Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin kemst hvorki lönd né strönd

Hjörleifur Guttormsson fjallađi um einangrun Samfylkingarinnar í Evrópumálum á bloggsíđu sinni á dögunum. Ef flokkurinn ćtlađi ađ halda áherslu sinni á inngöngu í Evrópusambandiđ til streitu yrđi ţađ honum ekki til framdráttar. Hjörleifur spyr ađ ţví hvern Samfylkingin ćtlar ađ fá til liđs viđ sig í ţví ađ koma Íslandi inn í sambandiđ og minnir á ađ Sjálfstćđisflokkurinn og vinstri-grćnir hafi sem fyrr hafnađ inngöngu á landsfundum sínum á dögunum.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Samfylkingin einangruđ í afstöđu sinni til Evrópumálanna

Ríkisútvarpiđ flutt frétt í gćr ţess efnis ađ Samfylkingin vćri í reynd eini stjórnmálaflokkurinn sem á fulltrúa á Alţingi sem vill ađ gengiđ verđi í Evrópusambandiđ. Sjálfstćđisflokkurinn, Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ og Frjálslyndi flokkurinn vćru sem fyrr á móti inngöngu og Framsóknarflokkurinn hefđi sett ströng skilyrđi fyrir ţví ađ slíkt skref yrđi tekiđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Baráttunni er ekki lokiđ

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins, ritađi áhugaverđan pistil á fréttavefinn Amx.is í gćr um landsfund Sjálfstćđisflokksins og umrćđur á honum um Evrópumál. Sagđi hann ađ ljóst vćri ađ niđurstađa landsfundarins í ţeim efnum fćli í sér fullan sigur andstćđinga inngöngu í Evrópusambandiđ en um leiđ fulla reisn Evrópusambandssinna innan flokksins.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segja Evrópusambandiđ hafa of mikil völd yfir ríkjum sambandsins

Niđurstöđur skođanakönnunar sem birtar voru í austurríska blađinu Kleine Zeitung benda til ţess ađ meirihluti Austurríkismanna telji Evrópusambandiđ hafa of mikil völd yfir innanríkismálum Austurríkis. 54% sögđust telja ađ sambandiđ skipti sér of mikiđ af innanríkismálum Austurríkismanna eđa ađ ţađ ćtti ekki ađ skipta sér af ţeim yfir höfuđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Sjálfstćđisflokkurinn sem fyrr andvígur inngöngu í ESB

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins samţykkti í dag [27. mars] óbreytta stefnu í Evrópumálum. Flokkurinn telur sem fyrr ađ hagsmunum Íslands sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Ennfremur lagđi landsfundurinn áherslu á ađ ef einhvern tímann yrđi sótt um inngöngu í sambandiđ yrđi sú ákvörđun lögđ í ţjóđaratkvćđi og ennfremur niđurstöđur hugsanlegra viđrćđna.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2009
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 295
  • Sl. sólarhring: 355
  • Sl. viku: 1956
  • Frá upphafi: 1237188

Annađ

  • Innlit í dag: 278
  • Innlit sl. viku: 1762
  • Gestir í dag: 272
  • IP-tölur í dag: 272

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband