Leita í fréttum mbl.is

Páll Magnússon međ réttu spurninguna í ESB-málinu

pall_magnusson_3Páll Magnússon, fyrsti ţingmađur Suđurkjördćmis, segir Ísland betur sett utan ESB og ađ krónan gagnist okkur vel í viđtali viđ blađiđ Suđra. Viđtaliđ er endurbirt á Pressunni.

Međfylgjandi er sá hluti viđtalsins ţar sem Páll lýsir afstöđu sinni varđandi ESB og framtíđargjaldmiđil ţjóđarinnar. Ţađ er Björgvin G. Sigurđsson, ritstjóri Suđra, sem er spyrjandinn.

 

Getum lifađ ágćtu lífi međ krónunni 

Nú er óhćtt ađ segja ađ viđkćmur og kvikur gjaldmiđill sé ástćđa ţess ađ margir vilja fćra sig frá auka-ađildinni ađ ESB og ganga í sambandiđ, geta ţá tengt krónu viđ evru eđa tekiđ upp evru síđar. Hver er ţín skođun á ţeim málum, getum viđ búiđ viđ minnsta gjaldmiđil í heimi án hafta og stýringar? 

„Ég held ađ viđ getum lifađ hér ágćtu lífi međ krónunni og hún hefur beinlínis hjálpađ okkur viđ ađ ná ţeim ótrúlega viđsnúningi sem orđiđ hefur hér í efnhagsmálum frá hruni; miklu hrađari og betri en t.d. í ţeim evru-löndum sem urđu fyrir svipuđum hremmingum og viđ. Viđ ţurfum hins vegar ađ ná betri tökum á ýmsum ţáttum sem leiđa međal annars af sér miklu hćrri raunvexti hér en í nágrannalöndunum. Ađild ađ Evrópusambandinu er hins vegar hvorki rétta né eina leiđin til ţess - og ég tel Ísland miklu betur sett utan ţess en innan; sérstaklega núna ţegar fullkomin óvissa ríkir um hvernig sambandiđ mun ţróast eftir útgöngu Breta, sem er auđvitađ ein mikilvćgasta viđskiptaţjóđ okkar Íslendinga.“

En á ţjóđin ađ greiđa atkvćđi um framhald viđrćđnanna viđ ESB, og kjósa síđan um endanlegan samning, er ţađ ekki lýđrćđisleg leiđ ađ umdeildu máli sem gengur ţvert á flokka?

„Ef ţjóđin á ađ greiđa atkvćđi um eitthvađ ţá er ţađ um hvort hún vill sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu eđa ekki. Skilmálarnir liggja fyrir og eru óumsemjanlegir. Ţetta er margvottađ og margstađfest af Evrópusambandinu sjálfu. Ţađ eina sem hćgt er ađ semja um er međ hvađ hrađa ţessir skilmálar taka gildi - innan ţröngra marka ţó. Síđasta ríkisstjórn fór í ţessa vegferđ umbođslaus og án ţess ađ spyrja ţjóđina - og henni dugđi ekki heilt kjörtímabil til ţess einu sinni ađ opna ţá kafla sem voru ţó eiginlega ţeir einu sem ţurfti ađ semja um, ţađ er sjávarútvegur og landbúnađur. Ţađ er bara ein rétt leiđ í ţessu máli: ef meirihluti Aţingis vill sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu ţá spyr hann ţjóđina hvort hún sé sama sinnis. Ef meirihluti ţjóđarinnar segir já ţá sćkir Ísland um ađild. Annars ekki. Ţađ er ekkert til sem heitir ađ sćkja um viđrćđur um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er ótrúlegt ađ ţađ skuli enn vera stjórnmálamenn á Íslandi sem halda ţessu fram ţrátt fyrir ađ Evrópusambandiđ sjálft sé margbúiđ ađ hafna ţessum skilningi.“

Greinin birtist fyrst í Suđra. Blađiđ má lesa hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Eg man eftir ađ Páll Magnússon hafi nokkrum sinnum, ef ekki oft, veriđ sakađur um ađ vera ESB-sinni međan hann var fréttamađur RUV. Skil ekki alveg hvađan ţađ kom. Ţađ er nú langt síđan ţađ kom fram ađ hann var ţađ ekki, en ekki fyrr en eftir ađ hann hćtti viđ RUV ađ ég viti. 

Og já, ég sagđi sakađur um;) Og finnst ţađ frekar ranglátt. Lćtur mann halda ađ ađrir fréttamenn RUV hafi veriđ hafđir fyrir rangri sök og oftar en einu sinni.

Elle_, 26.11.2016 kl. 22:19

2 Smámynd: Hrossabrestur

Ţví var allavega oft haldiđ fram ađ Páll vćri ESB sinni međan hann var útvarpsstjóri, ég minnist ţess ađeins ađ hafa heyrt hann tjá sig um ţađ eftir ađ hann hćtti í ţví starfi og ţá á ţann veg ađ hagsmunum Íslands vćri betur borgiđ utan ESB, spurning hvort hann hafi nokkuđ viljađ opinbera sína persónulegu skoöun á ţví međan hann var útvarsstjóri til ađ gćta hlutleysis.

Hrossabrestur, 26.11.2016 kl. 23:08

3 Smámynd: Elle_

Já hann var sakađur um ţađ međan hann var útvarpsstjóri. Og ég held ţađ hafi nefnilega veriđ ţannig ađ hann hafi ekki viljađ opinbera ţađ, eđilega ekki, međan hann var útvarpsstjóri.

Elle_, 27.11.2016 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband