Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Segir Lettland verđa gjaldţrota í júní ađ óbreyttu

Evrópusambandsríkiđ Lettland verđur gjaldţrota í júní takist ţarlendum stjórnvöldum ekki ađ skera niđur ríkisútgjöld eins og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) krefst. Ţetta hefur Bloomberg fréttaveitan eftir Valdis Dombrovskis, verđandi forsćtisráđherra landsins. Lettar fengu í desember sl. alţjóđlega ađstođ undir forystu AGS upp á 7,5 miljarđa evra.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Frambjóđendur sjálfstćđismanna í Reykjavík og afstađan til Evrópumála

Hjörtur J. Guđmundsson fjallar í dag á bloggsíđu sinni um afstöđu frambjóđenda í prófkjöri sjálfstćđismanna í Reykjavík til Evrópumála og birtir lista yfir afstöđu ţeirra sem byggđur er á úttekt sem gerđ var af Vilborgu Hansen. Samkvćmt listanum eru samtals 16 af 29 frambjóđendum andvígir ţví ađ sótt verđi um inngöngu í Evrópusambandiđ og ţrír til viđbótar sem telja ţađ ekki tímabćrt.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Efnahagslögsögur Íslands og ESB

Í Morgunblađinu í dag birtist grein eftir Pál Bergţórsson, fyrrum veđurstofustjóra, ţar sem hann minnti á ţann gríđarlega mun sem er á efnahagslögsögu Íslands annars vegar og efnahagslögsögu Evrópusambandsins hins vegar og hversu stóran spón úr aski sínum Íslendingar myndu missa í ţeim efnum ef Ísland yrđi gert ađ hluta af sambandinu.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segir Svía ţurfa ađ skera verulega niđur fiskiskipaflota sinn

Ríkisútvarpiđ greindi frá ţví í gćr ađ sćnska Fiskistofan vildi láta farga 40% ţeirra báta sem stundar ţorskveiđar frá vesturströnd Svíţjóđar og láta ríkiđ greiđa eigendunum bćtur. Ástćđa ţess er sú ađ Evrópusambandiđ hefur ár eftir ár minnkađ ţorskkvótana í Norđursjó, Kattegat og Skagerak vegna slćmrar stöđu fiskistofna á ţessum hafsvćđum.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Engin styttri leiđ í bođi vegna upptöku evru

Fjármálaráđherrar evruríkjanna höfnuđu á fundi í gćrkvöld hugmyndum um ađ dregiđ yrđi úr skilmálum sem ríki ţurfa ađ uppfylla til ađ geta tekiđ upp evruna ţannig ađ efnahagslega illa stödd Evrópusambandsríki í Austur-Evrópu gćtu orđiđ ađilar ađ evrusvćđinu fyrr en ella.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Íslendinga andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ

Meirihluti Íslendinga er andvígur ţví ađ Íslandi gangi í Evrópusambandiđ ef marka má nýja skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Samtök iđnađarins. Samtals vilja 39,7% ganga í sambandiđ á međan 45,5% eru ţví andvíg. Á sama tíma vill meirihluti hefja viđrćđur um inngöngu í Evrópusambandiđ eđa 64% en tćpur ţriđjungur er ţví mótfallinn.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Viđtal Ríkissjónvarpsins viđ Kenneth Rogoff

Bogi Ágústsson rćddi á dögunum viđ Kenneth Rogoff, prófessor í hagfrćđi viđ Harvard háskóla, í ţćttinum Viđtaliđ. Ţar sagđi Rogoff m.a. ađ Íslendingar gćtu ţakkađ fyrir ađ hafa ekki veriđ međ evru sem gjaldmiđil ţegar bankahruniđ átti sér stađ, ţađ hefđi ţýtt ađ ástandiđ hefđi orđiđ mun verra, og ađ taka upp evru í miđri efnahagskrísunni jafngilti efnahagslegu sjálfsmorđi.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Hagmunum Evrópusambandsins ógnađ af nýrri gasdeilu

Hjörtur J. Guđmundsson, stjórnarmađur í Heimssýn, fjallađi á bloggsíđu sinni í gćr um enn eina gasdeiluna sem er í uppsiglingu á milli Rússa og Úkraínumanna og sem fyrr ógnar hagsmunum Evrópusambandsins en sambandiđ er mjög háđ rússnesku gasi sem flutt er til ríkja ţess í gegnum Úkraínu.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is


Bćndur einhuga gegn inngöngu í Evrópusambandiđ

Bćndaţingi lauk í dag og voru Evrópumál međal ţeirra mála sem rćdd voru. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ bćndur eru sem fyrr einhuga í andstöđu sinni gengn ţví ađ sótt verđi um inngöngu í Evrópusambandiđ eins og fram kemur á vefsíđu Bćndasamtakanna.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Írar í miklum efnahagsţrengingum ţrátt fyrir evru

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ţingmađur og ráđherra, fjallađi nýveriđ á bloggsíđu sinni um ţćr miklu efnahagsţrengingar sem til stađar eru á Írlandi og ţađ ţrátt fyrir ađ ţeir séu međ evru sem gjaldmiđil og veriđ um árabil. Evran hefur ekki komiđ Írum til bjargar nema síđur sé og ađ margra mati stuđlađ ađ ţví ađ efnahagskrísan á Írlandi hafi orđiđ enn verri en annars hefđi ţurft ađ vera.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 59
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 992052

Annađ

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband