Fimmtudagur, 14. júní 2012
Mussolíni, Hitler og farsinn
Evru-ríkin verđa ađ smíđa utanum gjaldmiđilinn ríkisvald sem stýrir fjárlagagerđ ţeirra ríkja sem mynda evru-samstarfiđ, segja ţeir Roubini og Ferguson í grein sem fariđ hefur víđa. Roubini er hagfrćđingur og Ferguson sagnfrćđingur - hvorugur afţakkar athygli.
Greining félaganna er í stuttu máli ţessi: ef evrunni verđur ekki bjargađ fellur Evrópa aftur fyrir öfgaţjóđernishyggju líkt og hún gerđi á fjórđa áratugnum. Mussolíni og Hitler eru handan viđ götuhorniđ, sem sagt.
Heimspekingur gćti kennt tvímenningunum ađ ţegar sagan endurtekur sig er ţađ farsa-útgáfu. Og viđ höfum fáránleikann beint fyrir framan okkur. Allar lausnir Evrópusambandsins á evru-kreppunni miđa viđ ađ evrópskur almenningur komi hvergi nćrri.
![]() |
Lánshćfi Spánar lćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 13. júní 2012
Jóhanna og ESB-umrćđan
Otmar Issing fyrrum ađalhagfrćđingur Evrópska seđlabankans skrifar grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung og varar viđ skuldir evru-ríkja séu settar undir sameiginlega ábyrgđ allra ríkjanna án ţess ađ fullveđja sam-evrópskt ríkisvald sé fyrir hendi. Slíkt myndi ala á ábyrgđarleysi og leiddi til fjármálalegrar óreiđu.
Í Telegraph segir frá harđri andstöđu Ţýska seđlabankans viđ tilraunum til ađ sameina skuldir evru-ríkja undir formerkjum bankabandalag.
Ţessi tvö dćmi úr umrćđunni í Evrópu um stöđu og framtíđ evru og Evrópusambandsins ćttu ađ gefa hugbođ um ţađ sem er í húfi: sam-evrópskt ríkisvald, Stór-Evrópa, er forsenda fyrir björgun evrunnar.
Ţegar forsćtisráđherra Íslands segir ,,Evrópu" ađ horfa til okkar sem fyrirmyndar er Jóhanna í reynd ađ ráđleggja Evrópusambandinu ađ leggja upp laupana og ađ evru-ţjóđir taki upp eigin mynt á ný. En líklega veit Jóhanna ekki hvađ hún er ađ segja - ekki frekar en hún vissi hvađ hún var ađ gera 16. júlí 2009 ţegar hún samţykkti ađ senda Evrópusambandinu umsókn um ađild Íslands.
![]() |
Ísland fyrirmynd Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 12. júní 2012
77,7% Svía á móti evru
Um 78 prósent Svía eru á móti ţví ađ fórna sćnsku krónunni, samkvćmt nýrri skođanakönnun. Ţá eru ţeir Svíar í minnihluta sem styđja ađild landsins ađ Evrópusambandinu. Stuđningur viđ ađild ađ Evrópusambandinu dregst jafnt og ţétt saman í Svíţjóđ hin síđari ár.
Svíar urđu ađilar ađ Evrópusambandinu 1995 en höfnuđu ţví í ţjóđaratkvćđagreiđslu um miđjan síđasta áratug ađ taka upp evruna.
![]() |
Varkárni einkennir markađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 11. júní 2012
Stiglitz: Spćnsk björgun er vúdú-hagfrćđi
Á Spáni reiđir ríkissjóđur fram peninga til ađ gera banka gjaldfćra og bankar lána ríkissjóđi sömu peninga. Ţetta er vúdú-hagfrćđi, segir Joseph Stiglitz nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi.
Neikvćđur hagvöxtur er kjarnavandamál evru-ríkja og á ţeim vanda ţarf ađ taka, segir Stiglitz, og ráđleggur sameiginlega fjármálastefnu og sameiginlega ábyrgđ á skuldum - á slíkt mega Ţjóđverjar ekki heyra á minnst.
Spćnska björgunin gćti veriđ skrefiđ í átt ađ auknum samruna Evrópusambandsins, - ţađ kemur fyrst í ljós í smáaletrinu í samningum milli ESB-ríkjanna. Leyndarhyggja er samofin ríkjasambandinu.
![]() |
Evrópsk hlutabréf hćkka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 10. júní 2012
Evran sigrar međ tapi: lifi dauđinn
Ţađ er sigur fyrir evruna ađ ríkisstjórn Spánar sćkir um neyđarlán hjá Evrópusambandinu, segir Rajoy forsćtisráđherra Spánar. Sigurinn er svo mikill ađ Finnar vilja sérstaka tryggingu fyrir sínum hluta lánsins og Írar fengu fullvissu um ađ Spánn fengi ekki lán á betri vöxtum en ţeir sjálfir - segir í Telegraph.
Síđast ţegar Evrópa var í viđlíka kreppu urđu til slagorđ í anda yfirlýsingar Rajoy um sigur evrunnar.
Viva la morte, lifi dauđinn, er arfleifđ frá taugabiluđu millistríđsárunum sem skópu rými fyrir kauđa eins og Mussolini og Dolla.
Orđrćđan á meginlandinu verđur sífellt örvćntingarfyllri. Die Welt segir Merkel kanslara hafa 20 daga til ađ bjarga evrunni. Og sumarfríin í Berlín byrja 20. júní.
![]() |
Rajoy: Sigur fyrir evruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 9. júní 2012
ESB er risamús
Stjórnarskrá Ţýskalands er 50 blađsíđur og stjórnarskra Bandaríkjanna frá 1787 er 15 síđur. Stjórnarskrárlíki Evrópusambandsins, Lissabonsáttmálinn, er 500 blađsíđur og átti ađ vera undirstađa fyrir sameinađa Evrópu.
Á ţessa leiđ skrifar ţýska blađiđ Welt og líkir Evrópusambandinu viđ risamús.
Stökkbreytta risamúsin er orđin heldur lasburđa.
![]() |
Rćđa björgun spćnskra banka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 8. júní 2012
Í gćr Grexit, í dag Spanic - ragnarök á morgun
Evru-hörmungarnar verđa tilefni til nýrra orđa: Grexit um ţjóđargjaldţrot Grikkja og vćntanlega úrsögn úr evru-samstarfinu; Spanic um taugaveiklunina í kringum efnahagslegt kviksyndi Spánar.
Úr gođafrćđinni eigum viđ orđ sem heitir ragnarök og merkir heimsslit.
Bara tillaga.
![]() |
Lćkkar lánshćfismat Spánar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 7. júní 2012
Ţjóđverjar, Norđur-Evrópa og framtíđ evru
Ţjóđverjar eru Norđur-Evrópuţjóđ og á meira sameiginlegt međ Bretum og Norđurlandabúum en Ítölum, Spánverjum og Grikkjum. Evru-samstarfiđ, á hinn bóginn, bindur Ţjóđverja viđ Suđur-Evrópu - og ţađ svo fast ađ ţeir óttast ađ sökkva.
Ný rannsókn Transparancy Internationalrennir stođum undir stađhćfingar ađ víđtćk og almenn spilling í Suđur-Evrópu dýpki skuldakreppuna. Í Ţýskalandi er aukin umrćđa um ,,minni Evrópu" í stađ ,,meiri Evrópu" sem svar viđ tilvistarvanda Evrópusambandsins.
Fundur Merkel kanslara Ţýskalands og David Cameron forsćtisráđherra Breta er ađ ţví leyti merkilegur ađ Bretar standa utan evru og munu ekki ganga inn í myntsamstarfiđ í fyrirsjáanlegri framtíđ.
Ţýskur ţankagangur nú um stundir er eftirfarandi: viđ skulum reyna ađ bjarga evrunni, en ef ţađ tekst ekki og Suđur-Evrópa sekkur dýpra í skuldafeniđ tökum viđ afleiđingunum og höllum okkur meira í norđurátt og aukum samvinnuna viđ Bretland og Norđurlönd.
![]() |
Ţýskaland getur ekki eitt leyst vandann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 14
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1133
- Frá upphafi: 1233485
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 959
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar