Leita í fréttum mbl.is

Skipbrot evrópskrar samstöđu

Meirihluti íbúa ţeirra landa sem nota evruna telja hana til tjóns fyrir efnahagslífiđ, samkvćmt skýrslu bandarísku rannsóknastofnunarinnar Pew Research Center. Skýrslan ber heitiđ Skipbrot evrópskrar samstöđu og dregur upp dökka mynd af viđhörfum almennings í ţjóđríkjunum sem mynda Evrópusambandiđ.

Breski Evrópuţingmađurinn Daníel Hannan segir frá Slóvakíu sem frá inngöngu hefur fengiđ 1 milljarđ evra í ađstođ frá ESB en er látin taka á sig ábyrgđ upp á 13 milljarđa evra vegna björgunarsjóđs ESB - sem vel ađ merkja er fyrir ţjóđir međ mun hćrri ţjóđarframleiđslu á mann en Slóvakía. Almenningur veitir ekki stuđning sinn viđ svona hagpólitíska loftfimleika. 

Eins og hundur sem leitar í eigin ćlu, skrifar Hannan, leggur framkvćmdastjórn Evrópusambandsins til ađ setja skatt á banka til ađ bjarga ESB. 70 prósent af skatttekjunum mun koma frá Englandi, - sem er ekki í evru-samstarfinu. Líklegt ađ ţađ gerist, eđa hitt ţó heldur.


mbl.is Moody's lćkkar sex ţýska banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evran: löng ţjáning og fullveldismissir

Evran er gjaldmiđill sem ekki skiptir sér hćtis hót af efnahagskerfi Grikklands. Hvort sem blússandi sigling er á atvinnulífinu og ţađ ţyrfti hćrri vexti, líkt og var í upphafi aldarinnar, eđa hćgagangur međ ţörf fyrir ţenslupólitík, líkt og núna, ţá er evran yfir ţađ hafin ađ taka miđ af litlu efnahagskerfi eins og Grikklands.

Atvinnuleysi og ósjálfbćrar ríkisskuldir eru stćrđir sem bólgna út á međan evran stendur kjurr enda tekur skráning gjaldmiđilsins miđ af stóru efnahagskerfum álfunnar, Ţýskalands ţó fyrst og fremst.

Allar ţćr tillögur sem rćddar eru nú um stundir til bjargar efnahag Grikklands ganga út á ađ fullveldi ţjóđarinnar verđi flutt til Brussel/Berlín. 

Án evru ćttu Grikkir möguleika ađ ná sér upp úr kreppunni á eigin forsendum.


mbl.is Kaupmáttur Grikkja yrđi helmingi minni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Die Welt: tveggja hrađa ESB

Kreppa evru-svćđisins mun kljúfa Evrópusambandiđ í tvo hluta, segir ţýska dagblađiđ Die Welt, annars vegar evru-löndin 17 og hins vegar ţau tíu ríki sem eru í Evrópusambandinu en taka ekki ţátt í evru-samstarfinu.

Evru-löndin 17 munu freista ţess ađ ná tökum á skuldakreppunni međ stórauknum samruna á sviđi ríkisfjármála.

Löndin sem standa utan evru-svćđisins eru nćstu nágrannar Íslands: Bretland, Danmörk og Svíţjóđ. Ţau verđa ekki hluti af samrunaferlinun, samkvćmt Die Welt.

Öll Norđur-Evrópa stendur utan samrunaferlis ESB, sem Ísland er međ umsókn um ađ verđa ađili ađ, ţökk sé Samfylkingunni.


mbl.is Setja 6,65 milljarđa evra í björgun banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-stjórnin, syndirnar sjö og landsdómur

Björn Bjarnason rekur sjö ástćđur fyrir ríkisstjórn Jóhönnu Sig. ađ hćtta viđrćđum viđ Evrópusambandiđ um ađild Íslands ađ sambandinu. Flokksfélagar Steingríms J. í Vinstri grćnum vekja athygli á ađ Steingrímur gćti átt yfir höfđi sér landsdóm ef hann vitkast ekki í ESB-umrćđunni.

Ríkisstjórnin situr enn um stund bjargarlaus. Andstćđingar stjórnarinnar munu dunda sér viđ ađ plaffa á 'ana til ađ kjósendum festist í minni hvílík hörmung ESB-stjórnin er í raun og sann.

Og kjósendur sem vilja afsögn eru orđnir yfir 10 ţúsund.


mbl.is 9.358 vilja afsögn Jóhönnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur J. veit ekkert um ESB-áróđurinn

Evrópusambandiđ rekur Evrópustofu sem hefur 200 milljónir króna úr ađ spila; sendiherra ESB á Íslandi auglýsir áróđursfundi vítt og breitt um landiđ en Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viđskiptaráđherra veit ekkert um íhlutun Evrópusambandsins í íslenska umrćđu.

Stađreyndin er sú ađ Steingrímur J. veit ekkert og skilur ekkert nema ţađ komi Evrópusambandinu til góđa.

Steingrímur J. er laumuađildarsinni sem međ bellibrögđum og blekkingum reynir ađ ţvinga Ísland inn í ónýta ríkjasambandiđ.


mbl.is Ráđuneyti ekki kunnugt um áhrif ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-flokkarnir samtals međ 22,8% fylgi

Í nýrri skođanakönnun mćlist Samfylking međ 13,6 prósent fygli og 9,2 prósent styđja Vinstri grćna. ESB-flokkarnir eru komnir út í horn í íslenskum stjórnmálum.

Er ekki kominn tími til ađ tengja, Steingrímur J. og Jóhanna Sig?

Nema, auđvitađ, ađ skötuhjúin séu ađ bíđa eftir góđum fréttum af evrunni.

Hahahahahahahahahahahahahahah...


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ 43,7%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júní 2012
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 76
  • Sl. sólarhring: 231
  • Sl. viku: 1195
  • Frá upphafi: 1233547

Annađ

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 1013
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 64

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband