Leita í fréttum mbl.is

11,6% atvinnuleysi í ESB, 5% á Íslandi

Í ríkjum Evrópusambandsins er atvinnuleysi 11,6 prósent ađ međaltali. Atvinnuleysi á Íslandi er 5% og ţykir hátt.

Á Írlandi, sem lenti í hruni á sama tíma og Ísland, er atvinnuleysi 15% og hagvaxtarhorfur slćmar. Hagvöxtur á Íslandi er á milli 2-3 prósent .

ESB-sinnar ţegja vanalega um ţennan samanburđ, - skiljanlega. 


mbl.is Atvinnuleysi eykst á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokkur Össurar efast um ESB-ađild

BBC segir frá vaxandi efasemdum í breska Verkamannaflokknum um ađild Breta ađ Evrópusambandinu. Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra gumar af ţví opinberlega ađ vera skráđur félagi í Verkamannaflokknum, - rétt eins og annar snillingur í Samfylkingunni, Björgvin G. Sigurđsson.

Frétt BBC  segir ađ í fyrsta sinn hafi ţingmađur flokksins hvatt til ţess ađ Bretar yfirgćfu Evrópusambandiđ. Verkamannaflokkurinn hefur hingađ til veriđ traustur ESB-flokkur.

Ástćđan fyrir sinnaskiptum Verkamannaflokksins er tvíţćtt. Í fyrsta lagi sjá menn ţar á bć ađ Evrópusambandiđ er vegna evru-kreppunnar ađ breytast í pólitískt sambandsríki. Í öđru lagi verđur breskur almenningur sífellt fráhverfari Evrópusambandinu og reglugerđarbákninu sem Brussel stendur fyrir.

Össur ćtti ađ taka höfuđiđ upp úr sandinum, sandhreinsa skeggiđ, og kynna sér umrćđuna hjá flokksfélögunum í Bretlandi. Kannski gćti hann lćrt eitthvađ.


Samfylking er hreinn ESB-flokkur, sá eini

Jóhanna Sigurđardóttir kvaddi íslensk stjórnmál á flokksstjórnarfundi Samfylkingar međ ţví ađ undirstrika ađ flokkurinn vćri sá eini sem vildi ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Samfylkingin fékk rúm 29 prósent atkvćđa í kosningunum 2009. Um 23 prósent kjósenda flokksins 2009 voru andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, samkvćmt könnun Gallup fyrir Heimssýn.

Í ţjóđarpúlsi Gallup kemur fram ađ fylgiđ viđ Samfylkinguna er komiđ niđur í rúm 19 prósent. Í könnun fyrir Heimssýn sést ađ af ţeim sem núna ćtla ađ kjósa Samfylkinguna eru ađeins 12 prósent á móti ađild ađ Evrópusambandinu.

Međ um 20 prósent fylgi er lítil hćtta á ađ einkaflipp Samfylkingar verđi ráđandi stjórnmálastefna. Heimssýn sér ástćđu til ađ ţakka Jóhönnu Sigurđardóttur og Össuri Skarphéđinssyni ađstođina viđ ađ einangra ESB-máliđ viđ einn flokk.


mbl.is Barist um nýja og gamla Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Finnar undirbúa evru-hrun

Finnar vinna ađ upptöku sjálfstćđs gjaldmiđils til ađ undirbúa hrun evru-samstarfs 17 ríkja af 27 í Evrópusambandinu. Evrópuvaktinsegir frá frétt Financial Times ţar sem ţetta er útlistađ. Ţótt leynt fari er búiđ ađ virkja samráđ milli helstu stofnana finnsks samfélags um ađ nýr gjaldmiđill geti veriđ tekinn í notkun međ skömmum fyrirvara.

Í nýrri rannsókn tveggja ţýskra hagfrćđinga  Jörg König og Renate Ohr, viđ háskólann í Göttingen, er borin saman samleitni hagkerfa í Evrópusambandinu.

Niđurstöđurnar eru sláandi. Áratugur međ evru hefur ekki aukiđ samleitni hagkerfa í evru-ríkjunum 17. Ţvert á mót eru hagkerfi sumra ţjóđa, Ítalíu og Grikklands, orđin ólíkari hinum hagkerfunum en ţau voru fyrir upptöku evrunnar.

Finnar eru međ fína stöđu efnahagslega og eru á pari viđ Ţjóđverja, Austurríkismenn og Hollendinga. Á hinn bóginn er komin greiđsluţreyta í finnskan almenning sem horfir upp á Suđur-Evrópuţjóđir krefjast ć meiri niđurgreiđslu Norđur-Evrópu á lífskjörum sínu.

 

 


Frćgasta fullveldisrćđa sögunnar

Ísland byggđist á níundu og tíundu öld af norrćnum mönnum sem ýmist komu beint frá Noregi eđa eftir viđdvöl á eyjunum undan Skotlandi, Suđureyjum, Hjaltlandseyjum og Orkneyjum.

Noregskonungar freistuđu ţess ađ ná undir sig ţeim löndum sem byggđ voru norrćnu fólkí vestri. Ţegar á elleftu öld náđi Ólafur digri Haraldsson Noregskonungur ađ gera Fćreyjar ađ skattlandi sínu.

Ólafur digri, sem fékk viđurnefniđ helgi eftir ađ hafa falliđ í orustu viđ bćndaher á Stiklastöđum 1030, gerđi tilraun til ađ ná fótfestu á Íslandi um líkt leyti og Fćreyingar létu undan vilja hans.

Ţórarin Nefjólfsson var erindreki kongungs. Á alţingi fór hann ţess á leit viđ Íslendinga ađ ţeir gćfu konungi Grímsey. Sá sem mestu réđ fyrir norđan í ţá tíđ var Guđmundur ríki Eyjólfsson og vildi hann gefa konungi Grímsey og fá á móti vináttu og heimbođ.Grímsey var almenningur og eyjan ţví til ráđstöfunar samkvćmt almannavilja.

Tilmćli konungs eru borin undir bróđur Guđmundar ríka, sem kenndur er viđ bć sinn og nefnist Einar Ţverćingur. Svar Einars er frćgasta rćđa á íslensku um fullveldiđ og hćttur sem stafa ađ útlendum yfirráđum á íslensku landi. Rćđan er fćrđ í letur á 13. öld af Snorra Sturlusyni.  Hann vissi sitt lítiđ af hverju um ásćlni Noregskonunga enda galt hann fyrir međ lífi sínu ađ reka ekki nógu kappsamlega erindi Hákonar gamla, sem tókst ađ sölsa undir sig Ísland međ Gamla sáttmála árin 1262/64.

Rćđu Einars Ţverćings er ađ finna í Heimskringlu. Ţar segir um viđbrögđ almennings viđ sjónarmiđum Einars:

,,Og ţegar er Einar hafđi ţetta mćlt og innt allan útveg ţenna ţá var öll alţýđa snúin međ einu samţykki ađ ţetta skyldi eigi fást. Sá Ţórarinn ţá erindislok sín um ţetta mál.”

Ólafur digri ćtlađi ekki ađ láta viđ svo búiđ standa og stefndi til sín íslenskum höfđingjum. Konungi varđ ţó ekki kápan úr klćđinu ţví. Stilastađaorusta batt enda á tilburđi konungsvaldsins í Noregi ađ leggja undir sig Ísland á elleftu öld. Um 200 árum seinna tókst Noregskonungum ćtlunarverkiđ en ţá logađi Ísland í innanlandsófriđi sem kenndur er viđ Sturlungaöld.

Úr  Heimskringlu                

Rćđa Einars Ţverćings Eyjólfssonar
Ţá svarar Einar: "Ţví em eg fárćđinn um ţetta mál ađ engi hefir mig ađ kvatt. En ef eg skal segja mína ćtlan ţá hygg eg ađ sá muni til vera hérlandsmönnum ađ ganga eigi undir skattgjafir viđ Ólaf konung og allar álögur hér, ţvílíkar sem hann hefir viđ menn í Noregi. Og munum vér eigi ţađ ófrelsi gera einum oss til handa heldur bćđi oss og sonum vorum og allri ćtt vorri ţeirri er ţetta land byggir og mun ánauđ sú aldregi ganga eđa hverfa af ţessu landi. En ţótt konungur sjá sé góđur mađur, sem eg trúi vel ađ sé, ţá mun ţađ fara héđan frá sem hingađ til ţá er konungaskipti verđur ađ ţeir eru ójafnir, sumir góđir en sumir illir. En ef landsmenn vilja halda frelsi sínu ţví er ţeir hafa haft síđan er land ţetta byggđist ţá mun sá til vera ađ ljá konungi einskis fangstađar á, hvorki um landaeign hér né um ţađ ađ gjalda héđan ákveđnar skuldir ţćr er til lýđskyldu megi metast. En hitt kalla eg vel falliđ ađ menn sendi konungi vingjafir, ţeir er ţađ vilja, hauka eđa hesta, tjöld eđa segl eđa ađra ţá hluti er sendilegir eru. Er ţví ţá vel variđ ef vinátta kemur í mót. En um Grímsey er ţađ ađ rćđa ef ţađan er engi hlutur fluttur sá er til matfanga er ţá má ţar fćđa her manns. Og ef ţar er útlendur her og fari ţeir međ langskipum ţađan ţá ćtla eg mörgum kotbóndunum muni ţykja verđa ţröngt fyrir durum."


ESB-umsóknin og pólitískur ferill Ţorgerđar Katrínar

Ţjóđin fékk ekki ađ segja álit sitt á ţví hvort sćkja ćtti um ađild ađ Evrópusambandinu. Viđ síđustu kosningar var ađeins einn flokkur međ ESB-ađild á stefnuskrá sinni, Samfylkingin.

Allar mćlingar frá sumrinu 2009, ţegar Vinstri grćnir og Ţorgerđur Katrín sviku lit á alţingi og ESB-umsókn Samfylkingar var samţykkt, sýna ađ meirihluti ţjóđarinnar er á móti ađild ađ Evrópusambandinu.

ESB-viđrćđurnar sigla í strand vegna ţess ađ ţjóđin vill ekki ađild ađ Evrópusambandinu. Alveg eins og stjórnmálaferill Ţorgerđar Katrínar er á enda runninn: kjósendur hafna ESB-pólitíkusum.


mbl.is Telur fráleitt ađ hćtta ađildarviđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ ESB-ađild yrđi Ísland fátćkara

Evrópusambandiđ elur af sér fátćkt, sem sést á ţví ađ tćpur fjórđungur íbúa sambandsins er viđ fátćktarmörk. Ísland myndi borga međ sér til Evrópusambandsins enda er ríkidćmi á Íslandi.

Ef viđ eigum ađ borga međ okkur til Evrópusambandsins og jafnframt láta af hendi fiskveiđiauđlindir okkar -  hver eru ţá aftur rökin fyrir ađild?

Einhver?


mbl.is ESB stofnar sjóđ fyrir fátćka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur framselur landhelgina til ESB

Evrópusambandiđ fer fram á ađ útgerđir í ríkjum ESB fái ađ fjárfesta í sjávarútvegi á Íslandi. Til ađ tryggja yfirráđ Íslendinga yfir landhelginni og ţar međ fiskveiđiauđlindinni er útlendingum bannađ ađ fjárfesta í útgerđ hér á landi.

Össur Skarphéđinsson og Samfylkingin ćtla ađ fórna landhelginni fyrir ađild ađ Evrópusambandinu.

Svo einfalt er ţađ. 


mbl.is Ţrír viđrćđukaflar opnađir í morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2012
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 162
  • Sl. sólarhring: 248
  • Sl. viku: 1281
  • Frá upphafi: 1233633

Annađ

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 1089
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband