Leita í fréttum mbl.is

Foringjarnir tala tćpitungulaust um ESB-umsókn

althŢađ má gera ráđ fyrir ţví ađ stjórnmálaforingjarnir muni tala tćpitungulaust um framtíđ ađildarumsóknar Íslands ađ ESB á opnum fundi Heimssýnar í Norrćna húsinu ţriđjudaginn 5. febrúar nćstkomandi.

Fundurinn hefst klukkan 12:00

Framtíđ ađildarumsóknarinnar mun fyrst og fremst ráđast af afstöđu flokkanna til málsins og árangri ţeirra í kosningunum í vor.

Heimssýn hefur sem sagt ákveđiđ ađ gefa kjósendum tćkifćri til ţess ađ kynna sér afstöđu flokkanna til málsins og heldur ţví opinn fund um máliđ. Á fyrri hluta fundarins fćr hver frummćlandi ađ kynna afstöđu sína og síns flokks, en í seinni hluta fundarins verđur fundargestum gefiđ fćri á ađ koma međ spurningar úr sal.


mbl.is Opinn fundur um framtíđ umsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er jákvćtt ađ allir ólíkir stjórnmálaflokkar, og talsmenn ţeirra, komi saman á einum fundi.

Líka ţeir nýju, litlu og fátćku!

Og foringjar allra flokka taki ţátt í umrćđunni, af virđingu fyrir öllum rök-réttlátum skođunum.

Vonandi höfum viđ lćrt af Icesave-kosningunni, ađ ţađ verđa öll dýrin ađ finna sig í sama skóginum, á rök-réttlátum lýđrćđis-forsendum fyrir heildina.

Viđ verđum öll ađ ţola réttláta uppbyggilega gagnrýni, og lćra af henni, ţó ţađ sé stundum erfitt :(

Enginn hlekkur er né verđur nokkurntíma sterkari, en veikasti hlekkurinn í keđjunni. Hagur ţeirra fátćku og valdalitlu er jafn mikils virđi og hagur heildarinnar.

Auđvitađ mćtir mađur á ţennan fund, til ađ fylgjast međ og gagnrýna sjálfan sig og ađra. Ţađ ćttu sem flestir ađ gera.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.1.2013 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 749
  • Frá upphafi: 993167

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 638
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband