eru enn ESB sinnar ađ gjamma um kosti ESB. Ţiđ eruđ stórhćttulegir Lýđrćđin.

Valdimar Samúelsson, 29.5.2018 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband