Leita í fréttum mbl.is

Samskipti Noregs og Liechtenstein viđ ESB áfram byggđ á EES-samningnum

Stjórnvöld Noregs og Leichtenstein eru sammála um ađ halda áfram međ samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) jafnvel ţó til ţess kćmi ađ Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Ţetta var niđurstađa fundar Jonas Gahr Störe, utanríkisráđherra Noregs, og Aurelia Frick, utanríkisráđherra Leichtenstein, á fundi ţeirra tveggja í Madrid á Spáni í vikunni.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Össur segir regluverk ESB hafa aukiđ á erfiđleika Íslendinga

Í bréfi sem utanríkisráđuneytiđ sendi á alla breska ţingmenn á dögunum međ ţađ ađ markmiđi ađ útskýra stöđu íslenskra stjórnvalda gagnvart Icesave-málinu svokallađa kemur m.a. fram ađ ljóst sé ađ regluverk Evrópusambandins um fjármálastarfsemi, sem innleitt var á Íslandi í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES), hafi gert vonda stöđu Íslendinga verri.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Engin evra fyrir Ísland nćstu áratugina

Samkvćmt nýrri ţjóđhagsspá fjármálaráđuneytisins sem birt var í gćr munu heildarskuldir ríkissjóđs Íslands ekki verđa komnar niđur í 60% af vergri landsframleiđslu fyrr en eftir 30 ár, en ţađ er eitt af ţeim skilyrđum sem Evrópusambandiđ setur fyrir ţví ađ ríki ţess geti tekiđ upp evru. Í ţeim útreikningum er ţó ekki gert ráđ fyrir skuldum vegna Icesave-reikninga Landsbankans, lánsins frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum né lánum frá hinum Norđurlöndunum.

 Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Sérfrćđingur Danske Bank varar viđ hugsanlegu hruni evrunnar

Hćtta getur veriđ á ţví ađ evran veikist mikiđ og jafnvel ađ hún hrynji. Ţetta er haft eftir John Hydeskov, gengis- gjaldeyrissérfrćđingi hjá Danske Bank, á fréttavef danska viđskiptablađsins Břrsen í dag. Stöđu evrunnar sé m.a. ógnađ vegna efnahagshruns í Austur- og Miđ-Evrópu, mikillar birgđasöfnunar og erfiđleika evruríkja viđ ađ uppfylla ţau skilyrđi sem sett voru um myntsamstarfiđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Norđmenn sćkja ekki um inngöngu í Evrópusambandiđ

Norđmenn ćtla ekki ađ breyta afstöđu sinni til Evrópusambandsins ţótt Íslendingar sćki um ađild. Jonas Gahr Störe, utanríkisríkisráđherra, lýsti ţessu yfir í fyrirspurnartíma í Stórţinginu í gćr. Markmiđ norsku ríkisstjórnarinnar sé ađ halda fast viđ samninginn um Evrópska efnahagsvćđiđ. Allir flokkar utan einn eru sammála um ađ halda Evrópumálunum utan viđ kosningabaráttuna fyrir Stórţingskosningarnar í haust.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Umrćđa um Evrópumál á Íslandi hefur lítil áhrif í Noregi

Norskir stjórnmálamenn virđast almennt telja ađ ţađ muni ekki hafa merkjanleg áhrif á stjórnmálaumrćđuna í Noregi í sumar og haust jafnvel ţó svo fćri ađ Ísland sćkti um inngöngu í Evrópusambandiđ. Kosiđ verđur til norska Stórţingsins í haust en ekki er gert ráđ fyrir ađ umrćđur um sambandiđ verđi fyrirferđarmikilar í kosningabaráttunni. 

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Hugnast ekki sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB

Arthur Bogason, formađur Landssambands smábátaeigenda, hefur áhyggjur af ţví ađ fariđ verđi ađ blanda sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins viđ íslenskan sjávarútveg. Ástćđan sé sú ađ Evrópusambandinu hafi mistekist ađ stýra fiskveiđum og ţađ sýni ástandiđ hjá ţeim. Allt sé vađandi í styrkjum auk ţess sem augljóst sé ađ fiskveiđiflotinn sé of stór.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is


Viđrćđur um inngöngu í ESB og umsókn sitt hvort

Niđurstöđur nýrrar skođanakönnunar sem Capacent Gallup gerđi fyrir Ríkisútvarpiđ voru birtar í kvöld og sýna ţćr meirihluta landsmanna hlynntan ţví ađ fariđ verđi í svokallađar ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Í sömu könnun voru hins vegar jafnmargir hlynntir inngöngu sem slíkri og á móti henni. Talsverđ umrćđa hefur skapast um ţađ misrćmi sem hefur veriđ í einstökum skođanakönnunum um Evrópumál og virđist skipta öllu máli hvernig spurt er.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2009
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 31
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 1692
  • Frá upphafi: 1236924

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 1514
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband