Leita í fréttum mbl.is

Viðreisn á flótta í ESB-málinu

Það er ljóst af þessari frétt að Viðreisn telur það ekki til vinsælda fallið að setja ESB-mál á oddinn. Í staðinn leggur flokkurinn áherslu á vestræna samvinnu. Í dag leggja flestir aðrir flokkar áherslu að víðtækari alþjóðlega samvinnu.


mbl.is Benedikt formaður Viðreisnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þeir horfa til endaloka Samfylkingarinnar í þessu sambandi, þar sem fall þeirra var sennilega vegna eina málsins sem þeir settu á oddinn.  Enda er þetta algjörlega óþolandi framsal fullveldis þjóðar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2016 kl. 18:06

2 identicon

XB ruglið sem þið eru undir er bara að fara hverfa - og allt gott með það,,,,að þurfa ekki að hlusta á ykkar rugl lengur....Viðreisn er bara flott byrjun á lok 4 flokka vitleysu á rulluhurð alþingis. Vona að Viðreisn og Píratar taki við og breyti landinu, ekki veitir af.

Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 26.5.2016 kl. 15:47

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er ekkert nema Háskóla lið í þessum flokki, sem sagt Viðreisn er flokkur latte lepjandi kaffihúsalýðs 101 Reykjavik, sem þorir ekki að tala um aðal stefnumál flokksins; selja ESB fullveldi Íslands fyrir fáeinar evrur.

Get ekki séð að Viðreisn fái mikið fleiri atkvæði en 400 í kosningunum næsta vor.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 26.5.2016 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 55
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 992048

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband