Leita í fréttum mbl.is

Prófessorar ræða vanda ESB

Prófessorarnir Torfi Tulinius og Stefán Ólafsson fjölluðu um vanda ESB í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Á þeim mátti m.a. skilja að ef Marine Le Pen, leiðtogi þjóðernisinna í Frakklandi, yrði forseti landsins væri það afleiðing af alþjóðavæðingu efnahagslífsins og getuleysi stjórnvalda í Frakklandi og ESB til að huga að þörfum alls almennings. Í þessu samhegi voru m.a. nefnd vandamál Grikklands sem staðfesting á getuleysi ESB til að takast á við stór vandamál. Þá ræddu þeir félagar einnig um hinn vaxandi lýðræðishalla í ESB sem væri íbúunum lítt að skapi. 

Hlusta má á umræður Torfa, Stefáns og Kristjáns hér.

Torfa Tulinius er prófessor í íslenskum miðaldafræðum og Stefán Ólafsson er prófessor í félagsfræði. Torfi hefur m.a. borið saman Íslandssöguna nú við það sem gerðist á Sturlungaöld á Íslandi og er auk þess vel heima í frönskum stjórnmálum. Stefán Ólafsson hefur fjallað um íslensk þóðfélagsmál í áratugi með samanburði við það sem gerist erlendis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 966515

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband