Leita í fréttum mbl.is

Foringjarnir tala tćpitungulaust um ESB-umsókn

althŢađ má gera ráđ fyrir ţví ađ stjórnmálaforingjarnir muni tala tćpitungulaust um framtíđ ađildarumsóknar Íslands ađ ESB á opnum fundi Heimssýnar í Norrćna húsinu ţriđjudaginn 5. febrúar nćstkomandi.

Fundurinn hefst klukkan 12:00

Framtíđ ađildarumsóknarinnar mun fyrst og fremst ráđast af afstöđu flokkanna til málsins og árangri ţeirra í kosningunum í vor.

Heimssýn hefur sem sagt ákveđiđ ađ gefa kjósendum tćkifćri til ţess ađ kynna sér afstöđu flokkanna til málsins og heldur ţví opinn fund um máliđ. Á fyrri hluta fundarins fćr hver frummćlandi ađ kynna afstöđu sína og síns flokks, en í seinni hluta fundarins verđur fundargestum gefiđ fćri á ađ koma međ spurningar úr sal.


mbl.is Opinn fundur um framtíđ umsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er jákvćtt ađ allir ólíkir stjórnmálaflokkar, og talsmenn ţeirra, komi saman á einum fundi.

Líka ţeir nýju, litlu og fátćku!

Og foringjar allra flokka taki ţátt í umrćđunni, af virđingu fyrir öllum rök-réttlátum skođunum.

Vonandi höfum viđ lćrt af Icesave-kosningunni, ađ ţađ verđa öll dýrin ađ finna sig í sama skóginum, á rök-réttlátum lýđrćđis-forsendum fyrir heildina.

Viđ verđum öll ađ ţola réttláta uppbyggilega gagnrýni, og lćra af henni, ţó ţađ sé stundum erfitt :(

Enginn hlekkur er né verđur nokkurntíma sterkari, en veikasti hlekkurinn í keđjunni. Hagur ţeirra fátćku og valdalitlu er jafn mikils virđi og hagur heildarinnar.

Auđvitađ mćtir mađur á ţennan fund, til ađ fylgjast međ og gagnrýna sjálfan sig og ađra. Ţađ ćttu sem flestir ađ gera.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.1.2013 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband