Föstudagur, 16. maí 2025
Ţađ fást styrkir
Langt viđtal er viđ forsćtisráđherra á Bylgjunni í fyrradag.
Stjórnandinn vill ódýra peninga, en Kristrún veit líklega sem er ađ ađild ađ Evrópusambandi upptaka evru er ekki ávísun á slikt. Margoft hefur veriđ bent á ađ vextir eru mjög breytilegir innnan evrusvćđisins.
Ţess utan eru raunvextir hinn sanni mćlikvarđi á leiguverđ peninga og munur á raunvöxtum á Íslandi og mörgum Evrópulöndum er ekki alltaf ýkja mikill. Ţađ er međ öđrum orđum ekki augljóslega ranglátt ađ borga 10% vexti, ef launin og húsiđ hćkka um 15%
Ţess í stađ fer forsćtisráđherra nokkrum orđum um girnilega styrki sem fást í Evrópusambandinu. Styrkir eru peningar sem Evrópusambandiđ hefur sótt til ađildarlanda. Styrkir ganga út á ađ fćra fé á milli vasa - međ afföllum, ţví kerfiđ sjálft ţarf sitt.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. maí 2025
Húsfyllir og varnađarorđ
Ţađ eru margir sem taka til máls ţessa dagana til ađ mćla gegn ţví ađ Íslendingar afhendi erlendum stórveldum völd yfir landinu.
Borwick lávarđur tók á sig ferđ til Íslands til ađ vara Íslendinga viđ. Honum sé ţökk.
Í safnađarheimili Seltjarnarneskirkju höfđu Arnar Ţór Jónsson og Haraldur Ólafsson framsögu gegn bókun 35 á fjölsóttum fundi. Margir tóku til máls og segja má ađ ţađ hafi veriđ hvasst. Ţess er von ađ ríkisstjórnin hćtti ţessu bókunarnuddi og snúi sér ađ ţarfari málum.
Sunnudagur, 11. maí 2025
Bara á Íslandi - og auglýsing um fund
Svokallađir Evrópusinnar á Íslandi tala í sífellu um ađ Norđmenn séu alveg viđ ţađ ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Umrćđa um inngöngu Norđmanna í Evrópusamandiđ er hvergi. Nema í ţröngum hópi á Íslandi.
https://www.stjornmalin.is/?p=15538
Baráttufundur verđur í Seltjarnarneskirkju um bókun 35 kl. 20:00, mánudaginn 12. maí 2025
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. maí 2025
Er ţetta eitt stórt A-Ţýskaland í öđru veldi?
Sífellt kemur skýrar í ljós ađ ýmis grundvallarmannréttindi í ţeim ríkjum sem stjórna Evrópusambandinu standa ótraustum fótum. Vćgast sagt.
Nú síđast fréttist af ţví ađ ţýskt yfirvald bannar ađ menn sýni sovéska fána ţegar minnst er ađ 80 ár eru liđin frá lokum síđari heimsstyrjaldarinnar. Ţýskur dómstóll stađfestir ađ ekkert sé viđ ţađ ađ athuga.
Líklega hefđu menn fengiđ ađ veifa í friđi bandarískum fána í A-Ţýskalandi viđ sambćrileg tćkifćri á sínum tíma.
Er ekki örugglega best ađ íslenskt stjórnvald, sem hćgt er ađ kjósa burt, ákveđi hverju megi veifa á Íslandi?
Fimmtudagur, 8. maí 2025
Skondin mótsögn
Nú vill ríkisstjórnin hćkka veiđigjöld töluvert.
Ţessi sama ríkisstjón vill ýta af stađ ferli sem miđar ađ ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ.
Ef Ísland er í Evrópusambandinu mun kvótinn međ einum eđa öđrum hćtti leka til annarra landa í Evrópusambandinu. Ţannig er kerfiđ núna og ţví verđur ekki breytt, nema í mesta lagi tímabundiđ.
Íslenska ríkiđ mun ekki geta lagt veiđigjöld á ţađ sem erlend skip veiđa.
Miđvikudagur, 7. maí 2025
Ţađ vill ţetta enginn
Guđmundur Árni Stefánsson, varaformađur Samfylkingarinnar talar afdráttarlaust á Útvarpi sögu. Hann er algerlega andvígur vígvćđingarstefnu Evrópusambandsins og styrjaldarrekstri.
Allt bendir til ađ Guđmundur Árni og meginţorri íslensku ţjóđarinnar séu sammála í ţessu máli.
Ţađ liggur í eđli málsins ađ Guđmundur Árni er allt annađ en ákafamađur um ađ gera Íslendinga ţegna í ţessu stríđsćsta verđandi herveldi. Hann segir ţađ nánast beint út. Líklega eru ţau sammála um ţetta, formađurinn og varaformađurinn.
Ţau vita sem er ađ fylgi Samfylkingarinnar byggir á ţví ađ reyna ekki ađ fćra Íslendinga undir vald Evrópusambandsins, frekar en orđiđ er.
Í raun er ţađ bara einn stjórnmálaflokkur sem vill ţröngva Íslendingum ţarna inn. Hann heitir Viđreisn. Viđreisn fékk töluvert fylgi í síđustu kosningum međ ţví ađ tala ekki um Evrópusambandiđ.
Vćri ţađ ekki einkennilegt lýđrćđi ef ţessi litli flokkur kćmi til leiđar, međ brögđum, ađ Ísland óskađi eftir innlimun í Evrópusambandiđ međ ţeim gríđarlega kostnađi sem ţví fylgir og botnlausum ófriđi.
https://utvarpsaga.is/varar-vid-vaxandi-hernadarstefnu/
Ţriđjudagur, 6. maí 2025
Blessađur orkupakkinn sem gaf okkur ódýrt rafmagn
Veriđ er ađ fćra völd yfir orkuauđlind Íslendinga til erlends ríkjasambands sem stjórnađ er af gömlu nýlenduveldunum á meginlandi Evrópu. Valdatilfćrslan gerist í mörgum misstórum skrefum. Skrefin eru bálkar laga og reglugerđa og eru oft kölluđ orkupakkar.
Nýlega samţykkti Alţingi orkupakka 3 og orkupakki 4 er í farvatninu.
Rökin gegn ţessu ferli eru ađ ţađ sé best ađ Íslendingar stjórni sjálfir eigin orkumálum. Ţeirra hagsmunir fari ekki endilega saman viđ hagsmuni ríkja á meginlandi Evrópu, enda eru ađstćđur ţar allt öđruvísi en á Íslandi. Fyrr eđa síđar kćmi ţetta Íslendingum í koll.
Rökin međ ferlinu voru ţokukennd, en gengu annars vegar út á ađ Evrópusambandiđ vildi ţetta og ađ ţađ vćri alls ekki öruggt ađ hiđ nýja fyrirkomulag yrđi Íslendingum til mikils tjóns. Ţá var stundum fullyrt ađ rafmagniđ yrđi ódýrara og öruggara. Hiđ síđarnefnda var ţó í mikilli ţoku, enda vissu allir ađ ţađ var bara bull, eins og komiđ hefur á daginn. Ekki bara á Íslandi, heldur enn frekar í Noregi, ţar sem fleiri og fleiri andvarpa ţegar minnst er á EES.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2025/05/03/haekkun_a_raforkuverdi_virdist_blasa_vid/
Sunnudagur, 4. maí 2025
Ţađ slapp í ţetta sinn
Fullyrt er ađ hefđu Frakkar ekki haft trausta orkugjafa á borđ viđ kjarnorku hefđi bilunin á Spáni breiđst út um allt á meginlandi Evrópu.
Magnús Ţór Pálsson hefur eftir ónefndum manni ađ kerfiđ hafi ekki veriđ rekiđ á verkfrćđilegum forsendum, heldur bjartsýni.
Er ekki undarlegt ađ einhver á Íslandi skuli vilja ađ menn sem hafa hannađ svona kerfi fái ađ stjórna orkumálum á Íslandi?
https://www.facebook.com/watch/?v=704218405381708
Nýjustu fćrslur
- Ţađ fást styrkir
- Húsfyllir og varnađarorđ
- Bara á Íslandi - og auglýsing um fund
- Er ţetta eitt stórt A-Ţýskaland í öđru veldi?
- Skondin mótsögn
- Ţađ vill ţetta enginn
- Blessađur orkupakkinn sem gaf okkur ódýrt rafmagn
- Ţađ slapp í ţetta sinn
- Dagur öryggis
- Sigurbjörn sprengir
- Meginmáliđ 1. maí
- Sundlaug smjörs og sykurs
- Dularfull uppgufun peninga
- Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir
- Jćja, Halla
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 330
- Sl. sólarhring: 339
- Sl. viku: 1324
- Frá upphafi: 1221536
Annađ
- Innlit í dag: 299
- Innlit sl. viku: 1170
- Gestir í dag: 278
- IP-tölur í dag: 272
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar