Leita í fréttum mbl.is

Heimtar ađ Barroso verđi handtekinn!

John Dalli, fyrrverandi heilbrigđismálaframkvćmdastjóri ESB, segir eđililegt ađ fćra Jose Barroso, fráfarandi forseta framkvćmdastjórnar ESB, í fangelsi komi hann til Möltu. Yfirlýsing Dallis, sem einnig er fyrrverandi ráđherra á Möltu, er nýjasti vinkillinn á rannsókn á meintu spillingarmáli sem enginn botn virđist fást í međal annars ţar sem efnahagsbrotastofnun ESB, OLAF, birtir ekki allar skýrslur um máliđ. 

Framkvćmdastjórn ESB hefur neitađ ađ tjá sig um nýjustu yfirlýsingar Dallis, en máliđ ţykir endurspegla ógagnsći í vinnubrögđum í kringum ESB, ótćpilegar valdheimildir forseta framkvćmdastjórnarinnar og mismunandi menningarheima sem skella saman.

Sjá nánari umfjöllun á vef Nei viđ ESB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Datt einhverjum í hug ađ ţetta apparat vćri frítt viđ spillingu?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.7.2014 kl. 17:09

2 Smámynd: Sandy

Ég gćti best trúađ ađ Össuri nokkrum Skarphéđinssyni hafi dottiđ ţađ í hug, nema ađ hann hafi vitađ betur og ákveđiđ ađ setja ţađ mál í ESB-leyndarmálapakkann, ásamt öllum hinum leyndarmálunum.

Ekki kćmi mér ţađ á óvart ţó ţađ vćru svipađar meldingar á fleiri sviđum innan ESB, ţađ kemur mér ađ minnsta kosti töluvert á óvart hversu erfitt er fyrir Kost ađ flytja inn ýmiskonar vörur frá USA jafnvel ţó ađ ţađ séu vörur sem ekki flokkast undir hrávöru.

Sandy, 12.7.2014 kl. 12:21

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ćtli ţeir hafi ekki tekiđ Múrbúđina á hann?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.7.2014 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband