Mánudagur, 12. júní 2023
Beđiđ eftir sumarleyfi
Langt er síđan Rússar tóku ađ herja í Úkraínu af fullum ţunga, ţótt ófriđur hafi reyndar veriđ ţar í mörg ár.
Ţann 9. júní 2023 fer Alţingi í sumarfrí. Sama dag tilkynnir utanríkisráđherra ađ hann hafi ákveđiđ ađ leggja niđur starfsemi sendiráđs Íslands í Moskvu og biđur rússneska sendiherrann ađ fara heim til sín. Ţađ gćti auđvitađ veriđ tilviljun ađ ţetta gerist sama dag. Ţađ er ađ minnsta kosti ljóst ađ Alţingi í sumarfríi fundar ekki um mál af ţessu tagi, frekar en um nokkuđ annađ.
Hefđi ekki veriđ best ađ leyfa Alţingi ađ hafa skođun á málinu?
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 11. júní 2023
Hver rćđur?
Ţćr fréttir berast nú úr austurvegi ađ Ísland sé komiđ á lista yfir óvinveitt ríki. Ţađ getur átt sér ýmsar skýringar. Í alţjóđasamskiptum vegast ýmis sjónarmiđ á, međal annars hagsmunir í víđum skilningi, sem og almenn sjónarmiđ um hvađ sé réttlátt og skynsamlegt.
Ţegar leitađ er upplýsinga um máliđ hjá Alţingi finnst ekkert. Greinargóđar upplýsingar eru um merkingu á vörum frá hernumdum svćđum í Palestínu, kaup á sjúkrahúsum handa Úkraínumönnum o.s.frv. Ekkert finnst frá Alţingi um undanfara ţess ađ mesta stórveldi Evrópu sem nú á í stríđi viđ Evrópusambandiđ lítur á Ísland sem óvinveitt ríki.
Er máliđ kannski Alţingi Íslendinga óviđkomandi?
https://www.rt.com/news/577799-iceland-suspends-embassy-russia/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. júní 2023
Stríđ eru ekki ókeypis
Ekki fer framhjá neinum ađ Evrópusambandiđ tekur ţátt í styrjöldinni í Úkraínu. Sumir mundu eflaust bćta viđ "meira af vilja en mćtti" međ tilvísun í ákafa Breta og Bandaríkjamanna í ţessu máli.
Evrópusambandiđ leggur áherslu á ađ ađildarríkin eyđi sem nemur 2% af landsframleiđslu til ţess sem kalla má hermál. Ţađ yrđu um 70 milljarđar íslenskra króna, ef Íslendingar hygđust stökkva á ţann vagn. Peningarnir fćru vitaskuld til evrópskra hergagnaframleiđenda. Ţeir yrđu svo ekki í vandrćđum međ ađ koma framleiđslunni í lóg, međ traustri ađstođ ţeirra sem ráđa í Evrópusambandinu.
Ţađ er óneitanlega sérstök framtíđarsýn, ađ útlendir sprengjuframleiđendur fengju tvö hundruđ milljónir á dag í póstinum frá sameiginlegum sjóđi Íslendinga.
https://unherd.com/2023/05/the-rise-of-europes-military-austerity/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. júní 2023
Ráđagerđ um ólögmćtt framsal stöđvuđ
Ţingmáli um bókun 35 var frestađ. Kannski til haustsins, kannski til eilífđar. Annađ hefđi veriđ mjög undarlegt, sbr ţessi orđ Arnars Ţórs sem vert er staldra viđ:
Frumvarp utanríkisráđherra gengur gegn stjórnarskrá og felur í sér ráđagerđ um ólögmćtt framsal á íslensku ríkisvaldi.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2291142/
Föstudagur, 9. júní 2023
Hvert fer valdiđ?
Í umrćđu um EES og Evrópusambandiđ leggja sumir áherslu á mikilvćgi ţess ađ koma valdi úr höndum innlendra ađila. Ţví fylgja rök sem erfitt er ađ henda reiđur á, hvađ ţá endurtaka. En hvert mundi valdiđ ţá fara? Arnar Ţór Jónsson svarar ţvi skilmerkilega:
Íslendingar verđa ađ átta sig á ţví ađ ţegar valdiđ hverfur úr höndum kjósenda og kjörinna fulltrúa ţeirra, ţá hverfur ţađ ekki út í tómiđ, heldur fćrist í hendur valdahópa sem ţjóna eigin hagsmunum. Í ţessum hópum situr fólk sem ađhyllist einhvers konar elítisma. Ţar koma saman fulltrúar stórfyrirtćkja og pólitískra valda, sérfrćđingar og fjármálamenn, frćđimenn og fjölmiđlamenn. Ţeir einu sem eiga sér ekki raunverulega fulltrúa á ţessum fundum eru ég og ţú, kćri lesandi. Okkar hlutverk í ţessum nýja heimi er tvíţćtt, ţ.e. ađ borga og hlýđa.
Ţetta svar er óţarfi ađ ţynna út međ masi.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2291108/
Fimmtudagur, 8. júní 2023
Foringjarnir ákveđa hvađ má lesa
Sitt sýnist hverjum um einstaka ţćtti ófriđarins í Úkraínu, sem og stríđiđ allt. Eitt og annađ gerist og upp hefst umrćđa um hver beri ábyrgđ á ógćfuverkum. Ţeir sem vilja fylgjast međ skođa upplýsingar frá helstu ađilum máls og eru vonandi einhverju nćr. Ţađ á ţó ekki viđ um alla, ţví í sumum löndum ákveđa stjórnvöld hvađ íbúarnir mega lesa. Svoleiđis ţótti ekki til fyrirmyndar á sínum tíma, en nú blása vindar úr annarri átt. Ađ minnsta kosti í Evrópusambandinu ţar sem enn er lokađ fyrir fjölmiđla sem stjórnvöldum leiđist, án teljandi athugasemda frá ţegnum sambandsins og međ velţóknun vina ţess á Íslandi.
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
Evrópumál | Breytt 9.6.2023 kl. 08:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 8. júní 2023
Markađur uppspretta óstöđugleika
Morten Harper heitir mađur sem skođađ hefur raforkumarkađinn í Noregi međ tilliti til tengingar viđ önnur Evrópulönd. Hann skrifar um ýmis atriđi í ţví sambandi og er greinin hér:
https://neitileu.no/aktuelt/energipolitiske-handlingsmuligheter
Sitthvađ er ţarna athyglisvert, ekki síst ađ Evróputengingin veldur óstöđugleika á raforkumarkađi í Noregi. Óstöđugleiki er eitur í beinum atvinnurekstrar sem reiđir sig á traustan ađgang ađ orku á verđi sem ekki hoppar og skoppar stjórnlaust.
Miđvikudagur, 7. júní 2023
Ađ búa til peninga úr lofti
Í Skýrslu starfshóps um EES-samstarfiđ sem út kom áriđ 2019 og fjallađ er um hér á blogginu er fariđ fögrum orđum um stuđning EES viđ rannsóknir. Ţar segir m.a.:
Annar viđmćlandi sem sinnt hefur vísindarannsóknum og nýsköpun sagđi ađ međ EES-samningnum hefđu opnast gáttir í styrktarsjóđi Evrópusambandsins sem leiddi til mikilla framfara í rannsóknum og uppbyggingu nýs atvinnulífs á Íslandi.
Ţađ virđist gleymast ađ sjóđir Evrópusambandsins sćkja auđ sinn í vasa ţeirra sem greiđa skatt í ađildarlöndum sambandsins. Engar vísbendingar hafa komiđ fram um ađ sú milliganga sem Evrópusambandiđ hefur viđ tilfćrslu ţess fjár sem variđ er til rannsókna leiđi til aukinnar framlegđar eđa skapi fé úr engu. Ţvert á móti eru vísbendingar um ađ fjármunirnir rýrni heldur viđ ađ hafa viđkomu á reikningum Evrópusambandsins, ţví ekki rekur ţađ sig á loftinu einu saman.
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
Nýjustu fćrslur
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 71
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 1941
- Frá upphafi: 1184678
Annađ
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1662
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar