Laugardagur, 24. mars 2012
Enginn nennir ađ tala viđ Jóhönnu
Forsćtisráđherra bauđ upp á ţjóđarsátt um evru og Evrópusambandiđ, en enginn hefur fyrir ţví ađ svara Jóhönnu Sigurđardóttur segir Ţorsteinn Pálsson í pistli í Fréttablađinu.
Ţorsteinn er hluti af fámennum hópi sjálfstćđismanna sem vill Ísland í Evrópusambandiđ og er trúnađarmađur Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra. Ţorsteinn sér ekkert nema svarnćtti framundan fyrir ađildarsinna.
Ađ ţessu virtu er ljóst ađ forsćtisráđherra ber pólitíska ábyrgđ á ţeirri erfiđu stöđu sem ađildarumsóknin er komin í. Nái frjálslyndari armur Samfylkingarinnar ekki vopnum sínum missir flokkurinn einfaldlega allan trúverđugleika sem forystuflokkur fyrir nýrri peningapólitík og Evrópusambandsađild. Verkurinn er sá ađ ekki er ljóst hver gćti tekiđ viđ ţví kefli ađ kosningum loknum.
Enginn nennir ađ tala viđ Jóhönnu og enginn vill bera ábyrgđ á ESB-umsókninni. Er ekki sjálfhćtt?
Föstudagur, 23. mars 2012
Leiđindi til langs tíma í ESB
Evrópusambandiđ stefnir á langt hnignunarskeiđ međ litlum hagvexti, miklu atvinnuleysi og pólitísku ţrátefli. Evru-samstarfiđ og óhemju tíma- og fjármagnsfrekir björgunarleiđangrar fyrir skuldug ríki munu draga allan ţrótt úr samstarfinu.
Deilur um hverjir eigi ađ bera afskriftir ađ óráđssíu Suđur-Evrópuríkja í áratug munu setja mark sitt á samstarfiđ í Brussel.
Ísland á ekkert erindi međ sín málefni inn í ţessa mođsuđu ţarna suđur frá.
![]() |
Merkel: Evrukreppunni ekki enn lokiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 22. mars 2012
Hvorki dollar né evra
Upptaka annars gjaldmiđils en krónunnar felur í sér framsal á fullveldi. Ef Kanadadollar yrđi lögeyrir á Íslandi vćri fullveldisframsaliđ óformlegt en tćkjum viđ upp evru yrđi framsal á fullveldinu formlegt.
Reynsla okkar eftir hrun kennir ađ krónan sé ómetanlegt verkfćri til ađ jafna byrđum af efnahagskreppunni milli ţjóđarinnar annars vegar og hins vegar ađ gefa viđspyrnu af botni kreppunnar. Á Íslandi er meiri hagvöxtur en í evrulandinu Írlandi, sem einnig lenti í bankakreppu, og hér er atvinnuástand mun betra en hjá frćndum okkar á eyjunni grćnu.
Krónan er gjaldmiđill fullvalda Íslands.
![]() |
Kanadadalur settur á ís |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Fjármálabandalag ESB í uppnámi
Ţriggja vikna fjármálabandalag Evrópusambandsins, sem á ađ vera hornsteinn í baráttunni viđ skuldakreppuna, er í uppnámi eftir ađ fjármálaharđlínulandi Holland braut kjarnaákvćđi sáttmálans um ríkissjóđshalla.
Samkvćmt nýrri skýrslu verđur fjárlagahalli Hollands 4,6 prósent en sáttmálinn kveđur á um 3 prósent halla eđa minni. Ríkisfjármálahallinn er sérstaklega neyđarlegur fyrir Holland ţar sem forsćtisráđherra og fjármálaráđherra landsins skrifuđu nýlega grein ţar sem hvatt var til ađ lönd (les Grikkland) sem ekki virtu meginreglur fjármálabandalagsins yrđu rekin úr Evrópusambandinu.
Pólitískri og fjármálalegri kreppu Evrópusambandsins er hvergi nćrri lokiđ.
![]() |
Grikkir fá fyrstu greiđsluna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 20. mars 2012
Ný ríkjabandalög í stađ ESB
Evrópusambandiđ er ađ liđast í sundur, spurningin er ađeins hvort ţađ gerist hratt eđa hćgt. Aftur er engin spurning ađ međ evrunni tók Evrópsambandiđ stökkbreytingu sem leiđir til úrkynjunar og dauđa sambandsins.
Einn gjaldmiđill krefst ţess ađ eitt ríki standi honum ađ baki. Evrópusambandiđ verđur ekki ađ ríki nćstu áratugina enda enginn áhugi fyrir ţví međal íbúa ríkjanna 27 sem mynda sambandiđ.
Tilraunir verđa gerđar međ ný ríkjabandalög til ađ ţróa milliríkjasamstarf Evrópuţjóđa. Forsćtisráđherra Íslands var ásamt túlki bođiđ á slíka samkomu ekki alls fyrir löngu.
![]() |
Útvaldir á fundi um framtíđ ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 19. mars 2012
Ţjóđirnar sem eru hćttar viđ evru
Danir, Svíar og Pólverjar hafa lagt öll áform á hilluna um ađ taka upp evru og Bretar munu ekki nćstu mannsaldra svo mikiđ sem íhuga upptöku. Í sáttmálum Evrópusambandsins er krafa um ađ ađildarţjóđir taki upp mynt sambandsins.
Brusselvaldiđ reynir ekki ađ ţvinga ţjóđir ađ taka upp evru. Ţađ vćri eins og ađ skipa manni inn í brennandi hús.
Allir vita ađ evru-samstarfiđ er ónýtt, búiđ ađ vera í sinni núverandi mynd. Allir nema ESB-sinnar á Íslandi.
Sunnudagur, 18. mars 2012
Ţýskur agi smurđur spillingu
Ţjóđverjar eru ţekktir fyrir aga, ráđdeild og ábyrgđ. Samkvćmt samanburđartölum er Ţýskaland 14. minnst spillta ríkiđ í heiminum. Samt sem áđur kostar spilling í Ţýskalandi 250 milljarđa evra árlega, segir í niđurstöđum nýrrar skýrslu. Spilling sunnar í álfunni er ekki til umrćđu en ţar er hún víđa landlćg.
Íslendingar eru ekki ţekktir fyrir aga, ráđdeild og ţví síđur ábyrgđ. Spilling ţrífst ábyggilega á Íslandi, ţótt dult fari.
En hver trúir ţví ađ viđ ađild ađ Evrópusambandinu myndi Ísland eingöngu lćra góđa siđi og háttu af sessunautum sínum í Brussel?
![]() |
Spilling kostar Ţjóđverja 250 milljarđa evra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 17. mars 2012
Frosti rćđir stöđuga krónu hjá Framsókn
Krónan eignast sífellt fleiri talsmenn. Frosti Sigurjónsson talar í dag, laugardag, kl. 11:30 hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötu 33 um krónuna og framtíđarsýn í peningamálum ţjóđarinnar.
Frosti sameinar ţađ ađ vera frumkvöđull, nýsköpunarmađur og pólitískt athafnaskáld; hann var drifkrafturinn í ađgerđunum sem felldu Icesave II-samninginn.
Krónan er undir stöđugum árásum frá ESB-sinnum. Markmiđiđ ESB-sinna er ađ grafa undan krónunni og skapa vantrú ţjóđarinnar á getu sinni til ađ fara međ forrćđi eigin mála. Íslendingar međ sjálfstraust fćru aldrei inn í Evrópusambandiđ.
![]() |
Kenna öđrum ţjóđum ađ spara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 49
- Sl. sólarhring: 209
- Sl. viku: 1248
- Frá upphafi: 1233759
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 1062
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar