Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Íslendinga vill viðræður en ekki umsókn

Ný skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið sýnir tæplega 58% stuðning við það að hafnar verði aðildarviðræður við Evrópusambandið. Er þetta talsvert minni stuðningur en mælst hefur í síðustu könnunum og bendir til þess að hann sé að dragast saman. Þannig vildu rúm 61% viðræður í sambærilegri könnun Capacent Gallup í maí sl. og 64% í mars. Skoðanakannanir Fréttablaðsins á þessu ári hafa hins vegar sýnt meirihluta gegn því að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu, en forsenda þess að hægt sé að hefja viðræður við sambandið er að fyrst verði send inn slík umsókn.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 188
  • Sl. viku: 982
  • Frá upphafi: 1117905

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 874
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband