Laugardagur, 31. ágúst 2024
Skynsemi
Ţeim fer fćkkandi sem reyna ađ halda ţví fram ađ ríki geti samtímis veriđ fullvalda og í Evrópusambandinu.
Međ góđum vilja má segja ađ Ţýskaland og Frakkland séu ţar undantekningar, ţau eru fullvalda í ţeim skilningi ađ ţau ráđa flestu í Evrópusambandinu.
Ţađ kemur kannski ekki svo ýkja mikiđ ađ sök ţótt lönd á borđ viđ Belgíu og Luxemborg séu ekki fullvalda, heldur undir yfirstjórn Evrópusambands. Flest í ţessum löndum er svo líkt ţví sem er í stóru ríkjunum Frakklandi og Ţýskalandi, ađ mikill hluti löggjafar sem sniđin er ađ ţeim stóru meltist bćrilega í litlu hjálendunum.
Annađ er međ Ísland. Atvinnulíf á Íslandi byggist á allt öđrum grunni en í fyrrnefndu löndunum og landfrćđilegar ađstćđur eru allt ađrar. Ţá er menningin svo ólík ađ á Íslandi er samfélag sem enn sem komiđ er gengur á íslensku sem nánast enginn skilur, ađrir en íslendingar og ţeir sem hafa búiđ lengi á Íslandi. Síđast en ekki síst er íslenskt samfélag 1-2 stćrđargráđum minna en međalţjóđríki í Evrópusambandinu.
Ţegar svo háttar er augljóslega skynsamlegast ađ viđkomandi ţjóđ, í ţessu tilfelli Íslendingar, setji sér lög sjálf.
https://www.visir.is/g/20242614296d/faer-prik-fyrir-hreinskilnina
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. ágúst 2024
Skjöldur ađ sunnan
Á síđari árum hefur Evrópusambandiđ gengiđ lengra og lengra í ţví ađ hefta tjáningarfrelsi. Ţađ er reyndar gömul saga og ný ađ valdamönnum leiđist ţegar dónar á götunni segja eitthvađ ljótt um ţá eđa láta ađ ţví liggja ađ ţeir standi sig illa.
Ţađ er hins vegar alveg ný saga ađ arabaríki skuli beita viđskiptaţrýstingi í ţví skyni ađ verja ritfrelsi í Evrópu. Sumir mundu segja ađ ţar hefđi eitthvađ snúist á hvolf.
En allt ţetta minnir okkur á ađ ef yfirvöld á Íslandi reyna ađ ţrengja ađ tjáningarfrelsi getur veriđ hentugt ađ geta kosiđ sér ný yfirvöld. Ţađ gera menn ekki svo auđveldlega ef búiđ er ađ fćra valdiđ langt í burt.
UAE suspends deal to buy fighter jets from France over Telegram CEO's arrest: Report Firstpost
Miđvikudagur, 28. ágúst 2024
Valdalaus bleikja
Auđvitađ er ţađ svo ađ stórfiskarnir ráđa ferđinni í Evrópusambandinu. Smáfiskarnir fylgja á eftir. Danmörk, Írland, Slóvenía og nokkur lönd til viđbótar er torfa af smáfiskum. Ísland nćđi varla ađ verđa hornsíli í ţessum félagsskap.
Ţađ kom berlega í ljós hverjir ráđa í Evrópusambandinu ţegar Dönum var sagt ađ beita Fćreyinga refsiađgerđum fyrir nokkrum árum síđan. Sćti viđ eitthvert borđ skipti ţá engu máli, enda eru allar alvöru ákvarđanir teknar ţar sem er friđur fyrir smáfiskum. Hjörtur rifjar ţetta upp í grein í Morgunblađinu og bendir ţeim sem enn ekki vita, ađ hornsíli eru valdalaus í Evrópusambandinu.
https://www.fullveldi.is/?p=56414
Ţriđjudagur, 27. ágúst 2024
Gagnleg samantekt um séríslenska umrćđuţoku
Í ágćtri grein í Vísi í dag dregur Hjörtur J. Guđmundsson saman nokkur atriđi í sambandi viđ ţá furđuhugmynd ađ viđ inngöngu í Evrópusambandiđ semji nýtt ađildarríki um ţađ hvađ af lögum Evrópusambandsins eigi ađ gilda og hvađ ekki.
Ástćđa ţess ađ ţessi furđuhugmynd komst á kreik er ljós. Ćtlunin var ađ hrinda af stađ inngönguferli undir yfirskini rannsókna og viđrćđna. Ferliđ mundi enda á innlimun Íslands í Evrópusambandiđ.
Í leiđinni bendir Hjörtur réttilega á ađ hlutfallsleg áhrif Íslendinga innan sambandins yrđu innan viđ 0,1%.
Hvort ćtli sé skynsamlegra fyrir smáţjóđ ađ ráđa 100% af löggjöf sinni eđa ganga í ríkjabandalag og ráđa 0% af löggjöfinni?
https://www.visir.is/g/20242612764d/spurning-sem-ekki-er-haegt-ad-svara-
Laugardagur, 24. ágúst 2024
Meira lýđskrum
Eitt mesta lýđskrum síđari ára tengist vaxtaumrćđunni.
Í grein í Vísi rćđir Hjörtur máliđ af yfirvegun og vísar m.a. í grein eftir Ólaf Margeirsson, hagfrćđing sem segir m.a. orđrétt:
Háir vextir, verđbólga, viđskiptahalli og gengissveiflur hafa ekkert međ krónuna ađ gera
Eins og fyrr hefur veriđ sagt eru raunvextir mćlikvarđi á leiguverđ fjármagns. Sá mćlikvarđi er margfalt betri en nafnvextir, sem eru út í bláinn ef verđbólga er há.
Raunvextir á íbúđalánum á Íslandi eru nálćgt 4 prósentum. Menn geta haft á ţví skođun hvort ţađ séu háir vextir. Líklega finnst mörgum sem ţiggja lífeyri núna, eđa munu ţiggja lífeyri í framtíđinni ţađ ekki vera frásagnarvert okur.
https://www.visir.is/g/20242611663d/tala-eingongu-um-vextina
https://kjarninn.is/skodun/hinn-bitri-sannleikur-um-kronuna/
Föstudagur, 23. ágúst 2024
Ţađ molnar undan
Vandamálin viđ EES verđa sífellt skýrari og fleiri og falinn og ófalinn kostnađur hleđst upp.
Ţađ molnar heldur betur undan samningnum í Noregi, ţar sem mun fleiri vilja nú frekar víđtćkan fríverslunarsamning en EES.
https://neitileu.no/aktuelt/flere-onsker-en-handelsavtale-enn-eos
Miđvikudagur, 21. ágúst 2024
Hver á ađ ráđa hverjir mega koma í heimsókn?
Stjórnvöld í Ungverjalandi virđast ekki sjá ástćđu til ţess banna ríkisborgurum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi ađ koma í heimsókn.
Evrópusambandiđ er ekki ánćgt međ ţađ. Ţađ segist ćtla ađ grípa til ađgerđa. Evrópusambandiđ vill ráđa.
Ćtli ţađ sendi íslenskum stjórnvöldum relgulega lista yfir ţá sem ţeir vilja ađ leyft verđi ađ heimsćkja Ísland?
Sunnudagur, 18. ágúst 2024
Samkvćmisleikur stórvelda
Ţađ sjónarhorn á stjórnmál er ţekkt ađ stríđsrekstur gegni helst ţví hlutverki ađ styrkja stöđu stjórnvalda heima fyrir, auk ţess ađ beina fé í vasa sem stuđningsmönnum stríđsrekstrar ţykir ástćđa til ađ fylla. Ţá líta sumir svo á ađ styrjaldir ţjóni félagslegum tilgangi sem m.a. lýsir sér í ţví ađ styrjaldarađilar tćma fangelsi í skotgrafirnar.
Ekki er örgrannt um ofangreind greining komi í hug ţegar eftirfarandi er lesiđ í nýlegri grein Hjartar J. Guđmundssonar:
Frá innrás rússneska hersins í Úkraínu í lok febrúar 2022 hafa ríki Evrópusambandsins greitt um 200 milljarđa evra (um 30.600 milljarđa króna) fyrir rússneska olíu og gas samkvćmt frétt fréttavefsins Euractiv 14. ágúst. Á sama tíma hefur sambandiđ og ríki ţess stutt Úkraínu um 88 milljarđa evra samkvćmt gögnum á vefsíđu ţess.
https://www.visir.is/g/20242608978d/fjarmagna-enn-hernad-russlands
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 55
- Sl. sólarhring: 332
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1184397
Annađ
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1714
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 47
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar