Leita frttum mbl.is

Pll Magnsson me rttu spurninguna ESB-mlinu

pall_magnusson_3Pll Magnsson, fyrsti ingmaur Suurkjrdmis,segir sland betur sett utan ESB og a krnan gagnist okkur vel vitali vi blai Sura. Vitali er endurbirt Pressunni.

Mefylgjandi er s hluti vitalsins ar sem Pll lsir afstu sinni varandi ESB og framtargjaldmiil jarinnar. a er Bjrgvin G. Sigursson, ritstjri Sura, sem er spyrjandinn.

Getum lifa gtu lfi me krnunni

N er htt a segja a vikmur og kvikur gjaldmiill s sta ess a margir vilja fra sig fr auka-aildinni a ESB og ganga sambandi, geta tengt krnu vi evru ea teki upp evru sar. Hver er n skoun eim mlum, getum vi bi vi minnsta gjaldmiil heimi n hafta og stringar?

„g held a vi getum lifa hr gtu lfi me krnunni og hn hefur beinlnis hjlpa okkur vi a n eim trlega visnningi sem ori hefur hr efnhagsmlum fr hruni; miklu hraari og betri en t.d. eim evru-lndum sem uru fyrir svipuum hremmingum og vi. Vi urfum hins vegar a n betri tkum msum ttum sem leia meal annars af sr miklu hrri raunvexti hr en ngrannalndunum. Aild a Evrpusambandinu er hins vegar hvorki rtta n eina leiin til ess - og g tel sland miklu betur sett utan ess en innan; srstaklega nna egar fullkomin vissa rkir um hvernig sambandi mun rast eftir tgngu Breta, sem er auvita ein mikilvgasta viskiptaj okkar slendinga.“

En jin a greia atkvi um framhald virnanna vi ESB, og kjsa san um endanlegan samning, er a ekki lrisleg lei a umdeildu mli sem gengur vert flokka?

„Ef jin a greia atkvi um eitthva er a um hvort hn vill skja um aild a Evrpusambandinu ea ekki. Skilmlarnir liggja fyrir og eru umsemjanlegir. etta er margvotta og margstafest af Evrpusambandinu sjlfu. a eina sem hgt er a semja um er me hva hraa essir skilmlar taka gildi - innan rngra marka . Sasta rkisstjrn fr essa vegfer umboslaus og n ess a spyrja jina - og henni dugi ekki heilt kjrtmabil til ess einu sinni a opna kafla sem voru eiginlega eir einu sem urfti a semja um, a er sjvartvegur og landbnaur. a er bara ein rtt lei essu mli: ef meirihluti Aingis vill skja um aild a Evrpusambandinu spyr hann jina hvort hn s sama sinnis. Ef meirihluti jarinnar segir j skir sland um aild. Annars ekki. a er ekkert til sem heitir a skja um virur um aild a Evrpusambandinu. a er trlegt a a skuli enn vera stjrnmlamenn slandi sem halda essu fram rtt fyrir a Evrpusambandi sjlft s margbi a hafna essum skilningi.“

Greinin birtist fyrst Sura. Blai m lesa hr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Elle_

Eg man eftir a Pll Magnsson hafi nokkrum sinnum, ef ekki oft, veri sakaur um a vera ESB-sinni mean hann var frttamaur RUV. Skil ekki alveg hvaan a kom. a er n langt san a kom fram a hann var a ekki, en ekki fyrr en eftir a hann htti vi RUV a g viti.

Og j, g sagi sakaur um;) Og finnst a frekar rangltt. Ltur mann halda a arir frttamenn RUV hafi veri hafir fyrir rangri sk og oftar en einu sinni.

Elle_, 26.11.2016 kl. 22:19

2 Smmynd: Hrossabrestur

v var allavega oft haldi fram a Pll vri ESB sinni mean hann var tvarpsstjri, g minnist ess aeins ahafaheyrthanntj sig um aeftir a hann htti v starfi og ann veg a hagsmunum slands vri betur borgi utan ESB, spurning hvort hann hafi nokku vilja opinbera sna persnulegu skoun v mean hann var tvarsstjri til a gta hlutleysis.

Hrossabrestur, 26.11.2016 kl. 23:08

3 Smmynd: Elle_

J hann var sakaur um a mean hann var tvarpsstjri. Og g held a hafi nefnilega veri annig a hann hafi ekki vilja opinbera a, eilega ekki, mean hann var tvarpsstjri.

Elle_, 27.11.2016 kl. 14:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (7.3.): 7
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 749
  • Fr upphafi: 993167

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 638
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband