Bloggfćrslur mánađarins, september 2014
Mánudagur, 15. september 2014
Ţýskir evruandstćđingar í sókn
Ţýski stjórnmálaflokkurinn AfD vann sigur í dag í ţingkosningum í tveimur ríkjum í austurhluta Ţýskalands samkvćmt útgönguspám en helsta stefnumál flokksins er ađ Ţjóđverjar segi skiliđ viđ evruna og taki upp ţýska markiđ sem gjaldmiđil sinn á nýjan leik.
Flokkurinn AfD, eđa Valkostur fyrir Ţýskaland, var stofnađur fyrr á ţessu ári og náđi góđum árangri í kosningum til Evrópuţingsins síđasta vor. Flokkurinn hlaut 10% í kosningu í Thuringen og 12% í Brandenburg. Fyrir tveimur vikum fékk flokkurinn ađ sama skapi ţingsćti á ríkisţingi Saxlands.
Ţýskir evruandstćđingar í sókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 14. september 2014
Evran kemur ekki til greina í Svíţjóđ
Ţađ fór fremur lítiđ fyrir utanríkismálum í sćnsku kosningabaráttunni og evran komst ekki á blađ. Allir flokkar fyrir utan Frjálslynda flokkinn eru á ţví ađ halda krónunni sem gjaldmiđli Svíţjóđar. Frjálslyndi flokkurinn fékk um 5% atkvćđa.
Svíar telja sig hólpna ađ hafa veriđ lausir viđ evruna síđustu ár og hafa engin áform um ađ rćđa nokkurn skapađan hlut um hana.
Reinfeldt viđurkennir ósigur sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 10. september 2014
Umsókn um ađild ađ ESB formlega dregin til baka samkvćmt málaskrá ríkisstjórnarinnar
Fram kemur í málaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi ţingvetur ađ ţingsályktunartillaga um ađ draga til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ verđi lögđ fram. Ţetta kemur fram í ţeim hluta málaskrárinnar sem fjallar um mál sem heyra undir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráđherra.
Tekiđ er fram ađ tímasetning framlagningar ţingsályktunartillögunnar liggi hins vegar ekki fyrir og ţeim möguleika haldiđ opnum eftir sem áđur ađ slík tillaga verđi ekki lögđ fram. Orđrétt segir: Tillaga til ţingsályktunar um ađ draga til baka umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. Tímasetning framlagningar, ef til kemur, liggur ekki fyrir.
Stefnt ađ afturköllun umsóknarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 10. september 2014
Sjávarútvegsmálin hornreka hjá nýrri framkvćmdastjórn ESB
Ţađ er varla litiđ á sjávarútvegsmál sem alvöru atvinnugrein hjá ESB. Ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ lítt ţekktur fulltrúi lands sem stundar fyrst og fremst tómstundaveiđar sé látinn gegna stöđu framkvćmdastjóra sjávarútvegsmála.
Ţađ er Maltverjinn Karmenu Vella sem sagđur er taka viđ sjávarútvegsmálunum. Hans reynsla af sjávarútvegsmálum miđast viđ frásagnir annarra af 20 feta löngum tómstundaveiđibátum sem áhugamenn gera út hluta úr ári međ annarri vinnu. Áhugafiskveiđimenn á slíkum bátum afla bróđurparts af ţeim fiski sem landađ er á Möltu, en heildarveiđi ţeirra nćr ekki nema örlitlum hluta af veiđum Íslendinga.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 10. september 2014
Vandi í ríkisfjármálum í evruríkinu Frakklandi
Evruríkin hafa ósjaldan ekki náđ ţeim markmiđum sem ţau setja sér um hallalítinn ríkisrekstur. Nú tilkynna Frakkar ađ ţađ muni dragast ađ ţeir muni ná markmiđum ESB um ađ halli ríkissjóđs verđi ekki meiri en 3% af vergri landsframleiđslu.
Ástćđan er sú ađ tekjur franska ríkisins eru minni en ella vegna ţess ađ hagvöxtur í landinu er sáralítill.
Svo greinir mbl.is frá málinu:
Útlit er fyrir ađ Frakkar muni ekki ná markmiđum Evrópusambandsins um halla á fjárlögum fyrr en áriđ 2017. Er ţetta tveimur árum síđar en stefnt var ađ.
Fjármálaráđherra Frakklands, Michel Sapin, kynnti ţetta i morgun en samkvćmt ESB á halli á fjárlögum ađildarríkja ekki ađ nema meira en 3% af vergri landsframleiđslu. Til stóđ ađ markmiđiđ myndi nást á nćsta ári en nú er ljóst ađ svo verđur ekki. Sapin segir ađ hallinn á fjárlögum verđi 4,3% á nćsta ári en í ár 4,4%.
Ađ sögn Sapin verđur hagvöxtur lítill í ár eđa 0,4% en undanfarna tvo ársfjórđunga hefur enginn hagvöxtur mćlst í Frakklandi.
Ná ekki markmiđum ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 10. september 2014
Viđrćđur eđa ekki viđrćđur viđ ESB?
ESB ćtlar ađ halda áfram viđrćđum viđ umsóknarríki. Ísland er skilgreint sem umsóknarríki, meira ađ segja á landakortum sem skrifstofubákniđ í Brussel gefur út. Utanríkisráđherra Íslands segir ađ engar viđrćđur séu í gangi viđ ESB, né séu ţćr fyrirhugađar. Ţarna mćtast ósamrýmanleg markmiđ. Hvor hefur sitt fram nćstu árin, stćkkunarstjóri ESB eđa utanríkisráđherra Íslands?
Međfylgjandi er tengill í frétt mbl.is um ţetta.
Viđrćđum haldiđ áfram viđ umsóknarríki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 9. september 2014
Hljóđleg áminning um stefnu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum
Međfylgjandi eru myndir sem Morgunblađiđ birti međal annars af áminningunni viđ ţingsetninguna.
Mánudagur, 8. september 2014
Ríkisstjórnin minnt á stefnuna á Austurvelli
Föstudagur, 5. september 2014
Stöđugur og góđur meirihluti gegn ađild ađ ESB
Ţađ er alveg sama hvađ ESB-ađildarsinnar reyna ţessa dagana: Ţađ er stöđugur og góđur meirihluti Íslendinga sem er ţeirrar skođunar ađ best sé ađ Ísland sé utan ESB.
Annars er ýmislegt óljóst međ ţessa könnun eins og sjá má hér.
Fréttin á mbl.is er birt hér í heild sinni:
Meirihluti andvígur ađild ađ ESB
Meirihluti Íslendinga er andvígur ađild ađ Evrópusambandinu samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar sem Capacent gerđi fyrir samtökin Já Íslandsem hlynnt eru ađild ađ sambandinu. Spurt var í skođanakönnuninni hvernig ađspurđir myndu greiđa atkvćđi ef kosiđ yrđi um ađild ađ ESB. 54,7% sögđu ađ ţau myndu hafna ađild en 45,3% ađ ţeir myndu styđja hana.
Greint var frá niđurstöđum skođanakönnunarinnar á ađalfundi Já Ísland sem fram fór í dag. Samkvćmt henni er meirihluti kjósenda Framsóknarflokksins (92%) og Sjálfstćđisflokksins (83%) andvígur ađild ađ ESB en meirihluti kjósenda Samfylkingarinnar (89%), Bjartrar framtíđar (81%), Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs (55%) og Pírata (55%) hlynntir henni.
Skođanakönnunin var gerđ dagana 29. júlí 10. ágúst 2014. Um var ađ rćđa netkönnun međal 1.500 manns á öllu landinu, 18 ára og eldri sem voru handvaldir úr Viđhorfahópi Capacent Gallup. Ţátttökuhlutfall var 54,6%.
Meirihluti andvígur ađild ađ ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 4. september 2014
Draghi blćs sig bláan í glćđur evrunnar
Seđlabanki Evrópu lćkkar stýrivexti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 40
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 2003
- Frá upphafi: 1176857
Annađ
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1825
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar