Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Föstudagur, 13. mars 2009
Segir Lettland verða gjaldþrota í júní að óbreyttu
Evrópusambandsríkið Lettland verður gjaldþrota í júní takist þarlendum stjórnvöldum ekki að skera niður ríkisútgjöld eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) krefst. Þetta hefur Bloomberg fréttaveitan eftir Valdis Dombrovskis, verðandi forsætisráðherra landsins. Lettar fengu í desember sl. alþjóðlega aðstoð undir forystu AGS upp á 7,5 miljarða evra.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 13. mars 2009
Frambjóðendur sjálfstæðismanna í Reykjavík og afstaðan til Evrópumála
Hjörtur J. Guðmundsson fjallar í dag á bloggsíðu sinni um afstöðu frambjóðenda í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík til Evrópumála og birtir lista yfir afstöðu þeirra sem byggður er á úttekt sem gerð var af Vilborgu Hansen. Samkvæmt listanum eru samtals 16 af 29 frambjóðendum andvígir því að sótt verði um inngöngu í Evrópusambandið og þrír til viðbótar sem telja það ekki tímabært.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Þriðjudagur, 10. mars 2009
Efnahagslögsögur Íslands og ESB
Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir Pál Bergþórsson, fyrrum veðurstofustjóra, þar sem hann minnti á þann gríðarlega mun sem er á efnahagslögsögu Íslands annars vegar og efnahagslögsögu Evrópusambandsins hins vegar og hversu stóran spón úr aski sínum Íslendingar myndu missa í þeim efnum ef Ísland yrði gert að hluta af sambandinu.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Þriðjudagur, 10. mars 2009
Segir Svía þurfa að skera verulega niður fiskiskipaflota sinn
Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að sænska Fiskistofan vildi láta farga 40% þeirra báta sem stundar þorskveiðar frá vesturströnd Svíþjóðar og láta ríkið greiða eigendunum bætur. Ástæða þess er sú að Evrópusambandið hefur ár eftir ár minnkað þorskkvótana í Norðursjó, Kattegat og Skagerak vegna slæmrar stöðu fiskistofna á þessum hafsvæðum.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Þriðjudagur, 10. mars 2009
Engin styttri leið í boði vegna upptöku evru
Fjármálaráðherrar evruríkjanna höfnuðu á fundi í gærkvöld hugmyndum um að dregið yrði úr skilmálum sem ríki þurfa að uppfylla til að geta tekið upp evruna þannig að efnahagslega illa stödd Evrópusambandsríki í Austur-Evrópu gætu orðið aðilar að evrusvæðinu fyrr en ella.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Þriðjudagur, 10. mars 2009
Meirihluti Íslendinga andvígur inngöngu í Evrópusambandið
Meirihluti Íslendinga er andvígur því að Íslandi gangi í Evrópusambandið ef marka má nýja skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins. Samtals vilja 39,7% ganga í sambandið á meðan 45,5% eru því andvíg. Á sama tíma vill meirihluti hefja viðræður um inngöngu í Evrópusambandið eða 64% en tæpur þriðjungur er því mótfallinn.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Sunnudagur, 8. mars 2009
Viðtal Ríkissjónvarpsins við Kenneth Rogoff
Bogi Ágústsson ræddi á dögunum við Kenneth Rogoff, prófessor í hagfræði við Harvard háskóla, í þættinum Viðtalið. Þar sagði Rogoff m.a. að Íslendingar gætu þakkað fyrir að hafa ekki verið með evru sem gjaldmiðil þegar bankahrunið átti sér stað, það hefði þýtt að ástandið hefði orðið mun verra, og að taka upp evru í miðri efnahagskrísunni jafngilti efnahagslegu sjálfsmorði.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 7. mars 2009
Hagmunum Evrópusambandsins ógnað af nýrri gasdeilu
Hjörtur J. Guðmundsson, stjórnarmaður í Heimssýn, fjallaði á bloggsíðu sinni í gær um enn eina gasdeiluna sem er í uppsiglingu á milli Rússa og Úkraínumanna og sem fyrr ógnar hagsmunum Evrópusambandsins en sambandið er mjög háð rússnesku gasi sem flutt er til ríkja þess í gegnum Úkraínu.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 6. mars 2009
Bændur einhuga gegn inngöngu í Evrópusambandið
Bændaþingi lauk í dag og voru Evrópumál meðal þeirra mála sem rædd voru. Skemmst er frá því að segja að bændur eru sem fyrr einhuga í andstöðu sinni gengn því að sótt verði um inngöngu í Evrópusambandið eins og fram kemur á vefsíðu Bændasamtakanna.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Fimmtudagur, 5. mars 2009
Írar í miklum efnahagsþrengingum þrátt fyrir evru
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, fjallaði nýverið á bloggsíðu sinni um þær miklu efnahagsþrengingar sem til staðar eru á Írlandi og það þrátt fyrir að þeir séu með evru sem gjaldmiðil og verið um árabil. Evran hefur ekki komið Írum til bjargar nema síður sé og að margra mati stuðlað að því að efnahagskrísan á Írlandi hafi orðið enn verri en annars hefði þurft að vera.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Nýjustu færslur
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggið
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki staðist væntingar Ísland með forskot
- Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin við Kína orðin erfiðari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum aðildarviðræðum að ESB
- "Öryggi Íslands yrði engu betur borgið innan ESB"
- í örstuttu máli
- Þung rök gegn óráðshjali
- Evrópusambandið læknar öll sár
- Eilífðarmálið og aðalmálið
- Viðskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
- Spurningunni sem aldrei var svarað
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 96
- Sl. sólarhring: 317
- Sl. viku: 1670
- Frá upphafi: 1208882
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 1541
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar