Leita frttum mbl.is

Pll Magnsson me rttu spurninguna ESB-mlinu

pall_magnusson_3Pll Magnsson, fyrsti ingmaur Suurkjrdmis,segir sland betur sett utan ESB og a krnan gagnist okkur vel vitali vi blai Sura. Vitali er endurbirt Pressunni.

Mefylgjandi er s hluti vitalsins ar sem Pll lsir afstu sinni varandi ESB og framtargjaldmiil jarinnar. a er Bjrgvin G. Sigursson, ritstjri Sura, sem er spyrjandinn.

Getum lifa gtu lfi me krnunni

N er htt a segja a vikmur og kvikur gjaldmiill s sta ess a margir vilja fra sig fr auka-aildinni a ESB og ganga sambandi, geta tengt krnu vi evru ea teki upp evru sar. Hver er n skoun eim mlum, getum vi bi vi minnsta gjaldmiil heimi n hafta og stringar?

g held a vi getum lifa hr gtu lfi me krnunni og hn hefur beinlnis hjlpa okkur vi a n eim trlega visnningi sem ori hefur hr efnhagsmlum fr hruni; miklu hraari og betri en t.d. eim evru-lndum sem uru fyrir svipuum hremmingum og vi. Vi urfum hins vegar a n betri tkum msum ttum sem leia meal annars af sr miklu hrri raunvexti hr en ngrannalndunum. Aild a Evrpusambandinu er hins vegar hvorki rtta n eina leiin til ess - og g tel sland miklu betur sett utan ess en innan; srstaklega nna egar fullkomin vissa rkir um hvernig sambandi mun rast eftir tgngu Breta, sem er auvita ein mikilvgasta viskiptaj okkar slendinga.

En jin a greia atkvi um framhald virnanna vi ESB, og kjsa san um endanlegan samning, er a ekki lrisleg lei a umdeildu mli sem gengur vert flokka?

Ef jin a greia atkvi um eitthva er a um hvort hn vill skja um aild a Evrpusambandinu ea ekki. Skilmlarnir liggja fyrir og eru umsemjanlegir. etta er margvotta og margstafest af Evrpusambandinu sjlfu. a eina sem hgt er a semja um er me hva hraa essir skilmlar taka gildi - innan rngra marka . Sasta rkisstjrn fr essa vegfer umboslaus og n ess a spyrja jina - og henni dugi ekki heilt kjrtmabil til ess einu sinni a opna kafla sem voru eiginlega eir einu sem urfti a semja um, a er sjvartvegur og landbnaur. a er bara ein rtt lei essu mli: ef meirihluti Aingis vill skja um aild a Evrpusambandinu spyr hann jina hvort hn s sama sinnis. Ef meirihluti jarinnar segir j skir sland um aild. Annars ekki. a er ekkert til sem heitir a skja um virur um aild a Evrpusambandinu. a er trlegt a a skuli enn vera stjrnmlamenn slandi sem halda essu fram rtt fyrir a Evrpusambandi sjlft s margbi a hafna essum skilningi.

Greinin birtist fyrst Sura. Blai m lesa hr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Elle_

Eg man eftir a Pll Magnsson hafi nokkrum sinnum, ef ekki oft, veri sakaur um a vera ESB-sinni mean hann var frttamaur RUV. Skil ekki alveg hvaan a kom. a er n langt san a kom fram a hann var a ekki, en ekki fyrr en eftir a hann htti vi RUV a g viti.

Og j, g sagi sakaur um;) Og finnst a frekar rangltt. Ltur mann halda a arir frttamenn RUV hafi veri hafir fyrir rangri sk og oftar en einu sinni.

Elle_, 26.11.2016 kl. 22:19

2 Smmynd: Hrossabrestur

v var allavega oft haldi fram a Pll vri ESB sinni mean hann var tvarpsstjri, g minnist ess aeins ahafaheyrthanntj sig um aeftir a hann htti v starfi og ann veg a hagsmunum slands vri betur borgi utan ESB, spurning hvort hann hafi nokku vilja opinbera sna persnulegu skoun v mean hann var tvarsstjri til a gta hlutleysis.

Hrossabrestur, 26.11.2016 kl. 23:08

3 Smmynd: Elle_

J hann var sakaur um a mean hann var tvarpsstjri. Og g held a hafi nefnilega veri annig a hann hafi ekki vilja opinbera a, eilega ekki, mean hann var tvarpsstjri.

Elle_, 27.11.2016 kl. 14:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.11.): 2
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 138
  • Fr upphafi: 969590

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband