Leita frttum mbl.is

Tmas Ingi Olrich talar skrt um stjrnmlastuna

tioTmas Ingi Olrich, fyrrverandi rherra, sendiherra og ingmaur fyrir Sjlfstisflokkinn, flutti athyglisvera ru aalfundi Heimssnar fimmtudagskvldi. ar fr Tmas Ingi vtt yfir svii og greindi run sem tt hefur sr sta stjrnmlum hr landi fr v fyrir fjrmlahruni, meal annars um a hvernig njar takalnur hafi ori til og hvernig gildi hafa breyst.

Tmas Ingi sagi meal annars eitthva lei a sjlfstraust jarinnar vri nausynlegt til ess a stula a sem bestum hag. Skortur sjlfstrausti og vanburugar stjrnarstofnanir hr landi vru vsasta leiin til ess a hagur slendinga yri fyrir bor borinn. v efni rakti Tmas Ingi reynslu sna af samskiptum vi fulltra annarra ja aljlegum vettvangi og sagi a reglur jrkjanna hefu a jafnai reynst sterkari og mikilvgari en reglur aljastofnana. Tmas undirstrikai a aumkt aljavettvangi, lkt og msir hefu snt a undanfrnu, byi aeins yfirgangi annarra heim. ess vegna yru slendingar a standa fast snu og varast undirgefni vi arar jir ea aljastofnanir.

Tmas sagi a skortur sjlfstrausti, of mikil undirgefni gagnvart stjrnvldum annarra rkja ea aljastofnana og upplausn stjrnmlum hefi veri of einkennandi a undanfrnu. essu tengdist krafan um svokllu samrustjrnml og tti vi erfiar kvaranir. Stjrnmlamenn vru of fljtt tilbnir til a gefa eftir og semja og essu tengt vri a margir vildu „kkja pakkann“ Evrpumlum. essar astur endurspegluu skort plitskri forystu landinu og almennan tti vi a taka af skari.

hafi Tmas or v a frelsi vri lykilatrii, m.a. viskiptum, a kaptalisminn vri verkfri eim efnum en a varast bri a setja viskiptin sams konar stall og gert hefi veri fyrir fjrmlahruni.

Tmas fr nokkrum orum um skortinn heiminum vatni, matvlum og orku og um tengsl ess vi umhverfismlin. Hann sagi a forsenda sjlfstis vri sjlfstur agangur a matvlum og orku.

tk Tmas a fram a a vri afstaa hans a a bri a afturkalla umsknina um aild a ESB me skrum htti. Eins og staan vri nna vri umsknin bara dvala og auvelt vri a vekja hana til lfsins n.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.2.): 10
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 992003

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband