Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Öllu skal fórnađ fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ

Sturla Böđvarsson, fyrrv. forseti Alţingis og ráđherra, flutti ávarp viđ hátíđarhöld á 17. júní á fćđingarstađ Jóns Sigurđssonar, forseta, á Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ. Í rćđunni minntist Sturla m.a. óbifanlegrar sannfćringar og málatilbúnađar Jóns Sigurđssonar og samtíđarmanna hans: „Vert er ađ minna okkur á ađ ţví frelsi sem Jón Sigurđsson og samtíđarmenn hans skópu megum viđ ekki fórna né láta fara forgörđum í ölduróti heimskreppu eđa vegna stundarhagsmuna.“ Sturla gangrýndi ennfremur mjög núverandi ríkisstjórn og hvernig hún ćtli sér ađ  ađ fórna auđlindum ţjóđarinnar fyrir stundarhagsmuni međ ţví ađ sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


„Ekki gera sömu mistök og viđ gerđum!“

Dagana 14.-17. júní sl. voru staddir hér á landi á vegum Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, ţrír gestir frá Bretlandseyjum, tveir Skotar og einn Norđur-Íri. Tilgangurinn međ heimsókn ţeirra var ađ miđla Íslendingum af reynslu heimabyggđa sinna af sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem ţćr hafa búiđ viđ í á fjórđa áratug. Reynslan af fiskveiđistjórnun sambandsins er vćgast sagt hörmuleg og hefur hún gengt lykilhlutverki í leggja stćrstan hluta sjávarútvegar ađallega í Skotalandi í rústir. Skoski fiskveiđiflotinn er í dag ađeins ţriđjungur af ţví sem hann var ţegar Bretland gekk í forvera Evrópusambandsins, aflaheimildir Skota hafa dregist stórkostlega saman og enn koma fyrirmćli frá Brussel um ađ skera verđi sífellt meira niđur.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Heimssýn óskar Íslendingum til hamingju međ daginn!

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, óskar Íslendingum nćr og fjćr til hamingju međ 65 ára afmćli sjálfstćđisins. Sjálfstćđi ţjóđarinnar var landađ 17. júní 1944 en ţar međ lauk ekki sjálfstćđisbaráttunni heldur snerist hún eftirleiđis um ţađ ađ standa vörđ um ţađ sem áunnist hafđi. Sennilega hefur sjálfstćđi ţjóđarinnar aldrei veriđ í eins mikilli hćttu og ţađ er í dag og ţví brýnt ađ allir ţjóđhollir Íslendingar leggi sitt ađ mörkum til ţess ađ tryggt verđi ađ full ástćđa verđi til ţess ađ halda 17. júní hátíđlegan um ókomna tíđ.


Verđur ađeins haldiđ ráđgefandi ţjóđaratkvćđi um ESB?

Ríkisstjórnin hefur langt fram frumvarp til laga um ţjóđaratkvćđagreiđslur ţar sem m.a. er gert ráđ fyrir ađ einfaldur meirihluti ţingmanna geti fariđ fram á ađ haldiđ verđi ráđgefandi ţjóđaratkvćđi um ákveđin mál. Ţetta eigi ađ tryggja ađ ţjóđin eigi síđasta orđiđ í meiriháttar málum. Hvernig sem ţađ er fengiđ út ţegar ţjóđaratkvćđiđ yrđi ađeins ráđgefandi en ekki bindandi. Mat manna mun vera ađ til ţess ađ ţjóđaratkvćđi geti veriđ bindandi ţurfi ađ breyta stjórnarskránni.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Hvetja ţingmenn VG til ţess ađ hafna viđrćđum viđ ESB

Félag Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs í Skagafirđi hefur sent frá sér ályktun ţar sem segir ađ endurreisn íslensks samfélags sé brýnni en ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Minnt er á samţykktir og yfirlýsingar flokksins fyrir nýliđnar alţingiskosningar ţar sem Evrópusambandsađild er alfariđ hafnađ og ţingmenn hans hvattir til ţess ađ hafna ţingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um umsókn um ađild. Ţá er ađ lokum bent á ađ ţađ skjóti skökku viđ ef nota á hluta fjármuna sem til stendur ađ spara međ niđurskurđi á fjárveitingum til grunnstođa samfélagsins til ţess ađ fjármagna mjög kostnađarsamar ađildarviđrćđur.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Íslendinga vill viđrćđur en ekki umsókn

Ný skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Morgunblađiđ sýnir tćplega 58% stuđning viđ ţađ ađ hafnar verđi ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Er ţetta talsvert minni stuđningur en mćlst hefur í síđustu könnunum og bendir til ţess ađ hann sé ađ dragast saman. Ţannig vildu rúm 61% viđrćđur í sambćrilegri könnun Capacent Gallup í maí sl. og 64% í mars. Skođanakannanir Fréttablađsins á ţessu ári hafa hins vegar sýnt meirihluta gegn ţví ađ sótt verđi um ađild ađ Evrópusambandinu, en forsenda ţess ađ hćgt sé ađ hefja viđrćđur viđ sambandiđ er ađ fyrst verđi send inn slík umsókn.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


ESB vill Ísland vegna norđurskautshagsmuna

Evrópusambandiđ á engin landssvćđi sem liggja ađ norđurheimsskautinu en hefur hins vegar mikinn áhuga á ađ gera sig gildandi á svćđinu vegna hinna miklu náttúruauđlinda sem taliđ er ađ ţar sé ađ finna og ţá ekki síst olía og gas sem sambandiđ ţarf nauđsynlega ađ tryggja sér ađgang ađ. Hlýnandi veđurfar og bráđnun á norđurskautinu hefur aukiđ mjög líkurnar á ađ hćgt verđi ađ nýta ţessar auđlindir. En til ţess ađ tryggja stöđu sína í ţeim efnum ţarf Evrópusambandiđ ađ eiga landfrćđilega ađkomu ađ svćđinu og ţar kemur til sögunnar stóraukinn áhugi sambandsins á ađ ná yfirráđum yfir Noregi og Íslandi.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Greiđsla Icesave forsenda inngöngu í ESB

Utanríkisráđherra Finnlands, Alexander Stubb, sagđi í samtali viđ Morgunblađiđ 9. júní sl. ađ hann tengdi saman greiđslu á Icesave skuldbindingum Landsbankans og inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. M.ö.o. ađ ţađ vćri forsenda fyrir ţví ađ Ísland gćti gengiđ í sambandiđ ađ Íslendingar greiddu fyrir Icesave. Fleira athyglisvert koma fram í viđtalinu viđ finnska utanríkisráđherrann og m.a. varađi hann Íslendinga viđ of mikilli bjartsýni á ađ viđrćđur um inngöngu í Evrópusambandiđ yrđu auđveldar, ţćr yrđu ţvert á móti mjög erfitt ferli sem tćki langan tíma.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segir ađ vinstri-grćnir vilji ekki sćkja um inngöngu í ESB

Haft er eftir Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, á fréttavefnum Fishupdate.com ađ hvorki hann né Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ vilji sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ. „Ég er ekki trúađur á ţađ ađ knýja dyra ţar sem ekki er ćtlunin ađ ganga inn,″ hefur vefurinn eftir honum.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evrópusambandiđ hefur lokaorđiđ

Í Morgunblađinu í dag birtist grein eftir norska frćđimanninn Per Christiansen ţar sem hann varpar fram ţeirri skođun sinni ađ hugsanlegar breytingar á sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins kunni ađ vera hagstćđar Íslendingum ţar sem uppi séu m.a. hugmyndir um ađ dregiđ verđi ađ einhverju marki úr miđstýringu innan hennar. Reyndar er stađreyndin sú ađ engar ákvarđanir hafa veriđ teknar á vettvangi sambandsins um slíkar breytingar og ţví ekkert sem segir ađ af ţeim verđi.

Hitt er svo annađ mál ađ jafnvel ţó einhverjar breytingar í ţessa veru yrđu ađ veruleika breyttu ţćr í raun engu í ljósi ţess ađ Evrópusambandinu eru tryggđ full yfirráđ yfir sjávarútvegsmálum innan ţess í fyrirhugađri Stjórnarskrá sambandsins (Lissabon-sáttmálanum).

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband