Leita í fréttum mbl.is

Evrunni skipt út fyrir krónur

Vantrú á evrunni vex og fjölmiđlar segja frá ţví ađ almenningur í evurlöndum er kaupi norskar krónur fyrir evrur, til ađ tryggja fyrir skađa vegna hruns gjaldmiđilsins. Engin lausn er í sjónmáli á skuldakreppu evrulands. Leiđtogafundur Merkel kanslara Ţýskalands og Sarkozy Frakklandsforseta í gćr skilađi ekki ţeim árangri sem ađ var stefnt.

Í lok vikunnar hittast leiđtogar Evrópusambandsins og rćđa tillögur Merkel og Sarkozy um ríkisfjármálabandalag. 

Ađeins 17 af 27 ađildarríkjum Evrópusambandsins mynd evruland, gjaldmiđlasamstarfiđ um evruna. Til ađ bjarga evru-samstarfinu úr skuldakreppunni ţarf ađ hafa hrađar hendur og breyta stofnsáttmála ESB.

Merkel kanslari Ţýskalands og Sarkozy Frakklandsforseti hótuđu ţjóđunum tíu, sem standa utan evrulands, ađ standi ţau gegn breytingum á stofnsáttmála ESB munu evrulöndin kljúfa sig frá sambandinu.

Samkvćmt ţýskum fjölmiđlum vilja ţessi ráđandi öfl keyra sáttmálabreytingu í gegn fyrir mars á nćsta ári. Ţađ telst hrađferđ í stjórnkerfi ESB.

Sáttmálabreyting á ađ auđvelda inngrip í ríkisfjármál evruríkja og tyfta ţau ríki sem  ekki halda sér innan fjárlagaramma. 

Međ ţví ađ stilla ríkjum eins og Bretlandi, Póllandi og Svíţjóđ upp viđ vegg og hóta klofningi nema gegniđ sé ađ kröfum um fullveldisframsal eru Ţjóđverjar og Frakkar ađ taka verulegu áhćttu. Örţrifaráđin eru til marks um hve nálćgt hruni evruland stendur. 

(Byggt á ţessari fćrslu.)

 


mbl.is Allt evrusvćđiđ á athugunarlista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB steypist í efnhagslegt svarthol

Banka og ríkissjóđir eru gjaldţrota í Evrópusambandinu vegna ţess ađ skuldafjalliđ sem tíu ára evru-tilraun hefur búiđ til sligar efnahagskerfi ríkjanna sem lokuđ eru inn í sambandinu. Neikvćđur hagvöxtur á Ítalíu kemur í kjölfar frétta um kćlingu á efnahagsstarfseminni í Frakkalandi. Um lönd eins og Grikkland, Portúgal og Spán ţarf ekki ađ rćđa.

Skuldafjalliđ verđur erfiđara ađ fást viđ ţegar enginn hagvöxtur er. Framundan er áratugur ólgu og óreiđu í Evrópusambandinu ţar sem tekist verđur á um hverjir skulu borga skuldir misheppnađrar evru-tilraunar.

Og svo er ţađ auđvitađ ţetta lítilrćđi ađ ,,vinda ofan af" evru-tilrauninni, sem gćti tekiđ smá tíma.


mbl.is Stefnir í samdrátt á Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđtal viđ Jón Bjarnason: berst fyrir hugsjónum VG

,,Ég hef í mínu pólitíska starfi taliđ mig hafa fullan rétt til ađ halda fram mínum sjónarmiđum í ţessu máli (ţ.e. ESB-umsókninni, innskot hér) og mun gera ţađ áfram. Ţar vinn ég eftir stefnu míns flokks og hef til ţess sama rétt og ţeir sem tala fyrir ađild en stefna flokkanna tveggja er gerólík í ţessum málum. Ég ćtlast til ađ samţingsmenn mínir í stjórnarliđi virđi ţann sáttmála sem gerđur hefur veriđ. Burtséđ frá ţessu vinnum viđ öll ađ umsókninni eins og Alţingi hefur lagt fyrir en viđ verđum líka ađ hafa hugfast ađ í ţingsályktun Alţingis eru gerđir sterkir fyrirvarar sem skilyrđa umsóknarferliđ."
Á ţessa svarar Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra spurningu um afstöđu sína til ađildarumsóknar samfylkingarhluta ríkisvaldsins til Evrópusambandsins.
Samfylkingin sćkir hart ađ Jóni og krefst afsagnar hans. Viđtaliđ i heil er ađ finna á nýju bloggi um Evrópusambandiđ og almannahag.

Pólitísk fjárkúgun í ESB-fiskveiđum

Fiskveiđistefna Evrópusambandsins líkist meira rússneskri rúllettu en heilbrigđri stefnumótun, segir í grein í EU-Observer. Fiskveiđistefna Evrópusambandsins er eitt allsherjarklúđur ofveiđa, offjárfestinga og misheppnađra umbóta.

Greinin veitir innsýn í kannsellískt svarthol vanhćfra embćttismanna sem í fílabeinsturni í Brussel taka ákvarđanir sem byggja ekki á vísindalegum gögnum heldur lúta lögmálum pólitískrar fjárkúgunar ţar sem gögnum er vísvitandi haldiđ leyndum. Eins og segir í greininni

Lack of scientific data is paralyzing the EU fisheries decision making process. Withholding data has become a political bargaining chip for EU Member States; without data the scientific bodies cannot provide advice, which increases the chance for the member states to get the quota they want.

Inn í ţetta kerfi spillingar vill Samfylkingin setja íslenskan sjávarútveg. Munu íslenskri kjósendur lengi enn greiđa atkvćđi sitt til stjórnmálaflokks sem spilar rússneska rúllettu međ grundvallarhagsmuni íslensku ţjóđarinnar?


Ađlögunarpeningar eru skiptimynt

Ađild ađ Evrópusambandinu mun kosta Ísland um 23 milljarđa króna árlega í framlög á ábyrgđir. Peningar sem Evrópusambandiđ býđur til ađlögunar Íslands ađ lögum og reglum ESB eru skiptimynt í ţessu samhengi.

Sérlög sem fjármálaráđherra Vinstri grćnna mćlir fyrir ţrátt fyrir skýlausar samţykktir flokksins um ađ ekki skuli tekiđ viđ ađlögunarstyrkjum opna fyrir fjármuni sem ekki eiga ađ lúta íslenskum reglum og lögum.

Međ ţví ađ afturkalla umbođslausa umsókn ađildarsinna munum viđ spara okkur milljarđa og halda auk ţess fullveldinu. Ţarf eitthvađ ađ rćđa ţetta frekar?


mbl.is „Ţetta er bara galiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dollarinn bjargar evrunni - í einn dag

Ađgerđir Seđlabanka Bandaríkjanna í gćr til ađ auđvelda fjármögnun evrópskra banka höfđu áhrif í einn dag. Eftir sem áđur er evruland í óleystri skuldakreppu sem verđur sífellt dýrara ađ losna út úr. Olli Rehn fjármálastjóri Evrópusambandsins sagđi ađeins tíu daga til stefnu til ađ bjarga evrunni og ţar međ ESB.

Rehn og framkvćmdastjórnin í Brussel vilja ađ Evrópski seđlabankinn leiđi evruland úr skuldakreppunni međ ódýru lánsfé til gjaldţrota banka og óreiđuríkja í Suđur-Evrópu. Otmar Issing, einn af höfundum evrunnar, skrifađi síđast í gćr í Financial Times ađ slík ráđstöfun fćli í allherjargjaldţort allra 17 ţjóđríkja evrulands ţar sem botnlaus eftirspurn yrđi eftir lánsfé en greiđsluvilji enginn.

Evran er dauđadćmdur gjaldmiđill. Spurningin er ađeins hvort dauđastríđiđ verđur skammvinnt eđa dragist á langinn.


mbl.is Rólegt í evrópskum kauphöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2011
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 282
  • Sl. viku: 1574
  • Frá upphafi: 1234343

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1311
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband