Leita í fréttum mbl.is

Þjóðaratkvæðagreiðsla um EES-samninginn?

ees_logoUmræða um EES-samninginn er vaxandi í Noregi. Norðmenn fengu ekki að kjósa um samninginn á sínum tíma. Þótt samningurinn sé ekki nema mjög lítill hluti af ESB-regluverkinu og aðeins hluti ESB-reglna hverju sinni verði hluti af EES þá bætist við samninginn ár frá ári. Nú er svo komið að verkalýðshreyfingin í Noregi hefur vaxandi efasemdir um samninginn og þá sérstaklega hvernig hann þenst út.

Enn sem komið er styður meirihluti Norðmanna EES-samninginn. Æ fleiri vilja hins vegar spyrna við fótum gegn ýmsum nýjum tilskipunum sem hafa áhrif á norskt samfélag. Meginhreyfingin í Noregi er því í þá veru að staldra beri við og taka ekki sjálfkrafa upp allar tilskipanir sem frá ESB-koma. Minnihluti Norðmanna vill svo segja upp sjálfum samningnum. Í Osló er hafin söfnun undirskrifta í því skyni að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um samninginn.

Krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu heyrist æ oftar og víðar. Því sjónarmiði hefur vaxið fiskur um hrygg að þjóðir eigi að fá að ákveða um mál sem miklu skipta í beinni kosningu. Er kannski komin ástæða til þess að ræða það frekar hér á landi hvort rétt sé að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-samninginn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nei.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.11.2014 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband